Heimir óánægður með rauða spjaldið Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. maí 2014 22:45 Heimir Guðjónsson. Vísir/Daníel „Mér fannst rauða spjaldið ekki réttmætt, gult spjald hefði dugað að mínu mati,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, aðspurður út í rauða spjaldið sem Jón Ragnar Jónsson fékk í bikartapinu gegn KR í kvöld. „Flest spjöldin í leiknum voru rétt en ég var ekki sammála þessu. Jón Ragnar reyndi að draga úr þessu frekar en hvað annað.“ Sóknarleikurinn gekk illa í FH-liðinu í dag. Heimir gerði lítið úr því að grasið hefði verið að stríða þeim í dag en leikurinn var sá fyrsti í Frostaskjólinu á þessu tímabili. „Þetta er ekki áhyggjuefni en við þurfum vissulega á því að slípa sóknarleikinn betur. Vellirnir hafa ekki verið að bjóða upp á mikinn fótbolta á grasinu. En ástandið í dag var alveg eins fyrir þá og þeir gátu látið boltann ganga rétt eins og við létum boltann ganga á köflum.“ Kassim Doumbia var á varamannabekknum í dag en var ekki í standi til að byrja leikinn eftir að hafa verið meiddur. „Kassim fór í myndartöku í gær og er ekki alveg tilbúinn en hann verður vonandi klár í næsta leik. Meiðsli eru aldrei af hinu góða og við höfum verið óheppnir með varnarlínuna okkar. Okkur tókst ágætlega að leysa þetta en auðvitað vill maður hafa alla sína menn klára.“ Atli Viðar og Atli Guðna byrjuðu báðir á bekknum í dag. „Atli Guðna er búinn að vera meiddur og hann þurfti að koma inn af bekknum en þeir stóðu sig vel í dag.“ „KR-ingarnir voru sterkari í fyrri hálfleik, við spiluðum einfaldlega ekki nægilega vel í fyrri hálfleik. Okkur tókst illa að verjast vinstra megin í vörninni en það gekk betur í seinni.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - FH 1-0 | Bikar-Baldur skaut KR áfram Bikar-Baldur Sigurðsson skoraði eina mark KR í 1-0 sigri á FH í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. 28. maí 2014 16:19 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
„Mér fannst rauða spjaldið ekki réttmætt, gult spjald hefði dugað að mínu mati,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, aðspurður út í rauða spjaldið sem Jón Ragnar Jónsson fékk í bikartapinu gegn KR í kvöld. „Flest spjöldin í leiknum voru rétt en ég var ekki sammála þessu. Jón Ragnar reyndi að draga úr þessu frekar en hvað annað.“ Sóknarleikurinn gekk illa í FH-liðinu í dag. Heimir gerði lítið úr því að grasið hefði verið að stríða þeim í dag en leikurinn var sá fyrsti í Frostaskjólinu á þessu tímabili. „Þetta er ekki áhyggjuefni en við þurfum vissulega á því að slípa sóknarleikinn betur. Vellirnir hafa ekki verið að bjóða upp á mikinn fótbolta á grasinu. En ástandið í dag var alveg eins fyrir þá og þeir gátu látið boltann ganga rétt eins og við létum boltann ganga á köflum.“ Kassim Doumbia var á varamannabekknum í dag en var ekki í standi til að byrja leikinn eftir að hafa verið meiddur. „Kassim fór í myndartöku í gær og er ekki alveg tilbúinn en hann verður vonandi klár í næsta leik. Meiðsli eru aldrei af hinu góða og við höfum verið óheppnir með varnarlínuna okkar. Okkur tókst ágætlega að leysa þetta en auðvitað vill maður hafa alla sína menn klára.“ Atli Viðar og Atli Guðna byrjuðu báðir á bekknum í dag. „Atli Guðna er búinn að vera meiddur og hann þurfti að koma inn af bekknum en þeir stóðu sig vel í dag.“ „KR-ingarnir voru sterkari í fyrri hálfleik, við spiluðum einfaldlega ekki nægilega vel í fyrri hálfleik. Okkur tókst illa að verjast vinstra megin í vörninni en það gekk betur í seinni.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - FH 1-0 | Bikar-Baldur skaut KR áfram Bikar-Baldur Sigurðsson skoraði eina mark KR í 1-0 sigri á FH í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. 28. maí 2014 16:19 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - FH 1-0 | Bikar-Baldur skaut KR áfram Bikar-Baldur Sigurðsson skoraði eina mark KR í 1-0 sigri á FH í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. 28. maí 2014 16:19