Mattiacci: Raikkonen er geysilega svalur gaur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. maí 2014 09:00 Marco Mattiacci hefur það hlutverk að endurreisa stórveldi Ferrari. Vísir/Getty Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen „geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. Mattiacci kom til liðs við Formúlu lið Ferrari rétt fyrir kínverska kappaksturinn eftir uppsögn Stefano Domenicali. Mattiacci hefur nú verið viðloðinn þrjár keppnishelgar. Raikkonen er frægur fyrir fámælsku í fjölmiðlum, en Mattiacci segir að það sé ánægjulegt að vinna með Finnanum burt frá sviðsljósinu. „Ég hef unnið í Finnlandi í nokkra mánuði og ég þekki Finna nokkuð vel,“ sagði liðsstjórinn. „Kimi er einhver sem er finnskur en óx úr grasi á alþjóðavettvangi vegna Formúlu 1 ferðalaga. Hann er geysilega svalur gaur og ég kann mjög vel við hann. Hann er alltaf opinn og hreinskilinn í samskiptum og hann er fagmannlegur. Hann er frábær manneskja að vinna með,“ sagði Marco Mattiacci. Formúla Tengdar fréttir Töframaðurinn bara í heimsókn hjá Ferrari Ross Brawn, einn af bestu verkfræðingum og liðsstjórum í sögu Formúlu 1, heimsótti sitt gamla lið, Ferrari, á mánudaginn. 7. maí 2014 09:45 Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03 Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30 Ferrari hefur enn trú á Raikkonen James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist. 6. maí 2014 23:00 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen „geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. Mattiacci kom til liðs við Formúlu lið Ferrari rétt fyrir kínverska kappaksturinn eftir uppsögn Stefano Domenicali. Mattiacci hefur nú verið viðloðinn þrjár keppnishelgar. Raikkonen er frægur fyrir fámælsku í fjölmiðlum, en Mattiacci segir að það sé ánægjulegt að vinna með Finnanum burt frá sviðsljósinu. „Ég hef unnið í Finnlandi í nokkra mánuði og ég þekki Finna nokkuð vel,“ sagði liðsstjórinn. „Kimi er einhver sem er finnskur en óx úr grasi á alþjóðavettvangi vegna Formúlu 1 ferðalaga. Hann er geysilega svalur gaur og ég kann mjög vel við hann. Hann er alltaf opinn og hreinskilinn í samskiptum og hann er fagmannlegur. Hann er frábær manneskja að vinna með,“ sagði Marco Mattiacci.
Formúla Tengdar fréttir Töframaðurinn bara í heimsókn hjá Ferrari Ross Brawn, einn af bestu verkfræðingum og liðsstjórum í sögu Formúlu 1, heimsótti sitt gamla lið, Ferrari, á mánudaginn. 7. maí 2014 09:45 Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03 Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30 Ferrari hefur enn trú á Raikkonen James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist. 6. maí 2014 23:00 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Töframaðurinn bara í heimsókn hjá Ferrari Ross Brawn, einn af bestu verkfræðingum og liðsstjórum í sögu Formúlu 1, heimsótti sitt gamla lið, Ferrari, á mánudaginn. 7. maí 2014 09:45
Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03
Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30
Ferrari hefur enn trú á Raikkonen James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist. 6. maí 2014 23:00
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti