Rory fann hugarró á golfvellinum 26. maí 2014 09:15 Rory ánægður með bikarinn. vísir/getty Norður-Írinn Rory McIlroy vann magnaðan sigur á BMW PGA-meistaramótinu í gær. Hann náði að spila vel þrátt fyrir erfiða daga í einkalífinu. McIlroy sleit trúlofun sinni við tennisstjörnuna Caroline Wozniacki á dögunum og hefur mikið verið fjallað um það mál í heimspressunni. "Það var ákveðin losun fyrir mig að vera út á vellinum. Ég er einn með sjálfum mér að gera það sem ég geri best. Þarna fékk fjóra til fímm tíma af hugarró," sagði McIlroy eftir mót en hann var að vinna sitt fyrsta mót í Evrópu. "Þessi vika hefur verið uppfull af alls konar tilfinningum. Ég er að horfa á bikarinn og skil ekki hvernig þetta gerðist. Ég var spurður að því hvernig mér liði og ég hreinlega veit það ekki. Ég er auðvitað ánægður með að hafa unnið en þetta hefur verið furðuleg vika." Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu eftir frábæran lokahring Vann upp 7 högga forystu Thomas Björn á lokadeginum - Hans fyrsti sigur á tímabilinu. 25. maí 2014 19:38 Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy vann magnaðan sigur á BMW PGA-meistaramótinu í gær. Hann náði að spila vel þrátt fyrir erfiða daga í einkalífinu. McIlroy sleit trúlofun sinni við tennisstjörnuna Caroline Wozniacki á dögunum og hefur mikið verið fjallað um það mál í heimspressunni. "Það var ákveðin losun fyrir mig að vera út á vellinum. Ég er einn með sjálfum mér að gera það sem ég geri best. Þarna fékk fjóra til fímm tíma af hugarró," sagði McIlroy eftir mót en hann var að vinna sitt fyrsta mót í Evrópu. "Þessi vika hefur verið uppfull af alls konar tilfinningum. Ég er að horfa á bikarinn og skil ekki hvernig þetta gerðist. Ég var spurður að því hvernig mér liði og ég hreinlega veit það ekki. Ég er auðvitað ánægður með að hafa unnið en þetta hefur verið furðuleg vika."
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu eftir frábæran lokahring Vann upp 7 högga forystu Thomas Björn á lokadeginum - Hans fyrsti sigur á tímabilinu. 25. maí 2014 19:38 Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu eftir frábæran lokahring Vann upp 7 högga forystu Thomas Björn á lokadeginum - Hans fyrsti sigur á tímabilinu. 25. maí 2014 19:38