Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu eftir frábæran lokahring 25. maí 2014 19:38 McIlroy sigraði á sínu fyrsta móti á tímabilinu í dag. AP/Getty Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu á ævintýralegan hátt í dag en Norður-Írinn ungi vann upp sjö högga forystu Danans Thomas Björn á lokahringnum. McIlroy var átta höggum undir pari fyrir lokahringinn sem hann lék Wentworth völlinn á 66 höggum eða sex undir pari og endaði hann því á 14 höggum undir pari í heildina. Björn hafði leitt mótið frá fyrsta hring og hóf daginn á 15 höggum undir en hann fann sig alls ekki í dag, lék á 75 höggum eða þremur yfir pari og endaði því mótið á 12 höggum undir pari. Hann endaði jafn í þriðja sæti ásamt Luke Donald en Írinn Shane Lowry krækti í annað sætið eftir hring upp á 68 högg í dag. Sigurinn hjá McIlroy í dag er hans fyrsti á tímabilinu en hann hefur átt erfitt uppdráttar í einkalífinu að undanförnu eftir að flosnaði upp úr sambandi hans við dönsku tenniskonuna Caroline Wozniacki. Það virðist þó ekki hafa haft slæm áhrif á leik hans en McIlroy lék frábært golf alla helgina og gæti hæglega verið að nálgast sitt besta form nú þegar US Open nálgast óðfluga. Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu á ævintýralegan hátt í dag en Norður-Írinn ungi vann upp sjö högga forystu Danans Thomas Björn á lokahringnum. McIlroy var átta höggum undir pari fyrir lokahringinn sem hann lék Wentworth völlinn á 66 höggum eða sex undir pari og endaði hann því á 14 höggum undir pari í heildina. Björn hafði leitt mótið frá fyrsta hring og hóf daginn á 15 höggum undir en hann fann sig alls ekki í dag, lék á 75 höggum eða þremur yfir pari og endaði því mótið á 12 höggum undir pari. Hann endaði jafn í þriðja sæti ásamt Luke Donald en Írinn Shane Lowry krækti í annað sætið eftir hring upp á 68 högg í dag. Sigurinn hjá McIlroy í dag er hans fyrsti á tímabilinu en hann hefur átt erfitt uppdráttar í einkalífinu að undanförnu eftir að flosnaði upp úr sambandi hans við dönsku tenniskonuna Caroline Wozniacki. Það virðist þó ekki hafa haft slæm áhrif á leik hans en McIlroy lék frábært golf alla helgina og gæti hæglega verið að nálgast sitt besta form nú þegar US Open nálgast óðfluga.
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira