Alonso kom á óvart á æfingum í Mónakó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. maí 2014 21:56 Alonso ekur um götur Mónakó í dag. Vísir/Getty Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari kom á óvart á seinni æfingu dagsins í Mónakó og setti besta tímann. Fyrri æfing dagsins fór hins vegar eins og fyrirfram var við að búast. Mercedes trónaði þar á toppnum. Lewis Hamilton var þremur hundruðustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn Nico Rosberg.Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji á fyrri æfingunni. Liðsfélagi hans Sebastian Vettel varð fimmti, á eftir Alonso sem varð fjórði. Seinni æfingin hófst á blautri braut. Fyrstu 30 mínúturnar var einn hringur ekinn, Valtteri Bottas fór út á brautina á Williams bíl sínum.Jean-Eric Vergne á Toro Rosso tróðs sér í fjórða sætið á milli Bottas í því fimmta og Vettel í því þriðja á seinni æfingunni.Kimi Raikkonen lauk æfingunni snemma vegna vandræða en hann ók aðeins fjóra hringi á seinni æfingunni. Tímatakan fyrir Mónakó kappaksturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50 á laugardaginn. Keppnin sjálf er svo á dagskrá klukkan 11:30 á sunnudag. Formúla Tengdar fréttir Hamilton verður nær ósigrandi Fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton eigi bara eftir að bæta við forskotið í heimsmeistarakeppni ökuþóra. 15. maí 2014 19:30 Lotus trúir að bíllinn henti í Mónakó Lotus liðið stefnir á enn eitt framfarastökkið í viðbót í Mónakó um helgina. Eftir að Romain Grosjean náði í fyrstu stig liðsins á tímabilinu í Barcelona. Liðið er bjartsýnt á enn betri árangur í Mónakó. 19. maí 2014 21:28 Rosberg þarf betri ræsingar Nico Rosberg ætlar sér að stöðva sigurgöngu liðsfélaga síns hjá Mercedes, Lewis Hamilton í Mónakókappakstrinum næstu helgi. Rosberg segir að betri ræsingar séu lykilatriði ef það á að gerast. 17. maí 2014 22:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari kom á óvart á seinni æfingu dagsins í Mónakó og setti besta tímann. Fyrri æfing dagsins fór hins vegar eins og fyrirfram var við að búast. Mercedes trónaði þar á toppnum. Lewis Hamilton var þremur hundruðustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn Nico Rosberg.Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji á fyrri æfingunni. Liðsfélagi hans Sebastian Vettel varð fimmti, á eftir Alonso sem varð fjórði. Seinni æfingin hófst á blautri braut. Fyrstu 30 mínúturnar var einn hringur ekinn, Valtteri Bottas fór út á brautina á Williams bíl sínum.Jean-Eric Vergne á Toro Rosso tróðs sér í fjórða sætið á milli Bottas í því fimmta og Vettel í því þriðja á seinni æfingunni.Kimi Raikkonen lauk æfingunni snemma vegna vandræða en hann ók aðeins fjóra hringi á seinni æfingunni. Tímatakan fyrir Mónakó kappaksturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50 á laugardaginn. Keppnin sjálf er svo á dagskrá klukkan 11:30 á sunnudag.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton verður nær ósigrandi Fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton eigi bara eftir að bæta við forskotið í heimsmeistarakeppni ökuþóra. 15. maí 2014 19:30 Lotus trúir að bíllinn henti í Mónakó Lotus liðið stefnir á enn eitt framfarastökkið í viðbót í Mónakó um helgina. Eftir að Romain Grosjean náði í fyrstu stig liðsins á tímabilinu í Barcelona. Liðið er bjartsýnt á enn betri árangur í Mónakó. 19. maí 2014 21:28 Rosberg þarf betri ræsingar Nico Rosberg ætlar sér að stöðva sigurgöngu liðsfélaga síns hjá Mercedes, Lewis Hamilton í Mónakókappakstrinum næstu helgi. Rosberg segir að betri ræsingar séu lykilatriði ef það á að gerast. 17. maí 2014 22:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton verður nær ósigrandi Fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton eigi bara eftir að bæta við forskotið í heimsmeistarakeppni ökuþóra. 15. maí 2014 19:30
Lotus trúir að bíllinn henti í Mónakó Lotus liðið stefnir á enn eitt framfarastökkið í viðbót í Mónakó um helgina. Eftir að Romain Grosjean náði í fyrstu stig liðsins á tímabilinu í Barcelona. Liðið er bjartsýnt á enn betri árangur í Mónakó. 19. maí 2014 21:28
Rosberg þarf betri ræsingar Nico Rosberg ætlar sér að stöðva sigurgöngu liðsfélaga síns hjá Mercedes, Lewis Hamilton í Mónakókappakstrinum næstu helgi. Rosberg segir að betri ræsingar séu lykilatriði ef það á að gerast. 17. maí 2014 22:00