Nýjasta plata Coldplay er gleymanleg Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. maí 2014 23:00 Gagnrýnendur eru ekki mjög hrifnir af nýjustu plötu Coldplay, Ghost Stories, sem kom út fyrir stuttu.Derek Thompson hjá The Atlantic segir plötuna þá gleymanlegustu sem sveitin hefur gefið út og að hún sé hvorki flókin né spennandi. Larry Fitzmaurice hjá Pitchfork tekur í sama streng.Jason Lipshutz hjá Billboard er aðeins jákvæðari og segir það hressandi að heyra forsöngvarann Chris Martin deila tilfinningum sínum með hlustendum þó platan sé snauð af tilþrifamiklum stundum.Caryn Ganz hjá Rolling Stone gefur plötunni þrjár og hálfa stjörnu og segir hana ólíka öðru sem sveitin hefur gert.Jim Farber hjá N.Y. Daily News gefur Ghost Stories hins vegar bara tvær stjörnur og segir hana gegnsæja og ósexí. Hann er ekki hrifinn af lagasmíðum Chris Martin um skilnaðinn við leikkonuna Gwyneth Paltrow. "Ástarsorg er hræðilegur hlutur til að sóa fyrir lagahöfund. En sársauki Ghost Stories ásækir mann ekki. Hann þreytir mann." Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Gagnrýnendur eru ekki mjög hrifnir af nýjustu plötu Coldplay, Ghost Stories, sem kom út fyrir stuttu.Derek Thompson hjá The Atlantic segir plötuna þá gleymanlegustu sem sveitin hefur gefið út og að hún sé hvorki flókin né spennandi. Larry Fitzmaurice hjá Pitchfork tekur í sama streng.Jason Lipshutz hjá Billboard er aðeins jákvæðari og segir það hressandi að heyra forsöngvarann Chris Martin deila tilfinningum sínum með hlustendum þó platan sé snauð af tilþrifamiklum stundum.Caryn Ganz hjá Rolling Stone gefur plötunni þrjár og hálfa stjörnu og segir hana ólíka öðru sem sveitin hefur gert.Jim Farber hjá N.Y. Daily News gefur Ghost Stories hins vegar bara tvær stjörnur og segir hana gegnsæja og ósexí. Hann er ekki hrifinn af lagasmíðum Chris Martin um skilnaðinn við leikkonuna Gwyneth Paltrow. "Ástarsorg er hræðilegur hlutur til að sóa fyrir lagahöfund. En sársauki Ghost Stories ásækir mann ekki. Hann þreytir mann."
Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira