Alonso og Hamilton fljótastir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. júní 2014 11:45 Alonso óskar Hamilton til hamingju með sigurinn í Kína, fyrr á tímabilinu. Vísir/Getty Tvær æfingar fyrir kanadíska kappaksturinn fóru fram í gær. Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins en Lewis Hamilton á Mercedes á þeirri seinni. Besti tími Alonso á fyrri æfingunni var 1:17.238 aðeins 16 þúsundustu úr sekúndu á undan Hamilton. Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel varð fjórði. Lítið var um óvænt atvik á fyrri æfingunni, Jules Bianchi á Marussia rakst þó í vegg og braut fjöðrun. Besti tími Hamilton á seinni æfingunni var rúmri sekúndu hraðari en tími Alonso frá því fyrr um daginn, 1:16.118. Rosberg varð annar og Vettel þriðji. Ferrari ökumennirnir komu svo þar á eftir, Kimi Raikkonen á undan Alonso og svo Williams mennirnir Felipe Massa og Valtteri Bottas komu svo þar á eftir. Bianchi lenti aftur í vandræðum á seinni æfingunni, þá bilaði vélin í bíl hans og hann náði ekk að ljúka sínum þriðja hring á æfingunni. Tímatakan fyrir kanadíska kappaksturinn fer fram í dag og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 16:50. Keppnin er svo á dagskrá klukkan 17:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Mattiacci: Raikkonen er geysilega svalur gaur Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen "geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. 29. maí 2014 09:00 Mercedes á meira inni Sam Bird, fyrrverandi þróunarökumaður Mercedes liðsins í Formúlu 1, telur að liðið eigi enn eftir að sýna fulla hæfni W05 bílsins. 5. júní 2014 19:00 Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3. júní 2014 06:30 Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30 Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4. júní 2014 09:00 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Tvær æfingar fyrir kanadíska kappaksturinn fóru fram í gær. Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins en Lewis Hamilton á Mercedes á þeirri seinni. Besti tími Alonso á fyrri æfingunni var 1:17.238 aðeins 16 þúsundustu úr sekúndu á undan Hamilton. Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel varð fjórði. Lítið var um óvænt atvik á fyrri æfingunni, Jules Bianchi á Marussia rakst þó í vegg og braut fjöðrun. Besti tími Hamilton á seinni æfingunni var rúmri sekúndu hraðari en tími Alonso frá því fyrr um daginn, 1:16.118. Rosberg varð annar og Vettel þriðji. Ferrari ökumennirnir komu svo þar á eftir, Kimi Raikkonen á undan Alonso og svo Williams mennirnir Felipe Massa og Valtteri Bottas komu svo þar á eftir. Bianchi lenti aftur í vandræðum á seinni æfingunni, þá bilaði vélin í bíl hans og hann náði ekk að ljúka sínum þriðja hring á æfingunni. Tímatakan fyrir kanadíska kappaksturinn fer fram í dag og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 16:50. Keppnin er svo á dagskrá klukkan 17:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Mattiacci: Raikkonen er geysilega svalur gaur Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen "geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. 29. maí 2014 09:00 Mercedes á meira inni Sam Bird, fyrrverandi þróunarökumaður Mercedes liðsins í Formúlu 1, telur að liðið eigi enn eftir að sýna fulla hæfni W05 bílsins. 5. júní 2014 19:00 Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3. júní 2014 06:30 Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30 Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4. júní 2014 09:00 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Mattiacci: Raikkonen er geysilega svalur gaur Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen "geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. 29. maí 2014 09:00
Mercedes á meira inni Sam Bird, fyrrverandi þróunarökumaður Mercedes liðsins í Formúlu 1, telur að liðið eigi enn eftir að sýna fulla hæfni W05 bílsins. 5. júní 2014 19:00
Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3. júní 2014 06:30
Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30
Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4. júní 2014 09:00
Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00