Sérstakur saksóknari ber vitni í skaðabótamáli Pálma í Fons Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. júní 2014 15:34 Pálmi Haraldsson (til vinstri) hefur farið fram á að Ólafur Þór Hauksson (til hægri) beri vitni í skaðabótamáli gegn Glitni. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, þarf að bera vitni í skaðabótamáli Pálma Haraldssonar, eða Pálma í Fons, gegn Glitni. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp úrskurð í gær þess efnis. Pálmi heldur því fram að slitastjórn Glitnis hafi valdið honum tjóni þegar honum, og níu öðrum, var stefnt fyrir rétt í New York í Bandaríkjunum árið 2011. Byggir hann á því að málsóknin hafi verið ólögmæt. Málið var á endanum flutt hér á landi en með því skilyrði að stefnendur væru sáttir við það. Ásakar Pálmi embætti sérstaks saksóknara um að hafa unnið með slitastjórninni við undirbúning málsóknarinnar í New York. Segir í úrskurði sem fréttastofa hefur í höndum að Pálmi byggi á því að „tilgangur umræddra aðgerða hafi verið að koma honum á kné.“ Af þessum ástæðum vill hann leiða Ólaf Þór Hauksson til vitnis, til þess að hann geti borið um hvernig samstarfinu var háttað í tengslum við málsóknina. Vísar Pálmi í sjónvarpsviðtal við ráðgjafa embættis sérstaks saksóknara þar sem hann telur að komi fram að samvinna hafi verið með aðilum. Sérstakur saksóknari hefur hafnað því að embættið hafi haft nokkra aðkomu að ákvörðun slitastjórnarinnar um málsókn. Samkvæmt íslenskum réttarfarsreglum þurfa embættismenn á borð við sérstakan saksóknara ekki að bera vitni ef þeir geta lagt fram opinbert skjal með upplýsingum um það sem þeir eru krafðir vitnisburðar. Sérstakur saksóknari lagði fram bréfasamskipti milli sín og lögmanns slitastjórnarinnar. Dómurinn hafnaði því að skjölin gerðu það að verkum að Ólafur gæti neitað að bera vitni. Tengdar fréttir Slitastjórn krefur níu manns um milljarða Lárusi Welding, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og allri fyrrverandi stjórn Glitnis stefnt vegna fimmtán milljarða víkjandi láns til Baugs í árslok 2007. Lánið er til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara. Tjónið er metið á sex og hálfan milljarð. 12. janúar 2012 08:00 Vilja upplýsingar um 24 milljarða leynilán til Fons „Ég vil fá upplýsingar um 24 milljarða króna útlán Glitnis til Fons sem var án veða,“ segir Vilhjálmur Bjarnason sem hefur stefnt Glitni og þrotabúi Fons en málflutningur fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 10. nóvember 2009 10:54 Tilbúnir að fresta skaðabótamáli gegn Lárusi og Jóni Ásgeiri Slitastjórn Glitnis ætlar að fallast á beiðni um að fresta aðalmeðferð í skaðabótamáli á hendur Lárusi Welding, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Pálma Haraldssyni og fleirum vegna félagsins Aurum Holdings þangað til niðurstaða liggur fyrir í rannsókn sérstaks saksóknara vegna sama máls. Dómari getur frestað málinu að sjálfsdáðum. 9. janúar 2012 18:30 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, þarf að bera vitni í skaðabótamáli Pálma Haraldssonar, eða Pálma í Fons, gegn Glitni. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp úrskurð í gær þess efnis. Pálmi heldur því fram að slitastjórn Glitnis hafi valdið honum tjóni þegar honum, og níu öðrum, var stefnt fyrir rétt í New York í Bandaríkjunum árið 2011. Byggir hann á því að málsóknin hafi verið ólögmæt. Málið var á endanum flutt hér á landi en með því skilyrði að stefnendur væru sáttir við það. Ásakar Pálmi embætti sérstaks saksóknara um að hafa unnið með slitastjórninni við undirbúning málsóknarinnar í New York. Segir í úrskurði sem fréttastofa hefur í höndum að Pálmi byggi á því að „tilgangur umræddra aðgerða hafi verið að koma honum á kné.“ Af þessum ástæðum vill hann leiða Ólaf Þór Hauksson til vitnis, til þess að hann geti borið um hvernig samstarfinu var háttað í tengslum við málsóknina. Vísar Pálmi í sjónvarpsviðtal við ráðgjafa embættis sérstaks saksóknara þar sem hann telur að komi fram að samvinna hafi verið með aðilum. Sérstakur saksóknari hefur hafnað því að embættið hafi haft nokkra aðkomu að ákvörðun slitastjórnarinnar um málsókn. Samkvæmt íslenskum réttarfarsreglum þurfa embættismenn á borð við sérstakan saksóknara ekki að bera vitni ef þeir geta lagt fram opinbert skjal með upplýsingum um það sem þeir eru krafðir vitnisburðar. Sérstakur saksóknari lagði fram bréfasamskipti milli sín og lögmanns slitastjórnarinnar. Dómurinn hafnaði því að skjölin gerðu það að verkum að Ólafur gæti neitað að bera vitni.
Tengdar fréttir Slitastjórn krefur níu manns um milljarða Lárusi Welding, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og allri fyrrverandi stjórn Glitnis stefnt vegna fimmtán milljarða víkjandi láns til Baugs í árslok 2007. Lánið er til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara. Tjónið er metið á sex og hálfan milljarð. 12. janúar 2012 08:00 Vilja upplýsingar um 24 milljarða leynilán til Fons „Ég vil fá upplýsingar um 24 milljarða króna útlán Glitnis til Fons sem var án veða,“ segir Vilhjálmur Bjarnason sem hefur stefnt Glitni og þrotabúi Fons en málflutningur fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 10. nóvember 2009 10:54 Tilbúnir að fresta skaðabótamáli gegn Lárusi og Jóni Ásgeiri Slitastjórn Glitnis ætlar að fallast á beiðni um að fresta aðalmeðferð í skaðabótamáli á hendur Lárusi Welding, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Pálma Haraldssyni og fleirum vegna félagsins Aurum Holdings þangað til niðurstaða liggur fyrir í rannsókn sérstaks saksóknara vegna sama máls. Dómari getur frestað málinu að sjálfsdáðum. 9. janúar 2012 18:30 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Slitastjórn krefur níu manns um milljarða Lárusi Welding, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og allri fyrrverandi stjórn Glitnis stefnt vegna fimmtán milljarða víkjandi láns til Baugs í árslok 2007. Lánið er til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara. Tjónið er metið á sex og hálfan milljarð. 12. janúar 2012 08:00
Vilja upplýsingar um 24 milljarða leynilán til Fons „Ég vil fá upplýsingar um 24 milljarða króna útlán Glitnis til Fons sem var án veða,“ segir Vilhjálmur Bjarnason sem hefur stefnt Glitni og þrotabúi Fons en málflutningur fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 10. nóvember 2009 10:54
Tilbúnir að fresta skaðabótamáli gegn Lárusi og Jóni Ásgeiri Slitastjórn Glitnis ætlar að fallast á beiðni um að fresta aðalmeðferð í skaðabótamáli á hendur Lárusi Welding, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Pálma Haraldssyni og fleirum vegna félagsins Aurum Holdings þangað til niðurstaða liggur fyrir í rannsókn sérstaks saksóknara vegna sama máls. Dómari getur frestað málinu að sjálfsdáðum. 9. janúar 2012 18:30