Landsbankinn selur 9,9% hlut í Framtakssjóði Íslands Randver Kári Randversson skrifar 5. júní 2014 10:10 Landsbankinn hefur selt 9,9% hlut í Framtakssjóði Íslands. Vísir/Rósa Landsbankinn hefur selt 9,9% eignarhlut FSÍ (Framtakssjóði Íslands) slhf. og allan eignarhlut sinn í IEI slhf., eða sem nemur 27,6% en í árslok 2013 var FSÍ skipt upp í tvö félög FSÍ slhf. og IEI slhf. Heildarsöluandvirðið er rúmlega 7 milljarðar króna og eru kaupendur í hópi núverandi hluthafa FSÍ og IEI en hluthöfum í fyrrgreindum félögum voru boðnir hlutirnir til kaups í samræmi við samkomulag þess efnis. Landsbankinn var fyrir viðskiptin stærsti hluthafi beggja félaganna með 27,6% eignarhlut í hvoru þeirra, en er að þeim loknum annar stærsti hluthafinn í FSÍ með 17,7% eignarhlut. Landsbankinn á að sölunni lokinni ekki hlut í IEI slhf. Landsbankinn mun bókfæra samtals 4,9 milljarða hagnað á öðrum ársfjórðungi vegna viðskiptanna og gangvirðisbreytinga á þeim hlut sem bankinn heldur eftir. „Stefna Landsbankans er að selja þær eignir í óskyldum rekstri sem bankinn kann að eignast og hefur mikill árangur náðst á því sviði á undanförnum árum. Landsbankinn seldi eignarhaldsfélagið Vestia til Framtakssjóðsins árið 2010 og eignaðist við það um 27,6% í félaginu. Sú ráðstöfun hefur skilað bankanum miklum ávinningi og FSÍ hefur gegnt mjög mikilvægu hlutverki í endurreisn íslensks atvinnulífs. Salan nú mun styrkja stöðu bankans, bæði til skemmri og lengri tíma“, segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans. Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Landsbankinn hefur selt 9,9% eignarhlut FSÍ (Framtakssjóði Íslands) slhf. og allan eignarhlut sinn í IEI slhf., eða sem nemur 27,6% en í árslok 2013 var FSÍ skipt upp í tvö félög FSÍ slhf. og IEI slhf. Heildarsöluandvirðið er rúmlega 7 milljarðar króna og eru kaupendur í hópi núverandi hluthafa FSÍ og IEI en hluthöfum í fyrrgreindum félögum voru boðnir hlutirnir til kaups í samræmi við samkomulag þess efnis. Landsbankinn var fyrir viðskiptin stærsti hluthafi beggja félaganna með 27,6% eignarhlut í hvoru þeirra, en er að þeim loknum annar stærsti hluthafinn í FSÍ með 17,7% eignarhlut. Landsbankinn á að sölunni lokinni ekki hlut í IEI slhf. Landsbankinn mun bókfæra samtals 4,9 milljarða hagnað á öðrum ársfjórðungi vegna viðskiptanna og gangvirðisbreytinga á þeim hlut sem bankinn heldur eftir. „Stefna Landsbankans er að selja þær eignir í óskyldum rekstri sem bankinn kann að eignast og hefur mikill árangur náðst á því sviði á undanförnum árum. Landsbankinn seldi eignarhaldsfélagið Vestia til Framtakssjóðsins árið 2010 og eignaðist við það um 27,6% í félaginu. Sú ráðstöfun hefur skilað bankanum miklum ávinningi og FSÍ hefur gegnt mjög mikilvægu hlutverki í endurreisn íslensks atvinnulífs. Salan nú mun styrkja stöðu bankans, bæði til skemmri og lengri tíma“, segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans.
Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira