Tiger byrjaður að slá af fullum krafti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. júní 2014 11:00 Vísir/Getty Ágætar líkur eru á að Tiger Woods spili með á Opna breska meistaramótinu miðað við nýjustu tíðindi af kappanum. Tiger hefur ekki spilað síðan í mars en hann fór þá í aðgerð vegna bakmeiðsla. Hann er þó byrjaður að æfa á nýjan leik og getur sett fullan kraft í sveifluna sína. „Honum líður betur með hverjum deginum og getur tekið fulla sveiflu,“ sagði umboðsmaður hans, Mark Steinberg, í viðtali á heimasíðu PGA-mótaraðarinnar. Tiger hefur fagnað sigri á mótinu þrívegis, síðast árið 2006 aðeins tveimur mánuðum eftir að faðir hans, Earl, lést. Tiger hefur aðeins einu sinni misst af Opna breska síðan hann keppti þar fyrst árið 1995. Mótið hefst þann 17. júlí og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni, líkt og öll risamót ársins. Golf Tengdar fréttir Tom Watson segir að heill Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum í haust Tekur af allan vafa um hvort að Woods verði valinn í liðið þrátt fyrir aðgerð og meiðsli - Mickelson verður líka valinn í liðið þrátt fyrir misjafnt gengi að undanförnu. 10. júní 2014 20:30 Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Tiger missir af öðru risamóti Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði. 29. maí 2014 12:45 Tiger hætti á 13. flöt Tiger Woods dró sig úr keppni á lokadeginum á The Honda Classic golfmótinu í Flórída sem er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Woods var á 13. flöt þegar hann hætti leik og yfirgaf völlinn. 2. mars 2014 20:52 Tiger ekki með á Bay Hill Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina. 18. mars 2014 22:54 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ágætar líkur eru á að Tiger Woods spili með á Opna breska meistaramótinu miðað við nýjustu tíðindi af kappanum. Tiger hefur ekki spilað síðan í mars en hann fór þá í aðgerð vegna bakmeiðsla. Hann er þó byrjaður að æfa á nýjan leik og getur sett fullan kraft í sveifluna sína. „Honum líður betur með hverjum deginum og getur tekið fulla sveiflu,“ sagði umboðsmaður hans, Mark Steinberg, í viðtali á heimasíðu PGA-mótaraðarinnar. Tiger hefur fagnað sigri á mótinu þrívegis, síðast árið 2006 aðeins tveimur mánuðum eftir að faðir hans, Earl, lést. Tiger hefur aðeins einu sinni misst af Opna breska síðan hann keppti þar fyrst árið 1995. Mótið hefst þann 17. júlí og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni, líkt og öll risamót ársins.
Golf Tengdar fréttir Tom Watson segir að heill Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum í haust Tekur af allan vafa um hvort að Woods verði valinn í liðið þrátt fyrir aðgerð og meiðsli - Mickelson verður líka valinn í liðið þrátt fyrir misjafnt gengi að undanförnu. 10. júní 2014 20:30 Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Tiger missir af öðru risamóti Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði. 29. maí 2014 12:45 Tiger hætti á 13. flöt Tiger Woods dró sig úr keppni á lokadeginum á The Honda Classic golfmótinu í Flórída sem er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Woods var á 13. flöt þegar hann hætti leik og yfirgaf völlinn. 2. mars 2014 20:52 Tiger ekki með á Bay Hill Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina. 18. mars 2014 22:54 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tom Watson segir að heill Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum í haust Tekur af allan vafa um hvort að Woods verði valinn í liðið þrátt fyrir aðgerð og meiðsli - Mickelson verður líka valinn í liðið þrátt fyrir misjafnt gengi að undanförnu. 10. júní 2014 20:30
Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43
Tiger missir af öðru risamóti Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði. 29. maí 2014 12:45
Tiger hætti á 13. flöt Tiger Woods dró sig úr keppni á lokadeginum á The Honda Classic golfmótinu í Flórída sem er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Woods var á 13. flöt þegar hann hætti leik og yfirgaf völlinn. 2. mars 2014 20:52
Tiger ekki með á Bay Hill Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina. 18. mars 2014 22:54