Fjórir Íslendingar á opna breska áhugamannamótinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júní 2014 11:30 Haraldur Franklín Vísir/Stefán Alls taka fjórir íslenskir kylfingar þátt í Opna breska áhugamannamótinu sem hefst í dag á Royal Portrush og Portstewart völlunum á Norður Írlandi. Alls 288 kylfingar taka þátt á mótinu frá 28 þjóðum. Kylfingarnir sem um ræðir eru þeir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR ásamt Axeli Bóassyni úr Keili. Að miklu er að keppa á mótinu en sigurvegari þess fær keppnisrétt á Opna breska meistaramótinu sem fer fram í júlí á Royal Liverpool vellinum. Þá fær sigurvegarinn einnig þátttökurétt á Opna bandaríska meistaramótinu 2015. Leikinn er höggleikur fyrstu tvo keppnisdagana og komast 64 efstu í holukeppnina sem stendur yfir í fjóra daga. Haraldur Franklín komst í holukeppnina á síðasta ári þar sem hann tapaði fyrir Renato Paratore í 16-manna úrslitum. Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Alls taka fjórir íslenskir kylfingar þátt í Opna breska áhugamannamótinu sem hefst í dag á Royal Portrush og Portstewart völlunum á Norður Írlandi. Alls 288 kylfingar taka þátt á mótinu frá 28 þjóðum. Kylfingarnir sem um ræðir eru þeir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR ásamt Axeli Bóassyni úr Keili. Að miklu er að keppa á mótinu en sigurvegari þess fær keppnisrétt á Opna breska meistaramótinu sem fer fram í júlí á Royal Liverpool vellinum. Þá fær sigurvegarinn einnig þátttökurétt á Opna bandaríska meistaramótinu 2015. Leikinn er höggleikur fyrstu tvo keppnisdagana og komast 64 efstu í holukeppnina sem stendur yfir í fjóra daga. Haraldur Franklín komst í holukeppnina á síðasta ári þar sem hann tapaði fyrir Renato Paratore í 16-manna úrslitum.
Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira