Kia og Benz á 40 ára afmæli Hölds á Akureyri Finnur Thorlacius skrifar 13. júní 2014 15:59 Mercedes Benz C-Class. Höldur fagnar nú 40 ára afmæli sínu og að því tilefni mun fyrirtækið halda bílasýningu á nýju og fullkomnu verkstæði þess að Þórsstíg 4 á Akureyri á morgun, laugardag kl. 12-16. Glæsilegir Mercedes-Benz og Kia bílar frá Bílaumboðinu Öskju verða til sýnis á sýningunni. Nýir og spennandi Mercedes-Benz GLA og C-Class verða stjörnur sýningarinnar ásamt nýjum og vel búnum Kia Sportage. Allir þessir þrír nýju bílar hafa fengið mjög góða dóma bílablaðamanna að undanförnu, m.a fyrir góða aksturseiginleika og sparneytni. Á afmælissýningunni verður öll hin breiða jeppa- og fólksbílalína Mercedes-Benz og Kia til sýnis. Samstarf Hölds og Bílaumboðsins Öskju mun styrkjast enn frekar á næstunni þar sem Höldur vinnur að því að ljúka vottun sem viðurkennt þjónustuverkstæði Mercedes-Benz fólks- og sendibíla á árinu. Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent
Höldur fagnar nú 40 ára afmæli sínu og að því tilefni mun fyrirtækið halda bílasýningu á nýju og fullkomnu verkstæði þess að Þórsstíg 4 á Akureyri á morgun, laugardag kl. 12-16. Glæsilegir Mercedes-Benz og Kia bílar frá Bílaumboðinu Öskju verða til sýnis á sýningunni. Nýir og spennandi Mercedes-Benz GLA og C-Class verða stjörnur sýningarinnar ásamt nýjum og vel búnum Kia Sportage. Allir þessir þrír nýju bílar hafa fengið mjög góða dóma bílablaðamanna að undanförnu, m.a fyrir góða aksturseiginleika og sparneytni. Á afmælissýningunni verður öll hin breiða jeppa- og fólksbílalína Mercedes-Benz og Kia til sýnis. Samstarf Hölds og Bílaumboðsins Öskju mun styrkjast enn frekar á næstunni þar sem Höldur vinnur að því að ljúka vottun sem viðurkennt þjónustuverkstæði Mercedes-Benz fólks- og sendibíla á árinu.
Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent