Spurs með níu fingur á titlinum | Myndbönd Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. júní 2014 08:30 Kawhi Leonard. Vísir/Getty San Antonio Spurs er komið í ansi vænlega stöðu eftir 107-86 sigur á Miami Heat í Miami í nótt. Spurs þarf aðeins einn sigur í næstu þremur leikjum til að vinna einvígið. Spurs fylgdi eftir tapinu í leik tvö í San Antonio með að valta yfir Miami í leik þrjú í Miami. Leikurinn í nótt var endurtekning á leik þrjú þar sem Spurs leiddi nánast allan leikinn. Miami leiddi þegar fimm mínútur voru búnar af leiknum en þá settu leikmenn Spurs í gír. Gestirnir frá San Antonio gengu frá Miami með öflugri vörn og góðri skotnýtingu í leiknum. Spurs leiddi 55-38 í hálfleik og náðu leikmenn Heat aldrei að minnka muninn niður í eins stafa tölu í seinni hálfleik. Öruggur sigur Spurs staðreynd sem fer aftur til San Antonio með 3-1 forskot. Aldrei hefur það gerst í 31 tilraunum að lið sem er undir 3-1 eftir fjóra leiki nái að snúa taflinu sér í hag í úrslitum NBA-deildarinnar. Verður verkefnið fyrir Miami ansi erfitt gegn jafn leikreyndu liði og Spurs sem dugar einn sigur í næstu þremur leikjum.Kawhi Leonard fór á kostum í liði Spurs annan leikinn í röð með 20 stig ásamt því að taka niður 14 fráköst, þá bætti Tony Parker við 19 stigum í liði Spurs. Í liði Miami var LeBron James atkvæðamestur með 28 stig en meðleikarar hans brugðust honum. Aðrir byrjunarliðsmenn í liði Heat skiluðu aðeins 28 stigum úr 34 skotum. NBA Tengdar fréttir Spurs valtaði yfir Miami San Antonio Spurs vann mikilvægan sigur í Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir úrslitaeinvígið 2-1 en sigra þarf fjóra leiki til þess að sigra einvígið. 11. júní 2014 08:00 San Antonio vann fyrsta leikinn Spurs komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu gegn Miami Heat. 6. júní 2014 07:23 Miami jafnaði metin LeBron James skoraði 35 stig og tók tíu fráköst þegar Miami Heat jafnaði metin í úrslitum NBA-deildarinnar með tveggja stiga sigri, 98-96, á San Antonio Spurs á útivelli. 9. júní 2014 10:35 Duncan jafnaði við Magic Tim Duncan náði merkum áfanga í nótt þegar hann jafnaði met Magic Johnson yfir flestar tvöfaldar tvennur (þ.e. þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í tveimur tölfræðiþáttum) í úrslitakeppni NBA deildarinnar. 9. júní 2014 12:13 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
San Antonio Spurs er komið í ansi vænlega stöðu eftir 107-86 sigur á Miami Heat í Miami í nótt. Spurs þarf aðeins einn sigur í næstu þremur leikjum til að vinna einvígið. Spurs fylgdi eftir tapinu í leik tvö í San Antonio með að valta yfir Miami í leik þrjú í Miami. Leikurinn í nótt var endurtekning á leik þrjú þar sem Spurs leiddi nánast allan leikinn. Miami leiddi þegar fimm mínútur voru búnar af leiknum en þá settu leikmenn Spurs í gír. Gestirnir frá San Antonio gengu frá Miami með öflugri vörn og góðri skotnýtingu í leiknum. Spurs leiddi 55-38 í hálfleik og náðu leikmenn Heat aldrei að minnka muninn niður í eins stafa tölu í seinni hálfleik. Öruggur sigur Spurs staðreynd sem fer aftur til San Antonio með 3-1 forskot. Aldrei hefur það gerst í 31 tilraunum að lið sem er undir 3-1 eftir fjóra leiki nái að snúa taflinu sér í hag í úrslitum NBA-deildarinnar. Verður verkefnið fyrir Miami ansi erfitt gegn jafn leikreyndu liði og Spurs sem dugar einn sigur í næstu þremur leikjum.Kawhi Leonard fór á kostum í liði Spurs annan leikinn í röð með 20 stig ásamt því að taka niður 14 fráköst, þá bætti Tony Parker við 19 stigum í liði Spurs. Í liði Miami var LeBron James atkvæðamestur með 28 stig en meðleikarar hans brugðust honum. Aðrir byrjunarliðsmenn í liði Heat skiluðu aðeins 28 stigum úr 34 skotum.
NBA Tengdar fréttir Spurs valtaði yfir Miami San Antonio Spurs vann mikilvægan sigur í Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir úrslitaeinvígið 2-1 en sigra þarf fjóra leiki til þess að sigra einvígið. 11. júní 2014 08:00 San Antonio vann fyrsta leikinn Spurs komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu gegn Miami Heat. 6. júní 2014 07:23 Miami jafnaði metin LeBron James skoraði 35 stig og tók tíu fráköst þegar Miami Heat jafnaði metin í úrslitum NBA-deildarinnar með tveggja stiga sigri, 98-96, á San Antonio Spurs á útivelli. 9. júní 2014 10:35 Duncan jafnaði við Magic Tim Duncan náði merkum áfanga í nótt þegar hann jafnaði met Magic Johnson yfir flestar tvöfaldar tvennur (þ.e. þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í tveimur tölfræðiþáttum) í úrslitakeppni NBA deildarinnar. 9. júní 2014 12:13 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Spurs valtaði yfir Miami San Antonio Spurs vann mikilvægan sigur í Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir úrslitaeinvígið 2-1 en sigra þarf fjóra leiki til þess að sigra einvígið. 11. júní 2014 08:00
San Antonio vann fyrsta leikinn Spurs komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu gegn Miami Heat. 6. júní 2014 07:23
Miami jafnaði metin LeBron James skoraði 35 stig og tók tíu fráköst þegar Miami Heat jafnaði metin í úrslitum NBA-deildarinnar með tveggja stiga sigri, 98-96, á San Antonio Spurs á útivelli. 9. júní 2014 10:35
Duncan jafnaði við Magic Tim Duncan náði merkum áfanga í nótt þegar hann jafnaði met Magic Johnson yfir flestar tvöfaldar tvennur (þ.e. þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í tveimur tölfræðiþáttum) í úrslitakeppni NBA deildarinnar. 9. júní 2014 12:13