Mickelson finnur fyrir aukinni pressu Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. júní 2014 10:15 Phil Mickelson tók upphitunarhring á Pinehurst í gær. Vísir/Getty Phil Mickelson finnur fyrir aukinni pressu á Opna bandaríska meistaramótinu á Pinehurst golfvellinum um helgina. Mickelson hefur unnið Masters þrisvar, PGA-meistaramótið árið 2005 og Opna breska í fyrra. Opna bandaríska er það eina sem vantar í safnið hjá Mickelson. Sex sinnum hefur Mickelson endað í öðru sæti, síðast í fyrra þegar Mickelson endaði tveimur höggum á eftir Justin Rose. Aðeins fimm menn hafa unnið öll fjögur stórmótin í golfi, Gene Sarazen, Ben Hogan, Gary Player, Jack Nicklaus og Tiger Woods. „Það hefur alltaf verið markmiðið mitt að vinna fjögur stærstu einstaklingsmótin. Þessir fimm leikmenn sem hafa unnið öll stærstu mótin hafa aðgreint sig frá öðrum kylfingum með því að vinna þessa titla.“ Fimmtán ár eru frá því að Mickelson lenti í öðru sæti á Pinehurst golfvellinum, einu höggi á eftir Payne Stewart. Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Phil Mickelson finnur fyrir aukinni pressu á Opna bandaríska meistaramótinu á Pinehurst golfvellinum um helgina. Mickelson hefur unnið Masters þrisvar, PGA-meistaramótið árið 2005 og Opna breska í fyrra. Opna bandaríska er það eina sem vantar í safnið hjá Mickelson. Sex sinnum hefur Mickelson endað í öðru sæti, síðast í fyrra þegar Mickelson endaði tveimur höggum á eftir Justin Rose. Aðeins fimm menn hafa unnið öll fjögur stórmótin í golfi, Gene Sarazen, Ben Hogan, Gary Player, Jack Nicklaus og Tiger Woods. „Það hefur alltaf verið markmiðið mitt að vinna fjögur stærstu einstaklingsmótin. Þessir fimm leikmenn sem hafa unnið öll stærstu mótin hafa aðgreint sig frá öðrum kylfingum með því að vinna þessa titla.“ Fimmtán ár eru frá því að Mickelson lenti í öðru sæti á Pinehurst golfvellinum, einu höggi á eftir Payne Stewart.
Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira