Framkvæmdastjóri byggingafyrirtækis ákærður fyrir fjárdrátt Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. júní 2014 16:57 Sérstakur saksóknari hefur ákært framkvæmdastjóra byggingafyrirtækis fyrir að hafa dregið að sér um 80 milljónir króna af fjármunum félagsins. Er honum meðal annars gefið að sök að hafa látið fyrirtækið greiða fyrir byggingu einbýlishúss hans á Suðurlandi á tímabilinu ágúst 2004 til og með ágúst 2005. Greiðslurnar úr sjóðum voru alls 92 og hljóðuðu upp á rúmar 32 milljónir króna. Í ákærunni á hendur manninum eru einnig tilteknar fimm færslur af reikningum fyrirtæksins vegna uppbyggingar iðnaðarhúsnæðis í eigu mannsins. Námu þær um einni milljón króna. Rúmlega 23 milljónir króna rötuðu á persónulega bankareikninga mannsins á tímabilinu janúar 2004 til og með nóvember 2005. Millifærslurnar eru án skýringa á bankareikningi og í bókhaldi félagsins og því dregin sú ályktun að um fjárdrátt sé að ræða. Um svipað leyti greiddi maðurinn sér laun upp á rúmlega 28 milljónir króna en sú upphæð hélst ekki í hendur við skattframtal mannsins og er upphæð fjárdráttar ákærða að teknu tilliti þess áætluð um 22 milljónir króna. Færslurnar voru alls 45. Farið er fram á að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu sakarkostnaðar. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Suðurlands. Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Sérstakur saksóknari hefur ákært framkvæmdastjóra byggingafyrirtækis fyrir að hafa dregið að sér um 80 milljónir króna af fjármunum félagsins. Er honum meðal annars gefið að sök að hafa látið fyrirtækið greiða fyrir byggingu einbýlishúss hans á Suðurlandi á tímabilinu ágúst 2004 til og með ágúst 2005. Greiðslurnar úr sjóðum voru alls 92 og hljóðuðu upp á rúmar 32 milljónir króna. Í ákærunni á hendur manninum eru einnig tilteknar fimm færslur af reikningum fyrirtæksins vegna uppbyggingar iðnaðarhúsnæðis í eigu mannsins. Námu þær um einni milljón króna. Rúmlega 23 milljónir króna rötuðu á persónulega bankareikninga mannsins á tímabilinu janúar 2004 til og með nóvember 2005. Millifærslurnar eru án skýringa á bankareikningi og í bókhaldi félagsins og því dregin sú ályktun að um fjárdrátt sé að ræða. Um svipað leyti greiddi maðurinn sér laun upp á rúmlega 28 milljónir króna en sú upphæð hélst ekki í hendur við skattframtal mannsins og er upphæð fjárdráttar ákærða að teknu tilliti þess áætluð um 22 milljónir króna. Færslurnar voru alls 45. Farið er fram á að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu sakarkostnaðar. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Suðurlands.
Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira