Tom Watson segir að heill Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum í haust 10. júní 2014 20:30 Woods verður örugglega í bandaríska Ryderliðinu í haust. AP/Getty Goðsögnin og fyrirliði bandaríska Ryderliðsins, Tom Watson, hefur tekið af allan vafa um hvort að Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi í haust. Spurningamerki hefur verið sett við þátttöku Woods í þessum sögufræga viðburði þar sem hann hefur nánast ekkert spilað á tímabilinu vegna aðgerðar sem hann fór í á baki. Watson segir þó í nýlegu viðtali við Golf Magazine að Woods verði pottþétt í liðinu svo lengi sem hann sé heill heilsu. „Það er klárt mál að Tiger Woods verður í liðinu í haust, það er ekki hægt að skilja eftir jafn hæfileikaríkan einstakling. Ég vona að hann nái að koma sér í gott leikform seinna á tímabilinu og verði tilbúinn í þetta, ef ekki þá verð ég sá fyrsti sem heyrir af því. “ Í sama viðtali talaði Watson einnig um þátttöku Phil Mikelson í Ryderbikarnum en þessi vinsæli kylfingur hefur ekki verið í góðu formi að undanförnu og hefur ekki tekist enda meðal tíu efstu manna í móti á PGA-mótaröðinni á tímabilinu. Sagði Watson að það væru svipaðar aðstæður hjá Tiger Woods og Phil Mickelson, að sá síðarnefndi væri of reynslumikill og hæfileikaríkur til þess að skilja eftir heima. Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Goðsögnin og fyrirliði bandaríska Ryderliðsins, Tom Watson, hefur tekið af allan vafa um hvort að Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi í haust. Spurningamerki hefur verið sett við þátttöku Woods í þessum sögufræga viðburði þar sem hann hefur nánast ekkert spilað á tímabilinu vegna aðgerðar sem hann fór í á baki. Watson segir þó í nýlegu viðtali við Golf Magazine að Woods verði pottþétt í liðinu svo lengi sem hann sé heill heilsu. „Það er klárt mál að Tiger Woods verður í liðinu í haust, það er ekki hægt að skilja eftir jafn hæfileikaríkan einstakling. Ég vona að hann nái að koma sér í gott leikform seinna á tímabilinu og verði tilbúinn í þetta, ef ekki þá verð ég sá fyrsti sem heyrir af því. “ Í sama viðtali talaði Watson einnig um þátttöku Phil Mikelson í Ryderbikarnum en þessi vinsæli kylfingur hefur ekki verið í góðu formi að undanförnu og hefur ekki tekist enda meðal tíu efstu manna í móti á PGA-mótaröðinni á tímabilinu. Sagði Watson að það væru svipaðar aðstæður hjá Tiger Woods og Phil Mickelson, að sá síðarnefndi væri of reynslumikill og hæfileikaríkur til þess að skilja eftir heima.
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira