Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Eurovision-parinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2014 13:00 Vísir frumsýnir nýtt myndband frá Eurovision-parinu Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs við lagið Heima. Kalli samdi lagið en flutningur er í höndum parsins. „Ég var staddur á erfiðum stað í lífinu, að mér fannst, og samdi þetta lag til að hjálpa mér við að komast yfir erfiðasta hjallann. Enda er lagið fullt af von og bjartsýni. Ljós við enda ganganna,“ segir Kalli en þetta er fyrsti dúettinn sem hann syngur inn á plötu. Lagið verður að finna á plötu Siggu Eyrúnar, Vaki eða sef, sem kemur út seinna á þessu ári. „Þegar Friðrik Ómar var að safna lögum á plötu kom hann til mín til Svíþjóðar, þar sem ég bjó þá, að hlusta á demóin mín og þegar hann heyrði þetta þá fannst honum þetta tilvalið sem dúett. Mér fannst liggja beinast við að Sigga myndi syngja þetta með mér.“ Myndbandið er unnið af Karli Olgeirssyni og systursyni hans, Daníel Frey Gunnarssyni og er tekið upp í fallegum bakgarði í Vesturbænum í lok maí. Eurovision Tengdar fréttir Stjörnurnar kenna Eurovision-dansinn Auðveld spor sem allir geta lært. 22. janúar 2014 16:00 Syngur Eurovision-slagara á ótal tungumálum Sigga Eyrún slær í gegn á vefsíðunni Esc Norge. 24. janúar 2014 20:30 Komu Kringlugestum rækilega á óvart Eurovision-keppendur buðu upp á "flash mob" í verslunarmiðstöðinni. 15. febrúar 2014 10:15 Páll Óskar og Selma Björns leggja Eurovision-lagi lið Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson fara ótroðnar slóðir við að kynna lagið sitt Lífið kviknar á ný. 17. janúar 2014 15:31 Stemning í herbúðum Siggu Eyrúnar Lagið hennar Lífið kviknar á ný keppir til úrslita næsta laugardagskvöld. 9. febrúar 2014 16:00 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Vísir frumsýnir nýtt myndband frá Eurovision-parinu Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs við lagið Heima. Kalli samdi lagið en flutningur er í höndum parsins. „Ég var staddur á erfiðum stað í lífinu, að mér fannst, og samdi þetta lag til að hjálpa mér við að komast yfir erfiðasta hjallann. Enda er lagið fullt af von og bjartsýni. Ljós við enda ganganna,“ segir Kalli en þetta er fyrsti dúettinn sem hann syngur inn á plötu. Lagið verður að finna á plötu Siggu Eyrúnar, Vaki eða sef, sem kemur út seinna á þessu ári. „Þegar Friðrik Ómar var að safna lögum á plötu kom hann til mín til Svíþjóðar, þar sem ég bjó þá, að hlusta á demóin mín og þegar hann heyrði þetta þá fannst honum þetta tilvalið sem dúett. Mér fannst liggja beinast við að Sigga myndi syngja þetta með mér.“ Myndbandið er unnið af Karli Olgeirssyni og systursyni hans, Daníel Frey Gunnarssyni og er tekið upp í fallegum bakgarði í Vesturbænum í lok maí.
Eurovision Tengdar fréttir Stjörnurnar kenna Eurovision-dansinn Auðveld spor sem allir geta lært. 22. janúar 2014 16:00 Syngur Eurovision-slagara á ótal tungumálum Sigga Eyrún slær í gegn á vefsíðunni Esc Norge. 24. janúar 2014 20:30 Komu Kringlugestum rækilega á óvart Eurovision-keppendur buðu upp á "flash mob" í verslunarmiðstöðinni. 15. febrúar 2014 10:15 Páll Óskar og Selma Björns leggja Eurovision-lagi lið Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson fara ótroðnar slóðir við að kynna lagið sitt Lífið kviknar á ný. 17. janúar 2014 15:31 Stemning í herbúðum Siggu Eyrúnar Lagið hennar Lífið kviknar á ný keppir til úrslita næsta laugardagskvöld. 9. febrúar 2014 16:00 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Syngur Eurovision-slagara á ótal tungumálum Sigga Eyrún slær í gegn á vefsíðunni Esc Norge. 24. janúar 2014 20:30
Komu Kringlugestum rækilega á óvart Eurovision-keppendur buðu upp á "flash mob" í verslunarmiðstöðinni. 15. febrúar 2014 10:15
Páll Óskar og Selma Björns leggja Eurovision-lagi lið Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson fara ótroðnar slóðir við að kynna lagið sitt Lífið kviknar á ný. 17. janúar 2014 15:31
Stemning í herbúðum Siggu Eyrúnar Lagið hennar Lífið kviknar á ný keppir til úrslita næsta laugardagskvöld. 9. febrúar 2014 16:00