Þriðji sigurinn í röð hjá KA Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2014 20:00 Bjarni Jóhannsson og lærisveinar hans ógna því að fara upp um deild. vísir/getty KA-menn gerðu góða ferð á Ásvelli í 8. umferð 1. deildar karla í fótbolta í kvöld þar sem norðamenn unnu öruggan sigur á Haukum, 3-0.Stefán Þór Pálsson, lánsmaður frá Breiðabliki, skoraði fyrstu tvö mörkin á 23. og 70. mínútu áður en ArsenijBuinickij innsiglaði sigurinn á 74. mínútu. Mörk Stefáns Þórs, sem skoraði tíu mörk fyrir Grindavík sem lánsmaður í 1. deildinni í fyrra, voru afskaplega lagleg. Það fyrra skoraði hann með því að þruma boltanum viðstöðulaust í þaknetið úr teignum, en það síðara setti Stefán með því að taka við langri sendingu inn á teiginn og renna knettinum undir SigmarInga Sigurðarson í næstu snertingu. KA lék manni færri frá 83. mínútu, en þá fékk Gauti Gautason sitt annað gula spjald. Það fyrra fékk hann þremur mínútum fyrr. Það kom engu að síður ekki að sök enda leikurinn unninn. KA-menn eru á miklum skriði þessa dagana og hefur júnímánuður verið þeim gæfuríkur, annað en maímánuður. KA tapaði fyrstu þremur leikjum sínum í deildinni í maí en er taplaust í júní. Sigurinn í kvöld var sá þriðji í röð hjá KA en í heildina er liðið búið að vinna fjóra og gera eitt jafntefli í síðustu fimm leikjum sem allir fóru fram í júní. Þrettán stig af fimmtán er uppskeran og liðið komið upp í fjórða sætið með 13 stig. Íslenski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Sjá meira
KA-menn gerðu góða ferð á Ásvelli í 8. umferð 1. deildar karla í fótbolta í kvöld þar sem norðamenn unnu öruggan sigur á Haukum, 3-0.Stefán Þór Pálsson, lánsmaður frá Breiðabliki, skoraði fyrstu tvö mörkin á 23. og 70. mínútu áður en ArsenijBuinickij innsiglaði sigurinn á 74. mínútu. Mörk Stefáns Þórs, sem skoraði tíu mörk fyrir Grindavík sem lánsmaður í 1. deildinni í fyrra, voru afskaplega lagleg. Það fyrra skoraði hann með því að þruma boltanum viðstöðulaust í þaknetið úr teignum, en það síðara setti Stefán með því að taka við langri sendingu inn á teiginn og renna knettinum undir SigmarInga Sigurðarson í næstu snertingu. KA lék manni færri frá 83. mínútu, en þá fékk Gauti Gautason sitt annað gula spjald. Það fyrra fékk hann þremur mínútum fyrr. Það kom engu að síður ekki að sök enda leikurinn unninn. KA-menn eru á miklum skriði þessa dagana og hefur júnímánuður verið þeim gæfuríkur, annað en maímánuður. KA tapaði fyrstu þremur leikjum sínum í deildinni í maí en er taplaust í júní. Sigurinn í kvöld var sá þriðji í röð hjá KA en í heildina er liðið búið að vinna fjóra og gera eitt jafntefli í síðustu fimm leikjum sem allir fóru fram í júní. Þrettán stig af fimmtán er uppskeran og liðið komið upp í fjórða sætið með 13 stig.
Íslenski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Sjá meira