Haraldur Franklín og Sunna byrja á tveimur sigrum Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2014 19:16 Haraldur Franklín með teighögg á Hvaleyrinni í dag. Vísir/daníel Fyrsta keppnisdegi af þremur á Securitasmótinu-Íslandsmótinu í holukeppni er lokið en mótið er fjórða mót Eimskipsmótaraðarinnar. Í dag voru leiknar tvær umferðir af þremur í riðlakeppninni en leikið er í 8 riðlum í karla og 8 riðlum í kvennaflokki. Á morgun fer síðasta umferðin í riðlum fram og að henni lokinni þá kemur í ljós hvaða kylfingar komast áfram í 8 manna úrslit, en einn kylfingur fer upp úr hverjum riðli. Öll úrslit, stöðu og rástíma má sjá hér.Karlaflokkur:Riðill 1: Kristján Þór Einarsson (GKj.), Arnar Snær Hákonarson(GR), Ari Magnússon (GKG), Helgi Anton Eiríksson (GR). 1. Umferð: Kristján Þór sigraði Helga Anton 4/3, Arnar Snær sigraði Ara 2/1. 2. Umferð: Kristján Þór sigraði Ara á 19 holu, Arnar Snær vinnur Helga Anton 1/0. Riðill 2: Gísli Sveinbergsson (GR), Benedikt Árni Harðarson (GK), Emil Þór Ragnarsson (GKG), Ísak Jasonarson (GK). 1. Umferð: Gísli sigraði Ísak 4/3, Benedikt Árni sigraði Emil Þór 2/1. 2. Umferð: Gísli sigraði Emil Þór 2/0, Benedikt sigraði Ísak 2/0. Riðill 3: Bjarki Pétursson (GB), Alfreð Brynjar Kristinsson (GKG), Árni Freyr Hallgrímsson (GR), Ingi Rúnar Gíslason (GS). 1. Umferð: Ingi Rúnar sigraði Bjarka 2/1, Alfreð sigraði Árna 5/4. 2. Umferð: Bjarki sigraði Árna Frey 2/0, Alfreð Brynjar sigraði Inga Rúnar 2/0Birgir Björn Magnússon í erfiðri stöðu. Hann báða sína leiki í dag.vísir/daníelRiðill 4: Haraldur Franklín Magnús (GR), Birgir Björn Magnússon (GK), Arnór Ingi Finnbjörnsson (GR) Guðni Fannar Carrico (GS). 1. Umferð: Haraldur sigraði Guðna Fannar 6/5, Birgir Björn sigraði Arnór 4/3. 2. Umferð: Haraldur Franklín sigraði Arnór Inga 2/0, Birgir Björn sigraði Guðna Fannar 2/1. Riðill 5: Andri Þór Björnsson (GR), Heiðar Davíð Bragason (GHD), Benedikt Sveinsson (GK), Gísli Þór Þórðarson (GR). 1. Umferð: Gísli Þór sigraði Andra Þór 1/0, Heiðar Davíð sigraði Benedikt 1/0. 2. Umferð: Andri Þór sigraði Benedikt 5/4, Heiðar Davíð sigrar Gísla Þór 1/0. Riðill 6: Rúnar Arnórsson (GK), Sigmundur Einar Másson (GKG), Örvar Samúelsson (GR), Hrafn Guðlaugsson (GSE). 1. Umferð: Rúnar sigraði Hrafn 5/4, Örvar sigraði Sigmund 1/0. 2. Umferð: Rúnar sigrar Örvar 4/2, Hrafn sigrar Sigmundur Einar 2/1. Riðill 7: Aron Snær Júlíusson (GKG), Andri Már Óskarsson (GHR), Stefán Már Stefánsson (GR), Birgir Guðjónsson (GR). 1. Umferð: Aron Snær sigraði Birgi 4/2, Stefán Már sigraði Andra Má á 23. holu. 2. Umferð: Andri Már sigrar Birgi 2/1, Stefán Már sigrar Aron Snæ á 19 holu. Riðill 8: Birgir Leifur Hafþórsson (GKG), Stefán Þór Bogason (GR), Daníel Hilmarsson (GKG), Pétur Freyr Pétursson (GKB). 1. Umferð: Birgir Leifur sigraði Pétur Frey 6/5, Stefán Þór sigraði Daníel 6/5. 2. Umferð: Birgir Leifur sigrar Daníel 3/1, Pétur Freyr sigrar Stefán Þór 2/0.Guðrún Brá Björgvinsdóttir velur sér kylfu á Hvaleyrinni í dag. Hún var einnig báða sína leiki.vísir/daníelKvennaflokkur:Riðill 1: Sunna Víðisdóttir (GR) , Hildur Rún Guðjónsdóttir (GK), Hansína Þorkelsdóttir (GKG), Hekla Sóley Arnarsdóttir (GK). 1. Umferð: Sunna sigraði Heklu 5/3, Hildur Rún sigraði Hansínu 1/0. 2. Umferð: Sunna sigraði Hansínu 4/3, Hildur Rún sigraði Heklu Sóley 9/8. Riðill 2: Berglind Björnsdóttir (GR), Hafdís Alda Jóhannsdóttir (GK), Halla Björk Ragnarsdóttir (GR), Kristín María Þorsteinsdóttir (GKj.). 1. Umferð: Berglind sigraði Kristínu Maríu 2/1, Hafdís Alda sigraði Höllu 1/0. 2. Umferð: Halla Björk sigraði Berglindi á 20 holu, Hafdís Alda sigraði Kristínu Maríu 2/1. Riðill 3: Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK), Stefanía Kristín Valgeirsdóttir (GA), Helga Kristín Einarsdóttir (NK), Melkorka Knútsdóttir (GK). 1. Umferð: Guðrún Brá sigraði Melkorku 6/4, Helga Kristín sigraði Stefaníu 8/6. 2. Umferð: Guðrún Brá sigraði Helgu Kristínu á 19 holu, Stefanía Kristín sigrar Melkorku á 19 holu. Riðill 4: Signý Arnórsdóttir (GK), Gunnhildur Kristjánsdóttir (GKG), Sigurlaug Rún Jónsdóttir (GK), Þóra Kristín Ragnarsdóttir (GK). 1. Umferð: Signý sigraði Þóru 8/7, Gunnhildur sigraði Sigurlaugu 3/2. 2. Umferð: Signý sigraði Sigurlaugu Rún 6/4, Gunnhildur sigraði Þóru Kristínu 7/6.Halla Björk Ragnarsdóttir mælir lengd að pinna. Hún vann einn leik og tapaði einum í dag.vísir/daníelRiðill 5: Karen Guðnadóttir (GS), Ingunn Einarsdóttir (GKG), Hrafnhildur Guðjónsdóttir (GR), Thelma Sveinsdóttir (GK). 1. Umferð: Karen sigraði Thelmu 8/7, Ingunn sigraði Hrafnhildi 4/2. 2. Umferð: Karen vann Hrafnhildi 6/5, Ingunn sigraði Thelmu 2/1. Riðill 6: Ragnhildur Kristinsdóttir (GR), Særós Eva Óskarsdóttir (GKG), Helena Kristín Brynjólfsdóttir (GKG), Karen Ósk Kristjánsdóttir (GR). 1. Umferð: Ragnhildur sigraði Karen 5/4, Særós sigraði Helenu 7/5. 2. Umferð: Særós sigrar Karen Ósk 6/4, Ragnhildur sigrar Helenu Kristínu 5/4 Riðill 7: Þórdís Geirsdóttir (GK), Anna Sólveig Snorradóttir (GK), Tinna Jóhannsdóttir (GK), Högna Kristbjörg Knútsdóttir (GK). 1. Umferð: Tinna sigraði Önnu Sólveigu 1/0, Högna sigraði Þórdísi 2/1. 2. Umferð: Tinna sigrar Högnu á 19 holu, Anna Sólveig sigraði Þórdísi 3/2, Riðill 8: Sara Margrét Hinriksdóttir (GK), Heiða Guðnadóttir (GKj.), Valdís Þóra Jónsdóttir (GL), Birta Dís Jónsdóttir (GHD). 1. Umferð: Heiða sigraði Valdísi á 19. holu, Sara sigraði Birtu Dís vegna forfalla. 2. Umferð: Valdís sigrar Söru Margréti 3/1, Heiða sigraði Birtu Dís vegna forfalla. Golf Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Fyrsta keppnisdegi af þremur á Securitasmótinu-Íslandsmótinu í holukeppni er lokið en mótið er fjórða mót Eimskipsmótaraðarinnar. Í dag voru leiknar tvær umferðir af þremur í riðlakeppninni en leikið er í 8 riðlum í karla og 8 riðlum í kvennaflokki. Á morgun fer síðasta umferðin í riðlum fram og að henni lokinni þá kemur í ljós hvaða kylfingar komast áfram í 8 manna úrslit, en einn kylfingur fer upp úr hverjum riðli. Öll úrslit, stöðu og rástíma má sjá hér.Karlaflokkur:Riðill 1: Kristján Þór Einarsson (GKj.), Arnar Snær Hákonarson(GR), Ari Magnússon (GKG), Helgi Anton Eiríksson (GR). 1. Umferð: Kristján Þór sigraði Helga Anton 4/3, Arnar Snær sigraði Ara 2/1. 2. Umferð: Kristján Þór sigraði Ara á 19 holu, Arnar Snær vinnur Helga Anton 1/0. Riðill 2: Gísli Sveinbergsson (GR), Benedikt Árni Harðarson (GK), Emil Þór Ragnarsson (GKG), Ísak Jasonarson (GK). 1. Umferð: Gísli sigraði Ísak 4/3, Benedikt Árni sigraði Emil Þór 2/1. 2. Umferð: Gísli sigraði Emil Þór 2/0, Benedikt sigraði Ísak 2/0. Riðill 3: Bjarki Pétursson (GB), Alfreð Brynjar Kristinsson (GKG), Árni Freyr Hallgrímsson (GR), Ingi Rúnar Gíslason (GS). 1. Umferð: Ingi Rúnar sigraði Bjarka 2/1, Alfreð sigraði Árna 5/4. 2. Umferð: Bjarki sigraði Árna Frey 2/0, Alfreð Brynjar sigraði Inga Rúnar 2/0Birgir Björn Magnússon í erfiðri stöðu. Hann báða sína leiki í dag.vísir/daníelRiðill 4: Haraldur Franklín Magnús (GR), Birgir Björn Magnússon (GK), Arnór Ingi Finnbjörnsson (GR) Guðni Fannar Carrico (GS). 1. Umferð: Haraldur sigraði Guðna Fannar 6/5, Birgir Björn sigraði Arnór 4/3. 2. Umferð: Haraldur Franklín sigraði Arnór Inga 2/0, Birgir Björn sigraði Guðna Fannar 2/1. Riðill 5: Andri Þór Björnsson (GR), Heiðar Davíð Bragason (GHD), Benedikt Sveinsson (GK), Gísli Þór Þórðarson (GR). 1. Umferð: Gísli Þór sigraði Andra Þór 1/0, Heiðar Davíð sigraði Benedikt 1/0. 2. Umferð: Andri Þór sigraði Benedikt 5/4, Heiðar Davíð sigrar Gísla Þór 1/0. Riðill 6: Rúnar Arnórsson (GK), Sigmundur Einar Másson (GKG), Örvar Samúelsson (GR), Hrafn Guðlaugsson (GSE). 1. Umferð: Rúnar sigraði Hrafn 5/4, Örvar sigraði Sigmund 1/0. 2. Umferð: Rúnar sigrar Örvar 4/2, Hrafn sigrar Sigmundur Einar 2/1. Riðill 7: Aron Snær Júlíusson (GKG), Andri Már Óskarsson (GHR), Stefán Már Stefánsson (GR), Birgir Guðjónsson (GR). 1. Umferð: Aron Snær sigraði Birgi 4/2, Stefán Már sigraði Andra Má á 23. holu. 2. Umferð: Andri Már sigrar Birgi 2/1, Stefán Már sigrar Aron Snæ á 19 holu. Riðill 8: Birgir Leifur Hafþórsson (GKG), Stefán Þór Bogason (GR), Daníel Hilmarsson (GKG), Pétur Freyr Pétursson (GKB). 1. Umferð: Birgir Leifur sigraði Pétur Frey 6/5, Stefán Þór sigraði Daníel 6/5. 2. Umferð: Birgir Leifur sigrar Daníel 3/1, Pétur Freyr sigrar Stefán Þór 2/0.Guðrún Brá Björgvinsdóttir velur sér kylfu á Hvaleyrinni í dag. Hún var einnig báða sína leiki.vísir/daníelKvennaflokkur:Riðill 1: Sunna Víðisdóttir (GR) , Hildur Rún Guðjónsdóttir (GK), Hansína Þorkelsdóttir (GKG), Hekla Sóley Arnarsdóttir (GK). 1. Umferð: Sunna sigraði Heklu 5/3, Hildur Rún sigraði Hansínu 1/0. 2. Umferð: Sunna sigraði Hansínu 4/3, Hildur Rún sigraði Heklu Sóley 9/8. Riðill 2: Berglind Björnsdóttir (GR), Hafdís Alda Jóhannsdóttir (GK), Halla Björk Ragnarsdóttir (GR), Kristín María Þorsteinsdóttir (GKj.). 1. Umferð: Berglind sigraði Kristínu Maríu 2/1, Hafdís Alda sigraði Höllu 1/0. 2. Umferð: Halla Björk sigraði Berglindi á 20 holu, Hafdís Alda sigraði Kristínu Maríu 2/1. Riðill 3: Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK), Stefanía Kristín Valgeirsdóttir (GA), Helga Kristín Einarsdóttir (NK), Melkorka Knútsdóttir (GK). 1. Umferð: Guðrún Brá sigraði Melkorku 6/4, Helga Kristín sigraði Stefaníu 8/6. 2. Umferð: Guðrún Brá sigraði Helgu Kristínu á 19 holu, Stefanía Kristín sigrar Melkorku á 19 holu. Riðill 4: Signý Arnórsdóttir (GK), Gunnhildur Kristjánsdóttir (GKG), Sigurlaug Rún Jónsdóttir (GK), Þóra Kristín Ragnarsdóttir (GK). 1. Umferð: Signý sigraði Þóru 8/7, Gunnhildur sigraði Sigurlaugu 3/2. 2. Umferð: Signý sigraði Sigurlaugu Rún 6/4, Gunnhildur sigraði Þóru Kristínu 7/6.Halla Björk Ragnarsdóttir mælir lengd að pinna. Hún vann einn leik og tapaði einum í dag.vísir/daníelRiðill 5: Karen Guðnadóttir (GS), Ingunn Einarsdóttir (GKG), Hrafnhildur Guðjónsdóttir (GR), Thelma Sveinsdóttir (GK). 1. Umferð: Karen sigraði Thelmu 8/7, Ingunn sigraði Hrafnhildi 4/2. 2. Umferð: Karen vann Hrafnhildi 6/5, Ingunn sigraði Thelmu 2/1. Riðill 6: Ragnhildur Kristinsdóttir (GR), Særós Eva Óskarsdóttir (GKG), Helena Kristín Brynjólfsdóttir (GKG), Karen Ósk Kristjánsdóttir (GR). 1. Umferð: Ragnhildur sigraði Karen 5/4, Særós sigraði Helenu 7/5. 2. Umferð: Særós sigrar Karen Ósk 6/4, Ragnhildur sigrar Helenu Kristínu 5/4 Riðill 7: Þórdís Geirsdóttir (GK), Anna Sólveig Snorradóttir (GK), Tinna Jóhannsdóttir (GK), Högna Kristbjörg Knútsdóttir (GK). 1. Umferð: Tinna sigraði Önnu Sólveigu 1/0, Högna sigraði Þórdísi 2/1. 2. Umferð: Tinna sigrar Högnu á 19 holu, Anna Sólveig sigraði Þórdísi 3/2, Riðill 8: Sara Margrét Hinriksdóttir (GK), Heiða Guðnadóttir (GKj.), Valdís Þóra Jónsdóttir (GL), Birta Dís Jónsdóttir (GHD). 1. Umferð: Heiða sigraði Valdísi á 19. holu, Sara sigraði Birtu Dís vegna forfalla. 2. Umferð: Valdís sigrar Söru Margréti 3/1, Heiða sigraði Birtu Dís vegna forfalla.
Golf Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira