Andrew Wiggins valinn fyrstur í nýliðavali NBA Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. júní 2014 08:00 Andrew Wiggins og Adam Silver, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar. Vísir/Getty. Andrew Wiggins varð í nótt aðeins annar kanadíski leikmaðurinn til þess að vera valinn með fyrsta valrétti í nýliðavalinu í NBA-deildinni þegar Cleveland Cavaliers valdi Wiggins. Er þetta annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum að Cleveland fær fyrsta valrétt og annað árið í röð sem Cleveland velur kanadískan leikmann með fyrsta valrétt. Wiggins var með 17,1 stig og 5,9 frákast að meðaltali í leik með háskólanum sínum, Kansas Jayhawks.Jabari Parker úr Duke háskólanum var valinn annar af Milwaukee Bucks en mikil óvissa var um hvort Parker eða Wiggins væru valdnir fyrstir í nýliðavalinu. Joel Embiid sem flestir töldu að yrði valinn fyrstur í upphafi árs var valinn með valrétti númer þrjú af Philadelphia 76ers en meiðsli Embiid færðu hann neðar í nýliðavalinu. Saga Embiid er ansi mögnuð en hann byrjaði að leika körfubolta fyrir fimm árum. Þá heiðraði deildin sérstaklega Isaiah Austin sem þurfti að draga sig úr nýliðavalinu vegna veikinda. Austin fékk að vita við læknisskoðun nokkrum dögum fyrir nýliðavalið að hann væri með Marfan heilkenni, sjaldgæfan hjartagalla sem gerði það að verkum að hann væri að hætta lífi sínu með því að leika körfubolta. Myndbönd af því þegar Wiggins, Parker og Embiid eru hér fyrir neðan ásamt myndbandi af því þegar Austin var heiðraður.Tíu efstu í nýliðavalinu: 1.Andrew Wiggins, Cleveland Cavaliers. 2. Jabari Parker, Milwaukee Bucks. 3. Joel Embiid, Philadelphia 76ers . 4. Aaron Gordon, Orlando Magic. 5. Dante Exum, Utah Jazz. 6. Marcus Smart, Boston Celtics. 7. Julius Randle, Los Angeles Lakers. 8. Nik Stauskas, Sacramento Kings. 9. Noah Vonleh, Charlotte Hornets. 10. Elfrid Payton, Philadelphia 76ers. NBA Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Andrew Wiggins varð í nótt aðeins annar kanadíski leikmaðurinn til þess að vera valinn með fyrsta valrétti í nýliðavalinu í NBA-deildinni þegar Cleveland Cavaliers valdi Wiggins. Er þetta annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum að Cleveland fær fyrsta valrétt og annað árið í röð sem Cleveland velur kanadískan leikmann með fyrsta valrétt. Wiggins var með 17,1 stig og 5,9 frákast að meðaltali í leik með háskólanum sínum, Kansas Jayhawks.Jabari Parker úr Duke háskólanum var valinn annar af Milwaukee Bucks en mikil óvissa var um hvort Parker eða Wiggins væru valdnir fyrstir í nýliðavalinu. Joel Embiid sem flestir töldu að yrði valinn fyrstur í upphafi árs var valinn með valrétti númer þrjú af Philadelphia 76ers en meiðsli Embiid færðu hann neðar í nýliðavalinu. Saga Embiid er ansi mögnuð en hann byrjaði að leika körfubolta fyrir fimm árum. Þá heiðraði deildin sérstaklega Isaiah Austin sem þurfti að draga sig úr nýliðavalinu vegna veikinda. Austin fékk að vita við læknisskoðun nokkrum dögum fyrir nýliðavalið að hann væri með Marfan heilkenni, sjaldgæfan hjartagalla sem gerði það að verkum að hann væri að hætta lífi sínu með því að leika körfubolta. Myndbönd af því þegar Wiggins, Parker og Embiid eru hér fyrir neðan ásamt myndbandi af því þegar Austin var heiðraður.Tíu efstu í nýliðavalinu: 1.Andrew Wiggins, Cleveland Cavaliers. 2. Jabari Parker, Milwaukee Bucks. 3. Joel Embiid, Philadelphia 76ers . 4. Aaron Gordon, Orlando Magic. 5. Dante Exum, Utah Jazz. 6. Marcus Smart, Boston Celtics. 7. Julius Randle, Los Angeles Lakers. 8. Nik Stauskas, Sacramento Kings. 9. Noah Vonleh, Charlotte Hornets. 10. Elfrid Payton, Philadelphia 76ers.
NBA Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira