Tiger er sársaukalaus Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. júní 2014 17:30 Tiger Woods á æfingarhring í gær. Vísir/Getty Tiger Woods verður með á Quicken Loans National mótinu sem hefst á Congressional Country Club í Washington í dag. Bein útsending verður á Golfstöðinni frá öllum fjórum dögum mótsins. Tiger sem hefur glímt við meiðsli undanfarna mánuði viðurkenndi á blaðamannafundi að hann væri að leika í fyrsta sinn í tvö ár án sársauka. Tiger hefur glímt við meiðsli í baki undanfarna mánuði og hefur ekki tekið þátt í móti frá því í upphafi mars. Þátttaka Tigers hefur gríðarleg áhrif á aðsóknina á mótið og þrefaldaðist eftirspurnin eftir miðum eftir að Tiger staðfesti þátttöku sína. „Það er langt síðan mér leið svona vel, ég er vel á undan áætlun. Markmiðið var að leika á Opna breska en að geta tekið þátt um helgina er bónus. Þetta er búið að taka langan tíma en ég ætti að gera beitt mér eins og ég vill um helgina,“ sagði Woods sem viðurkenndi að hann yrði aldrei sami kylfingurinn á ný. „Ég er búinn að eldast, ég fékk áfall þegar ég komst að því að kínverski strákurinn sem tók þátt á Masters á síðasta ári var ekki fæddur þegar ég vann minn fyrsta risatitil. Ég get ekki leikið eins og ég lék einu sinni, ég var næst högglengstur í mörg ár á eftir John Daly en hlutirnir breytast hratt. Yngri kylfingar eru stærri og sterkari en ég hef reynsluna og mun reyna að notfæra mér hana,“ sagði Tiger.Sýnt verður beint frá öllum hringjum á Quicken Loans National mótinu á Golfstöðinni um helgina. Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods verður með á Quicken Loans National mótinu sem hefst á Congressional Country Club í Washington í dag. Bein útsending verður á Golfstöðinni frá öllum fjórum dögum mótsins. Tiger sem hefur glímt við meiðsli undanfarna mánuði viðurkenndi á blaðamannafundi að hann væri að leika í fyrsta sinn í tvö ár án sársauka. Tiger hefur glímt við meiðsli í baki undanfarna mánuði og hefur ekki tekið þátt í móti frá því í upphafi mars. Þátttaka Tigers hefur gríðarleg áhrif á aðsóknina á mótið og þrefaldaðist eftirspurnin eftir miðum eftir að Tiger staðfesti þátttöku sína. „Það er langt síðan mér leið svona vel, ég er vel á undan áætlun. Markmiðið var að leika á Opna breska en að geta tekið þátt um helgina er bónus. Þetta er búið að taka langan tíma en ég ætti að gera beitt mér eins og ég vill um helgina,“ sagði Woods sem viðurkenndi að hann yrði aldrei sami kylfingurinn á ný. „Ég er búinn að eldast, ég fékk áfall þegar ég komst að því að kínverski strákurinn sem tók þátt á Masters á síðasta ári var ekki fæddur þegar ég vann minn fyrsta risatitil. Ég get ekki leikið eins og ég lék einu sinni, ég var næst högglengstur í mörg ár á eftir John Daly en hlutirnir breytast hratt. Yngri kylfingar eru stærri og sterkari en ég hef reynsluna og mun reyna að notfæra mér hana,“ sagði Tiger.Sýnt verður beint frá öllum hringjum á Quicken Loans National mótinu á Golfstöðinni um helgina.
Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira