Ólafur sigraði í úrtökumóti fyrir Opna breska Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. júní 2014 15:08 Ólafur Björn Loftsson á möguleika á að leika á Opna Breska meistaramótinu á Hoylake í næsta mánuði. Vísir/GVA Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum er einu skrefi nær því að leika á einu stærsta golfmóti í heimi, Opna breska meistaramótinu, eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í svæðisúrtökumóti á Englandi í gær. Ólafur lék á 68 höggum eða þremur höggum undir pari á Hankley Common golfvellinum í Surrey, Englandi og varð efstur í mótinu. Tólf efstu kylfingarnir komust áfram í lokaúrtökumótið sem fram fer í næstu viku og fær Ólafur því gullið tækifæri á að verða fyrsti íslenski kylfingurinn til að leika í stórmóti. Ólafur fékk sjö fugla á hringnum og þrjá skolla. „Pútterinn var samt sjóðandi heitur og setti ég mörg löng pútt niður. Þarf bara aðeins að fínpússa stuttu púttin. Ég notaði nánast einungis við 3-tré af teig því ég var að slá vel með því og það var líka alveg nóg því rúllið var mikið og boltinn skilaði sér langt,“ skrifar Ólafur Björn á Facebook síðu sína. „Tók tveggja tíma æfingu eftir hringinn í dag og náði að stimpla boltasláttinn og stuttu púttin ágætlega inn.“ Fyrir sigurinn í mótinu fékk Ólafur um 150 þúsund krónur í verðlaunafé. Hann mun leika á ensku Europro mótaröðinni í vikunni áður en hann leikur í lokaúrtökumótinu fyrir Opna breska í næstu viku. Aðeins þrír efstu kylfingarnir tryggja sæti sæti í Opna breska.Ólafur Björn við skorskiltið eftir mótið í gær.Mynd/Ólafur Björn Golf Tengdar fréttir Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Ólafur Björn Loftsson átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina í dag en ekkert varð úr því vegna veðurs. 15. apríl 2014 22:00 Tiger Woods snýr aftur um helgina Tiger verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Congressional en hann ætlar að koma sér í gott leikform fyrir Opna breska meistaramótið í júlí. 24. júní 2014 16:00 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum er einu skrefi nær því að leika á einu stærsta golfmóti í heimi, Opna breska meistaramótinu, eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í svæðisúrtökumóti á Englandi í gær. Ólafur lék á 68 höggum eða þremur höggum undir pari á Hankley Common golfvellinum í Surrey, Englandi og varð efstur í mótinu. Tólf efstu kylfingarnir komust áfram í lokaúrtökumótið sem fram fer í næstu viku og fær Ólafur því gullið tækifæri á að verða fyrsti íslenski kylfingurinn til að leika í stórmóti. Ólafur fékk sjö fugla á hringnum og þrjá skolla. „Pútterinn var samt sjóðandi heitur og setti ég mörg löng pútt niður. Þarf bara aðeins að fínpússa stuttu púttin. Ég notaði nánast einungis við 3-tré af teig því ég var að slá vel með því og það var líka alveg nóg því rúllið var mikið og boltinn skilaði sér langt,“ skrifar Ólafur Björn á Facebook síðu sína. „Tók tveggja tíma æfingu eftir hringinn í dag og náði að stimpla boltasláttinn og stuttu púttin ágætlega inn.“ Fyrir sigurinn í mótinu fékk Ólafur um 150 þúsund krónur í verðlaunafé. Hann mun leika á ensku Europro mótaröðinni í vikunni áður en hann leikur í lokaúrtökumótinu fyrir Opna breska í næstu viku. Aðeins þrír efstu kylfingarnir tryggja sæti sæti í Opna breska.Ólafur Björn við skorskiltið eftir mótið í gær.Mynd/Ólafur Björn
Golf Tengdar fréttir Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Ólafur Björn Loftsson átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina í dag en ekkert varð úr því vegna veðurs. 15. apríl 2014 22:00 Tiger Woods snýr aftur um helgina Tiger verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Congressional en hann ætlar að koma sér í gott leikform fyrir Opna breska meistaramótið í júlí. 24. júní 2014 16:00 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43
Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Ólafur Björn Loftsson átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina í dag en ekkert varð úr því vegna veðurs. 15. apríl 2014 22:00
Tiger Woods snýr aftur um helgina Tiger verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Congressional en hann ætlar að koma sér í gott leikform fyrir Opna breska meistaramótið í júlí. 24. júní 2014 16:00