Tiger Woods snýr aftur um helgina 24. júní 2014 16:00 Áhugavert verður að sjá hvernig Woods leikur um helgina. AP/Getty Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn eftir rúmlega þriggja mánaða fjarveru um helgina en hann verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á hinum sögufræga Congressional velli. Ástæðan fyrir fjarveru Woods var skurðaðgerð á baki sem hann fór í um miðjan mars en hann hefur misst af síðustu tveimur risamótum vegna hennar. „Ég er enn smá ryðgaður en það er bara ný áskorun að komast í gott keppnisform,“ sagði Woods í fréttatilkynningu sem hann sendi frá sér í gær. „Ég er nýbyrjaður að geta slegið af fullum krafti aftur en mér finnst eins og nú sé rétti tíminn til þess að koma til baka, ég er mjög spenntur fyrir komandi verkefnum.“ Meðal komandi verkefna hjá Woods er Opna breska meistaramótið sem fram fer á Royal Liverpool vellinum í júlí en hann sigraði það síðast þegar að leikið var á þeim velli árið 2006. Margir kylfingar á PGA-mótaröðinni hafa fagnað endurkomu Woods, meðal annars fyrrum PGA-meistarinn Keegan Bradley. „Þegar að Tiger er með þá er spennustigið yfirleitt meira, hann er svo vinsæll og hefur gert svo mikið fyrir golfið. Við þörfnumst hans en fyrst og fremst þarfnast golfíþróttin hans.“ Sýnt verður beint frá öllum hringjum á Quicken Loans National mótinu á Golfstöðinni um helgina. Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn eftir rúmlega þriggja mánaða fjarveru um helgina en hann verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á hinum sögufræga Congressional velli. Ástæðan fyrir fjarveru Woods var skurðaðgerð á baki sem hann fór í um miðjan mars en hann hefur misst af síðustu tveimur risamótum vegna hennar. „Ég er enn smá ryðgaður en það er bara ný áskorun að komast í gott keppnisform,“ sagði Woods í fréttatilkynningu sem hann sendi frá sér í gær. „Ég er nýbyrjaður að geta slegið af fullum krafti aftur en mér finnst eins og nú sé rétti tíminn til þess að koma til baka, ég er mjög spenntur fyrir komandi verkefnum.“ Meðal komandi verkefna hjá Woods er Opna breska meistaramótið sem fram fer á Royal Liverpool vellinum í júlí en hann sigraði það síðast þegar að leikið var á þeim velli árið 2006. Margir kylfingar á PGA-mótaröðinni hafa fagnað endurkomu Woods, meðal annars fyrrum PGA-meistarinn Keegan Bradley. „Þegar að Tiger er með þá er spennustigið yfirleitt meira, hann er svo vinsæll og hefur gert svo mikið fyrir golfið. Við þörfnumst hans en fyrst og fremst þarfnast golfíþróttin hans.“ Sýnt verður beint frá öllum hringjum á Quicken Loans National mótinu á Golfstöðinni um helgina.
Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira