Kleópatra framleiðir áfram Gunnars Majones Haraldur Guðmundsson skrifar 23. júní 2014 14:10 Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir stýrði Gunnars Majonesi hf. frá 2006-2014. Félag sem er alfarið í eigu Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur hefur tekið við rekstri Gunnars Majoness. Félagið, Gunnars ehf., ætlar að framleiða majones og sósur fyrirtækisins. Kleópatra er stjórnarformaður nýja félagsins og Hugrún Sigurjónsdóttir, sálfræðingur og fyrrverandi blaðamaður, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri þess. Vísir hafði heimildir fyrir því að Kleópatra kæmi ekki að rekstri nýja félagsins, en það er ekki rétt. Eins og komið hefur fram hefur Gunnars Majones hf. verið tekið til gjaldþrotaskipta. Fyrirtækið var stofnað árið 1960 og rekstur þess hefur nú verið færður í nýja félagið, Gunnars ehf. „Það eru í raun og veru engar breytingar á rekstrinum. Það eina er að það eru kennitöluskipti. Við verðum í sama húsnæði og reksturinn verður áfram í gangi með nýjum eigendum og kennitölu," segir Hugrún Sigurjónsdóttir. Gunnar Jónsson og eiginkona hans Sigríður Regína Waage stofnuðu fyrirtækið eins og áður segir árið 1960. Gunnar lést árið 1998 en síðustu ár hefur það verið rekið af dætrum hjónanna, Nancy og Helen. Þær voru, ásamt Sigríði Regínu, eigendur gjaldþrota félagsins. Þrotabú Gunnars Majones hf. heitir nú GM framleiðsla hf. Félagið skilaði ekki inn ársreikningum árin 2012 og 2013 en samkvæmt ársreikningi 2011 var eigið fé þess neikvætt um tæpar 52 milljónir króna. Þá var hagnaður félagsins tæpar 11 milljónir króna og rúmar 15 milljónir árið áður. Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Félag sem er alfarið í eigu Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur hefur tekið við rekstri Gunnars Majoness. Félagið, Gunnars ehf., ætlar að framleiða majones og sósur fyrirtækisins. Kleópatra er stjórnarformaður nýja félagsins og Hugrún Sigurjónsdóttir, sálfræðingur og fyrrverandi blaðamaður, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri þess. Vísir hafði heimildir fyrir því að Kleópatra kæmi ekki að rekstri nýja félagsins, en það er ekki rétt. Eins og komið hefur fram hefur Gunnars Majones hf. verið tekið til gjaldþrotaskipta. Fyrirtækið var stofnað árið 1960 og rekstur þess hefur nú verið færður í nýja félagið, Gunnars ehf. „Það eru í raun og veru engar breytingar á rekstrinum. Það eina er að það eru kennitöluskipti. Við verðum í sama húsnæði og reksturinn verður áfram í gangi með nýjum eigendum og kennitölu," segir Hugrún Sigurjónsdóttir. Gunnar Jónsson og eiginkona hans Sigríður Regína Waage stofnuðu fyrirtækið eins og áður segir árið 1960. Gunnar lést árið 1998 en síðustu ár hefur það verið rekið af dætrum hjónanna, Nancy og Helen. Þær voru, ásamt Sigríði Regínu, eigendur gjaldþrota félagsins. Þrotabú Gunnars Majones hf. heitir nú GM framleiðsla hf. Félagið skilaði ekki inn ársreikningum árin 2012 og 2013 en samkvæmt ársreikningi 2011 var eigið fé þess neikvætt um tæpar 52 milljónir króna. Þá var hagnaður félagsins tæpar 11 milljónir króna og rúmar 15 milljónir árið áður.
Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira