Skráði sig í sögubækurnar á Travelers mótinu | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. júní 2014 12:30 Kevin Streelman setur niður sigurpúttið í gær. Vísir/Getty Kevin Streelman skráði sig í sögubækurnar í gær með sigri á Travelers mótinu í golfi. Streelman fékk fugl á seinustu sjö holum vallarins sem gerði útslagið. Streelman sem lék fyrri níu á einu höggi yfir pari gantaðist með að leika seinni níu á 29 höggum en gerði gott betur. Streelman lék seinni 9 holur vallarins á 28 höggum en hann púttaði aðeins einu sinni á tíu síðustu holum mótsins. Með þessu skráði Streelman í sögubækurnar en enginn sigurvegari á PGA-mótaröðinni hefur endað á sjö fuglum til þess að tryggja sér sigur. Myndband af síðasta fugli kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.Walking off the ninth hole, Kevin Streelman told his caddie, "I'm going to shoot 29 on the back." He was wrong. He shot 28 instead.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) June 22, 2014 Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kevin Streelman skráði sig í sögubækurnar í gær með sigri á Travelers mótinu í golfi. Streelman fékk fugl á seinustu sjö holum vallarins sem gerði útslagið. Streelman sem lék fyrri níu á einu höggi yfir pari gantaðist með að leika seinni níu á 29 höggum en gerði gott betur. Streelman lék seinni 9 holur vallarins á 28 höggum en hann púttaði aðeins einu sinni á tíu síðustu holum mótsins. Með þessu skráði Streelman í sögubækurnar en enginn sigurvegari á PGA-mótaröðinni hefur endað á sjö fuglum til þess að tryggja sér sigur. Myndband af síðasta fugli kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.Walking off the ninth hole, Kevin Streelman told his caddie, "I'm going to shoot 29 on the back." He was wrong. He shot 28 instead.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) June 22, 2014
Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira