Frábær stemmning á Secret Solstice Frosti Logason skrifar 21. júní 2014 17:55 Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari. Harmageddon Mest lesið Þegar Loftur spjallaði við Harmageddon Harmageddon Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Harmageddon Konungur undirganganna Harmageddon Freysi með Stjána Stuð og Soffíu Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Harmageddon Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Nýsjálenskir femínistar snúa vörn í sókn Harmageddon Sannleikurinn: Blátt áfram fá áfram að hræða börn Harmageddon Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon
Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari.
Harmageddon Mest lesið Þegar Loftur spjallaði við Harmageddon Harmageddon Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Harmageddon Konungur undirganganna Harmageddon Freysi með Stjána Stuð og Soffíu Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Harmageddon Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Nýsjálenskir femínistar snúa vörn í sókn Harmageddon Sannleikurinn: Blátt áfram fá áfram að hræða börn Harmageddon Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon