Haraldur: Seinni hringurinn var mun betri Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júní 2014 17:02 Haraldur. Mynd/GSÍmyndir.net Haraldur Franklín Magnús varð í dag annar íslenski kylfingurinn til þess að ná í átta manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins. Haraldur komst einu skrefi lengra en í fyrra þegar hann datt út í sextán manna úrslitum. Að miklu er að keppa því sigur veitir sigurkylfingnum þátttökurétt á Opna breska sem fer fram í júlí, Opna bandaríska og Masters mótinu á næsta ári. Haraldur spilaði heilt yfir vel í dag. „Þetta gekk mjög vel, ég lenti í basli á fyrri hringnum en það hafðist. Spilamennskan á seinni hringnum var mun betri,“ sagði Haraldur þegar Vísir heyrði í honum fyrir stuttu. Haraldur mætir hinum skoska Neil Bradley á morgun í átta manna úrslitum en hann þekkti ekki mikið til hans. „Ég þekki ekki nægilega vel til hans en eg hitti hann á fyrsta teig á morgun. Nú er bara endurhæfing, ég tek slökun í kvöld. Það er nóg eftir af mótinu,“ sagði Haraldur. Golf Tengdar fréttir Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00 Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28 Haraldur kominn í 8 manna úrslit Aðeins annar kylfingurinn frá Íslandi sem nær þessum áfanga. 20. júní 2014 16:41 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús varð í dag annar íslenski kylfingurinn til þess að ná í átta manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins. Haraldur komst einu skrefi lengra en í fyrra þegar hann datt út í sextán manna úrslitum. Að miklu er að keppa því sigur veitir sigurkylfingnum þátttökurétt á Opna breska sem fer fram í júlí, Opna bandaríska og Masters mótinu á næsta ári. Haraldur spilaði heilt yfir vel í dag. „Þetta gekk mjög vel, ég lenti í basli á fyrri hringnum en það hafðist. Spilamennskan á seinni hringnum var mun betri,“ sagði Haraldur þegar Vísir heyrði í honum fyrir stuttu. Haraldur mætir hinum skoska Neil Bradley á morgun í átta manna úrslitum en hann þekkti ekki mikið til hans. „Ég þekki ekki nægilega vel til hans en eg hitti hann á fyrsta teig á morgun. Nú er bara endurhæfing, ég tek slökun í kvöld. Það er nóg eftir af mótinu,“ sagði Haraldur.
Golf Tengdar fréttir Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00 Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28 Haraldur kominn í 8 manna úrslit Aðeins annar kylfingurinn frá Íslandi sem nær þessum áfanga. 20. júní 2014 16:41 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00
Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28
Haraldur kominn í 8 manna úrslit Aðeins annar kylfingurinn frá Íslandi sem nær þessum áfanga. 20. júní 2014 16:41