Taktu þig saman í andlitinu Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 20. júní 2014 13:24 Gerðu þinn eigin andlitsmaska Mynd/getty Snyrtivörur innihalda margar hverjar efni sem talin eru skaðleg heilsunni og það getur verið erfitt að finna vörur sem eru án allra eiturefna og ofnæmisvalda. Hér koma tvær uppskriftir fyrir þá sem vilja búa til sína eigin andlitsmaska sem hægt er að skella í heima úr lífrænum hráefnum úr eldhúsinu Túrmerik andlitsmaski Túrmerik er talið hafa bólgueyðandi áhrif og þessi maski er tilvalinn fyrir þreytta húð. 1 matskeið túrmerikduft 1 matskeið lífrænt hunang ½ teskeið vatn Blandið hráefnunum saman þangað til að þetta verður að þykku mauki. Berið á andlit með fingrunum og bíðið í 10 mínútur. Hreinsið af með volgu vatni og bómull. Varist að maskinn berist í augu og gætið einnig að því að túrmerik getur skilið eftir bletti á fötum. Lárperumaskimynd/GettyLárperu andlitsmaski Næringarríkur andlitsmaski fyrir allar húðtegundir og þá sérstaklega þurra húð. Húðin verður mjúk og geislandi á eftir. 1 lárpera, afhýdd og steinhreinsuð 1 matskeið af góðri lífrænni ólífuolíu 1 matskeið af lífrænni jojoba olíu Blandið hráefnunum saman í skál eða blandara þangað til að áferðin er orðin jöfn og mjúk. Nuddið inn í húðina og bíðið í 15 mínútur. Einnig er hægt að nota þennan í hárið. Gott er að fara í sturtu á eftir og þrífa af andliti og úr hári. Heilsa Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Snyrtivörur innihalda margar hverjar efni sem talin eru skaðleg heilsunni og það getur verið erfitt að finna vörur sem eru án allra eiturefna og ofnæmisvalda. Hér koma tvær uppskriftir fyrir þá sem vilja búa til sína eigin andlitsmaska sem hægt er að skella í heima úr lífrænum hráefnum úr eldhúsinu Túrmerik andlitsmaski Túrmerik er talið hafa bólgueyðandi áhrif og þessi maski er tilvalinn fyrir þreytta húð. 1 matskeið túrmerikduft 1 matskeið lífrænt hunang ½ teskeið vatn Blandið hráefnunum saman þangað til að þetta verður að þykku mauki. Berið á andlit með fingrunum og bíðið í 10 mínútur. Hreinsið af með volgu vatni og bómull. Varist að maskinn berist í augu og gætið einnig að því að túrmerik getur skilið eftir bletti á fötum. Lárperumaskimynd/GettyLárperu andlitsmaski Næringarríkur andlitsmaski fyrir allar húðtegundir og þá sérstaklega þurra húð. Húðin verður mjúk og geislandi á eftir. 1 lárpera, afhýdd og steinhreinsuð 1 matskeið af góðri lífrænni ólífuolíu 1 matskeið af lífrænni jojoba olíu Blandið hráefnunum saman í skál eða blandara þangað til að áferðin er orðin jöfn og mjúk. Nuddið inn í húðina og bíðið í 15 mínútur. Einnig er hægt að nota þennan í hárið. Gott er að fara í sturtu á eftir og þrífa af andliti og úr hári.
Heilsa Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira