Guðrún Brá efst á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2014 22:15 Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili. Mynd/GSÍmyndir Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er efst á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir að Íslandsmótinu í holukeppni, Securitas-mótinu, lauk í gær á Hvaleyrarvelli. Það er mjög jöfn keppni hjá fjórum efstu kylfingunum og munar ekki mörgum stigum á fyrstu fjórum sætunum. Tinna Jóhannsdóttir, GK, sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í holukeppni á sunnudaginn í fyrsta sinn á ferlinum, er í 11. sæti á listanum. Guðrún Brá varð önnur á fyrstu tveimur mótum tímabilsins, Nettómótinu á Hólmsvelli í Leiru og Egils Gull mótinu á Strandarvelli á Hellu.Hún varð sjötta á Símamótinu á Hamarsvelli í Borgarnesi og fjórða á Íslandsmótinu í holukeppni. Signý Arnórsdóttir úr GK, sem hefur fagnað stigameistaratitlinum á Eimskipsmótaröðinni í kvennaflokki undanfarin þrjú ár er í fimmta sæti á listanum. Signý hefur verið stigameistari fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Það eru aðeins þrjú mót eftir, Íslandsmótið höggleik í júlí og síðan fara fram tvö mót í ágúst, fyrst á Garðavelli og lokamótið fer fram á Akureyri. Sunna Víðisdóttir úr GR er í öðru sæti á stigalistanum en hún hefur sigrað á tveimur mótum á Eimskipsmótaröðinni, Nettómótinu og Símamótinu. Berglind Björnsdóttir úr GR er þriðja en hún sigraði á Egils Gull mótinu á Strandarvelli á Hellu.Staða efstu kylfinga á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar er þessi: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 4537.50 stig 2. Sunna Víðisdóttir, GR 4432.50 stig 3. Berglind Björnsdóttir, GR 4327.50 stig 4. Karen Guðnadóttir, GS 4253.50 stig 5. Signý Arnórsdóttir, GK 3651.00 stig 6. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 3201.00 stig 7. Þórdís Geirsdóttir, GK 2801.00 stig 8. Heiða Guðnadóttir, GKj. 2449.56 stig 9. Sara Margrét Hinriksdóttir, GK 2367.50 stig 10. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 2208.50 stig 11. Tinna Jóhannsdóttir, GK 2000.00 stig 12. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 1865.00 stig 13. Ingunn Einarsdóttir, GKG 1850.00 stig 14. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 1651.25 stig 15. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 1512.50 stig 16. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, GA 1415.00 stig 17. Hildur Rún Guðjónsdóttir, GK 1377.50 stig 18. Helga Kristín Einarsdóttir, NK 1040.00 stig 19. Hansína Þorkelsdóttir, GKG 1010.00 stig 20. Halla Björk Ragnarsdóttir, GR 957.50 stig Golf Tengdar fréttir Kristján Þór lagði Harald að velli Kristján Þór Einarsson keppir til úrslita í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 10:56 Þurfti að fá frí frá vinnu fyrir úrslitin Íslandsmeistarinn í holukeppni ætlar ekki að taka þátt í Íslandsmótinu í höggleik. 30. júní 2014 06:45 Tinna Íslandsmeistari í holukeppni Tinna Jóhannsdóttir, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í holukeppni í fyrsta sinn. 29. júní 2014 15:43 Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15 Karen vann systur sína í undanúrslitum Systur áttust við í undanúrslitum Íslandsmótsins í holukeppni. 29. júní 2014 11:13 Bjarki hafði betur í bráðabana Bjarki Pétursson heldur áfram að gera það gott á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 11:51 Tinna mætir Karen í úrslitunum Nýr Íslandsmeistari kvenna í holukeppni verður krýndur í dag. 29. júní 2014 11:42 Kristján fór alla leið á Hvaleyri Sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð. 29. júní 2014 16:07 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er efst á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir að Íslandsmótinu í holukeppni, Securitas-mótinu, lauk í gær á Hvaleyrarvelli. Það er mjög jöfn keppni hjá fjórum efstu kylfingunum og munar ekki mörgum stigum á fyrstu fjórum sætunum. Tinna Jóhannsdóttir, GK, sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í holukeppni á sunnudaginn í fyrsta sinn á ferlinum, er í 11. sæti á listanum. Guðrún Brá varð önnur á fyrstu tveimur mótum tímabilsins, Nettómótinu á Hólmsvelli í Leiru og Egils Gull mótinu á Strandarvelli á Hellu.Hún varð sjötta á Símamótinu á Hamarsvelli í Borgarnesi og fjórða á Íslandsmótinu í holukeppni. Signý Arnórsdóttir úr GK, sem hefur fagnað stigameistaratitlinum á Eimskipsmótaröðinni í kvennaflokki undanfarin þrjú ár er í fimmta sæti á listanum. Signý hefur verið stigameistari fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Það eru aðeins þrjú mót eftir, Íslandsmótið höggleik í júlí og síðan fara fram tvö mót í ágúst, fyrst á Garðavelli og lokamótið fer fram á Akureyri. Sunna Víðisdóttir úr GR er í öðru sæti á stigalistanum en hún hefur sigrað á tveimur mótum á Eimskipsmótaröðinni, Nettómótinu og Símamótinu. Berglind Björnsdóttir úr GR er þriðja en hún sigraði á Egils Gull mótinu á Strandarvelli á Hellu.Staða efstu kylfinga á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar er þessi: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 4537.50 stig 2. Sunna Víðisdóttir, GR 4432.50 stig 3. Berglind Björnsdóttir, GR 4327.50 stig 4. Karen Guðnadóttir, GS 4253.50 stig 5. Signý Arnórsdóttir, GK 3651.00 stig 6. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 3201.00 stig 7. Þórdís Geirsdóttir, GK 2801.00 stig 8. Heiða Guðnadóttir, GKj. 2449.56 stig 9. Sara Margrét Hinriksdóttir, GK 2367.50 stig 10. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 2208.50 stig 11. Tinna Jóhannsdóttir, GK 2000.00 stig 12. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 1865.00 stig 13. Ingunn Einarsdóttir, GKG 1850.00 stig 14. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 1651.25 stig 15. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 1512.50 stig 16. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, GA 1415.00 stig 17. Hildur Rún Guðjónsdóttir, GK 1377.50 stig 18. Helga Kristín Einarsdóttir, NK 1040.00 stig 19. Hansína Þorkelsdóttir, GKG 1010.00 stig 20. Halla Björk Ragnarsdóttir, GR 957.50 stig
Golf Tengdar fréttir Kristján Þór lagði Harald að velli Kristján Þór Einarsson keppir til úrslita í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 10:56 Þurfti að fá frí frá vinnu fyrir úrslitin Íslandsmeistarinn í holukeppni ætlar ekki að taka þátt í Íslandsmótinu í höggleik. 30. júní 2014 06:45 Tinna Íslandsmeistari í holukeppni Tinna Jóhannsdóttir, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í holukeppni í fyrsta sinn. 29. júní 2014 15:43 Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15 Karen vann systur sína í undanúrslitum Systur áttust við í undanúrslitum Íslandsmótsins í holukeppni. 29. júní 2014 11:13 Bjarki hafði betur í bráðabana Bjarki Pétursson heldur áfram að gera það gott á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 11:51 Tinna mætir Karen í úrslitunum Nýr Íslandsmeistari kvenna í holukeppni verður krýndur í dag. 29. júní 2014 11:42 Kristján fór alla leið á Hvaleyri Sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð. 29. júní 2014 16:07 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kristján Þór lagði Harald að velli Kristján Þór Einarsson keppir til úrslita í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 10:56
Þurfti að fá frí frá vinnu fyrir úrslitin Íslandsmeistarinn í holukeppni ætlar ekki að taka þátt í Íslandsmótinu í höggleik. 30. júní 2014 06:45
Tinna Íslandsmeistari í holukeppni Tinna Jóhannsdóttir, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í holukeppni í fyrsta sinn. 29. júní 2014 15:43
Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15
Karen vann systur sína í undanúrslitum Systur áttust við í undanúrslitum Íslandsmótsins í holukeppni. 29. júní 2014 11:13
Bjarki hafði betur í bráðabana Bjarki Pétursson heldur áfram að gera það gott á Íslandsmótinu í holukeppni. 29. júní 2014 11:51
Tinna mætir Karen í úrslitunum Nýr Íslandsmeistari kvenna í holukeppni verður krýndur í dag. 29. júní 2014 11:42