Tíu góðar ástæður til að drekka gulrótarsafa Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. júní 2014 21:00 Anna Birgis á vefsíðunni Heilsutorg fer yfir kosti þess að drekka gulrótarsafa. 1. Það eru fáar kaloríur í gulrótarsafa og er hann því tilvalinn til drykkjar ef þú ert að losa þig við nokkur kíló. 2. Þú bætir lifrnina og meltingakerfið með því að drekka gulrótarsafa. 3. Í gulrótarsafa er E-vítamín sem að vinnur gegn krabbameini. 4. Verkir sem að eru tengdir við það að eldast geta minnkað ef þú drekkur gulrótarsafa daglega. 5. A-vítamínið í gulrótarsafa styrkir augun, og beinin, sem dæmi nefnin ég beinþynningu. 6. Gulrótarsafi inniheldur kalíum en það vinnur gegn of háu kólestróli. 7. Gulrótarsafi er afar góður fyrir lifrina. 8. Gulrótarsafi er vítaminsprengja fyrir húðina. 9. Gulrótarsafi er afar ríkur af Beta-carotene en það er andoxunarefni sem ver frumurnar og hægir á ótímabærri öldrun. 10. Beta-carotene breytist í A-vítamín í líkamanum og A-vítamín er okkur öllum afar nauðsynlegt. Heilsa Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Anna Birgis á vefsíðunni Heilsutorg fer yfir kosti þess að drekka gulrótarsafa. 1. Það eru fáar kaloríur í gulrótarsafa og er hann því tilvalinn til drykkjar ef þú ert að losa þig við nokkur kíló. 2. Þú bætir lifrnina og meltingakerfið með því að drekka gulrótarsafa. 3. Í gulrótarsafa er E-vítamín sem að vinnur gegn krabbameini. 4. Verkir sem að eru tengdir við það að eldast geta minnkað ef þú drekkur gulrótarsafa daglega. 5. A-vítamínið í gulrótarsafa styrkir augun, og beinin, sem dæmi nefnin ég beinþynningu. 6. Gulrótarsafi inniheldur kalíum en það vinnur gegn of háu kólestróli. 7. Gulrótarsafi er afar góður fyrir lifrina. 8. Gulrótarsafi er vítaminsprengja fyrir húðina. 9. Gulrótarsafi er afar ríkur af Beta-carotene en það er andoxunarefni sem ver frumurnar og hægir á ótímabærri öldrun. 10. Beta-carotene breytist í A-vítamín í líkamanum og A-vítamín er okkur öllum afar nauðsynlegt.
Heilsa Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira