Ertu hraustari en þú heldur? Rikka skrifar 30. júní 2014 13:30 Tekurðu lífinu of alvarlega? Mynd/skjáskot Stundum eigum við það til að gera aðeins of mikið úr hlutunum og taka lífinu of alvarlega. Við höldum stundum að ástandið sé verra en að það er og að við séum veikari en við erum í raun og veru. Getur verið að þráhyggjuhugsanir um heilsuna sé það sem er að gera okkur veik? Að við séum að taka lyf við hinu og þessu að óþörfu? Einhverjir snillingar eru búnir að smella þessum hugsunum í skemmtilegt myndband sem byggt er á hinu vinsæla lagi Happy með Pharrell Williams. Myndbandið fær mann virkilega til að velta því fyrir sér hvort að maður sé nú kannski hraustari en að maður heldur. Heilsa Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið
Stundum eigum við það til að gera aðeins of mikið úr hlutunum og taka lífinu of alvarlega. Við höldum stundum að ástandið sé verra en að það er og að við séum veikari en við erum í raun og veru. Getur verið að þráhyggjuhugsanir um heilsuna sé það sem er að gera okkur veik? Að við séum að taka lyf við hinu og þessu að óþörfu? Einhverjir snillingar eru búnir að smella þessum hugsunum í skemmtilegt myndband sem byggt er á hinu vinsæla lagi Happy með Pharrell Williams. Myndbandið fær mann virkilega til að velta því fyrir sér hvort að maður sé nú kannski hraustari en að maður heldur.
Heilsa Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið