Pistill: Hausinn en ekki pungurinn sem skóp sigurinn Daði Rafnsson skrifar 6. júlí 2014 18:26 Arjen Robben og Tim Krul fagna í gærkvöldi. Vísir/AFP Mönnum er tíðrætt um punginn á Louis Van Gaal eftir gærdaginn. Til að halda morgunmatnum í maganum kýs ég hinsvegar að beina sjónum mínum í aðrar áttir. Fyrir tveimur árum heimsótti ég Florida State háskólann þar sem vinur minn þjálfar knattspyrnulið skólans og tvær íslenskar knattspyrnukonur spila. Þar fékk ég að skoða aðstöðuna sem einn af fremstu íþróttaskólum heims hefur en hann á lið í fremstu röð í fjölda greina. Þegar við heimsóttum ameríska fótboltann vakti athygli mína að það voru þrír mánuðir liðnir frá lokum tímabilsins og þrír þar til það næsta hæfist, en í þremur stórum fundarsölum sátu leikmenn og þjálfarar með tölvur, sjónvarpsskjái og fjöldan allan af möppum. Þarna voru menn að kortleggja andstæðinga sína og plana strategíu næsta árs. Um svipað leiti kom viðtal við Andre Villa Boas þar sem hann gagnrýndi vinnudag enskra knattspyrnumanna sem hann lýsti sem nuddi kl. 9, æfingu kl. 10, aftur nuddi í kringum hádegismat og svo heim. Frans Hoek, markmannsþjálfari Hollands hefur eytt miklum tíma í Bandaríkjunum eins og margir af bestu þjálfurum Evrópu. Þróunin meðal bestu liða og þjálfara í Evrópu er að brjóta liðið sitt meira niður í "special teams". Það má t.d. sjá hjá Mourinho, Guardiola og Klopp sem hafa ólika spilastíla en hafa sammerkt að allir leikmenn í liðinu hafa mjög ákveðin og afmörkuð hlutverk að spila í leiknum. Þannig getur Sergio Busqets til dæmis verið afburðarknattspyrnumaður. Hans hlutverk er kýrskýrt og það er ekki að sóla í gegnum vörnina og chippa yfir markvörðinn. Eina sem Martins Indi átti að gera gegn Kosta Ríka var að vera fljótari en Joel Campbell, annað þurfti hann ekki að leggja af mörkum.Daði Rafnsson er yfirþjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki.Vísir/DaníelÞar sem við erum oft mjög fókuseruð á enska boltann sjáum við kannski ekki hvernig hlutirnir þróast annars staðar. Þjálfarar á meginlandinu horfa örugglega meira á NBA t.d. heldur en enskir þjálfarar. Skiptingin á Krul í gær kom mér skemmtilega á óvart en það er ódýrt að afgreiða hana einfaldlega þannig að LVG hafi viljað ferskan mann eða rugla í Kosta Ríka. Ef maður hefur eitthvað séð til LVG og Frans Hoek þá veit maður að þar eru menn sem plana allt fram í fingurgóma. Ég hef sótt tvö námskeið hjá Hoek og eins og allir bestu þjálfarar í heimi hugsar hann út í öll smáatriði leiksins. “We said nothing to Jasper because we didn't want him to know before the game,” Van Gaal said. “But as I've explained, every keeper has specific qualities. “Tim has a longer reach and a better track record with penalties than Cillessen.We had discussed it with Tim. He knew about their penalties because he needed to be prepared. -úr Telegraph Undirbúningur. Í einhverju sem skiptir máli. England var með 70 manns í Brasilíu, þar á meðal einhvern sem átti víst að spreyja vatni á leikmenn þegar þeim var of heitt. En þjálfarateymið var Hodgson, Lewington og Neville. Að sjálfsögðu meikar það sens að nýta styrkleika Cillesen í fótunum í svona leik en þjálfa annan markvörð eingöngu fyrir vítaspyrnukeppni. Svo lengi sem þú ert tilbúinn til að taka áhættu á því að þurfa ekki að nýta allar skiptingarnar. Þetta var greinilega útpælt hjá þessum snjöllu, nútímalegu þjálfurum...en hvað var Gary Neville annars að gera á meðan með Englendingum? Þetta er búin að vera frábær keppni. Nýjungarnar hafa verið mjög spennandi, t.d. raksápan góða og marklínutæknin en líka taktísku brotin sem hafa einkennt útsláttakeppnina og dómararnir eru engan veginn búnir að ná að bregðast við. Spilastíllinn 3-5-2 og 4-2-3-1 hefur á köflum breyst í 5-5 sem sýnir svo einmitt enn meiri innreið "special teams" í fótboltann (5 verjast mjög djúpt, 5 sækja). Gríðarlega varfærnislegur leikur liðanna í útsláttakeppninni sýnir svo að skipun þjálfaranna er að 10 menn eiga fyrst og fremst að forðast mistök og svo koma boltanum á einn leikmann sem má reyna eitthvað sniðugt (Messi, Neymar, Robben, Rodriguez, Campbell, Hazard). Þeir eru yfirleitt hakkaðir niður þegar varnarmenn ná þeim. Undantekningin er svo að sjálfsögðu Þýskaland. Þeir eru einfaldlega komnir lengra en allir aðrir, þar geta allir gert allt, varist, sótt, skorað, tekið aukaspyrnur og þeir fá ekki einu sinni krampa á meðan aðrir falla niður eins og flugur í kringum þá. Þeir eru eina liðið í undanúrslitum sem er í heildina "special team". En maður má ekki halda með Þjóðverjum þannig að vonandi tekur Messi þetta og stimplar sig inn sem besta leikmann sögunnar. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Pistill: Þess vegna eru þeir strákarnir okkar Þegar fólk nær árangri og kemst fyrir vikið í kastljós fjölmiðla er oft einblínt á sigur einstaklingsins yfir sjálfum sér eða öðrum. Það er góð saga, en einungis hálf sögð. 11. október 2013 10:39 Varamaðurinn Krul hetja Hollands Holland er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins eftir sigur á Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni. Liðið mætir Argentínu á þriðjudag. 5. júlí 2014 19:30 Erfiðustu ár Alfreðs 16 til 18 ára - Blikar hættir að velja besta fólkið Daði Rafnsson, yfirþjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki, skrifar í dag grein inn á heimasíðu félagsins þar sem hann útskýrir fyrir iðkendum og foreldrum af hverju Blikar hafa ákveðið að hætta að verðlauna besta og efnilegasta fólkið í yngri flokkum sínum. 30. september 2013 14:00 Herbragð van Gaal hefur verið reynt áður | Myndband Heimsbyggðin tók ofan fyrir Louis van Gaal, landsliðsþjálfara Hollands, eftir að lið hans hafði slegið út Kosta Ríka í átta liða úrslitum HM í fótbolta í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:33 Af hverju skipti Louis van Gaal um markvörð? Holland er komið í undanúrslit á HM í Brasilíu eftir dramatískan sigur á spútnikliði Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni í kvöld. 5. júlí 2014 23:35 Louis van Gaal: Krul vissi af þessu Louis van Gaal, þjálfari Hollands, var virkilega ánægður með að brella hans hafi gengið upp í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Sjá meira
Mönnum er tíðrætt um punginn á Louis Van Gaal eftir gærdaginn. Til að halda morgunmatnum í maganum kýs ég hinsvegar að beina sjónum mínum í aðrar áttir. Fyrir tveimur árum heimsótti ég Florida State háskólann þar sem vinur minn þjálfar knattspyrnulið skólans og tvær íslenskar knattspyrnukonur spila. Þar fékk ég að skoða aðstöðuna sem einn af fremstu íþróttaskólum heims hefur en hann á lið í fremstu röð í fjölda greina. Þegar við heimsóttum ameríska fótboltann vakti athygli mína að það voru þrír mánuðir liðnir frá lokum tímabilsins og þrír þar til það næsta hæfist, en í þremur stórum fundarsölum sátu leikmenn og þjálfarar með tölvur, sjónvarpsskjái og fjöldan allan af möppum. Þarna voru menn að kortleggja andstæðinga sína og plana strategíu næsta árs. Um svipað leiti kom viðtal við Andre Villa Boas þar sem hann gagnrýndi vinnudag enskra knattspyrnumanna sem hann lýsti sem nuddi kl. 9, æfingu kl. 10, aftur nuddi í kringum hádegismat og svo heim. Frans Hoek, markmannsþjálfari Hollands hefur eytt miklum tíma í Bandaríkjunum eins og margir af bestu þjálfurum Evrópu. Þróunin meðal bestu liða og þjálfara í Evrópu er að brjóta liðið sitt meira niður í "special teams". Það má t.d. sjá hjá Mourinho, Guardiola og Klopp sem hafa ólika spilastíla en hafa sammerkt að allir leikmenn í liðinu hafa mjög ákveðin og afmörkuð hlutverk að spila í leiknum. Þannig getur Sergio Busqets til dæmis verið afburðarknattspyrnumaður. Hans hlutverk er kýrskýrt og það er ekki að sóla í gegnum vörnina og chippa yfir markvörðinn. Eina sem Martins Indi átti að gera gegn Kosta Ríka var að vera fljótari en Joel Campbell, annað þurfti hann ekki að leggja af mörkum.Daði Rafnsson er yfirþjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki.Vísir/DaníelÞar sem við erum oft mjög fókuseruð á enska boltann sjáum við kannski ekki hvernig hlutirnir þróast annars staðar. Þjálfarar á meginlandinu horfa örugglega meira á NBA t.d. heldur en enskir þjálfarar. Skiptingin á Krul í gær kom mér skemmtilega á óvart en það er ódýrt að afgreiða hana einfaldlega þannig að LVG hafi viljað ferskan mann eða rugla í Kosta Ríka. Ef maður hefur eitthvað séð til LVG og Frans Hoek þá veit maður að þar eru menn sem plana allt fram í fingurgóma. Ég hef sótt tvö námskeið hjá Hoek og eins og allir bestu þjálfarar í heimi hugsar hann út í öll smáatriði leiksins. “We said nothing to Jasper because we didn't want him to know before the game,” Van Gaal said. “But as I've explained, every keeper has specific qualities. “Tim has a longer reach and a better track record with penalties than Cillessen.We had discussed it with Tim. He knew about their penalties because he needed to be prepared. -úr Telegraph Undirbúningur. Í einhverju sem skiptir máli. England var með 70 manns í Brasilíu, þar á meðal einhvern sem átti víst að spreyja vatni á leikmenn þegar þeim var of heitt. En þjálfarateymið var Hodgson, Lewington og Neville. Að sjálfsögðu meikar það sens að nýta styrkleika Cillesen í fótunum í svona leik en þjálfa annan markvörð eingöngu fyrir vítaspyrnukeppni. Svo lengi sem þú ert tilbúinn til að taka áhættu á því að þurfa ekki að nýta allar skiptingarnar. Þetta var greinilega útpælt hjá þessum snjöllu, nútímalegu þjálfurum...en hvað var Gary Neville annars að gera á meðan með Englendingum? Þetta er búin að vera frábær keppni. Nýjungarnar hafa verið mjög spennandi, t.d. raksápan góða og marklínutæknin en líka taktísku brotin sem hafa einkennt útsláttakeppnina og dómararnir eru engan veginn búnir að ná að bregðast við. Spilastíllinn 3-5-2 og 4-2-3-1 hefur á köflum breyst í 5-5 sem sýnir svo einmitt enn meiri innreið "special teams" í fótboltann (5 verjast mjög djúpt, 5 sækja). Gríðarlega varfærnislegur leikur liðanna í útsláttakeppninni sýnir svo að skipun þjálfaranna er að 10 menn eiga fyrst og fremst að forðast mistök og svo koma boltanum á einn leikmann sem má reyna eitthvað sniðugt (Messi, Neymar, Robben, Rodriguez, Campbell, Hazard). Þeir eru yfirleitt hakkaðir niður þegar varnarmenn ná þeim. Undantekningin er svo að sjálfsögðu Þýskaland. Þeir eru einfaldlega komnir lengra en allir aðrir, þar geta allir gert allt, varist, sótt, skorað, tekið aukaspyrnur og þeir fá ekki einu sinni krampa á meðan aðrir falla niður eins og flugur í kringum þá. Þeir eru eina liðið í undanúrslitum sem er í heildina "special team". En maður má ekki halda með Þjóðverjum þannig að vonandi tekur Messi þetta og stimplar sig inn sem besta leikmann sögunnar.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Pistill: Þess vegna eru þeir strákarnir okkar Þegar fólk nær árangri og kemst fyrir vikið í kastljós fjölmiðla er oft einblínt á sigur einstaklingsins yfir sjálfum sér eða öðrum. Það er góð saga, en einungis hálf sögð. 11. október 2013 10:39 Varamaðurinn Krul hetja Hollands Holland er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins eftir sigur á Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni. Liðið mætir Argentínu á þriðjudag. 5. júlí 2014 19:30 Erfiðustu ár Alfreðs 16 til 18 ára - Blikar hættir að velja besta fólkið Daði Rafnsson, yfirþjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki, skrifar í dag grein inn á heimasíðu félagsins þar sem hann útskýrir fyrir iðkendum og foreldrum af hverju Blikar hafa ákveðið að hætta að verðlauna besta og efnilegasta fólkið í yngri flokkum sínum. 30. september 2013 14:00 Herbragð van Gaal hefur verið reynt áður | Myndband Heimsbyggðin tók ofan fyrir Louis van Gaal, landsliðsþjálfara Hollands, eftir að lið hans hafði slegið út Kosta Ríka í átta liða úrslitum HM í fótbolta í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:33 Af hverju skipti Louis van Gaal um markvörð? Holland er komið í undanúrslit á HM í Brasilíu eftir dramatískan sigur á spútnikliði Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni í kvöld. 5. júlí 2014 23:35 Louis van Gaal: Krul vissi af þessu Louis van Gaal, þjálfari Hollands, var virkilega ánægður með að brella hans hafi gengið upp í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Sjá meira
Pistill: Þess vegna eru þeir strákarnir okkar Þegar fólk nær árangri og kemst fyrir vikið í kastljós fjölmiðla er oft einblínt á sigur einstaklingsins yfir sjálfum sér eða öðrum. Það er góð saga, en einungis hálf sögð. 11. október 2013 10:39
Varamaðurinn Krul hetja Hollands Holland er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins eftir sigur á Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni. Liðið mætir Argentínu á þriðjudag. 5. júlí 2014 19:30
Erfiðustu ár Alfreðs 16 til 18 ára - Blikar hættir að velja besta fólkið Daði Rafnsson, yfirþjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki, skrifar í dag grein inn á heimasíðu félagsins þar sem hann útskýrir fyrir iðkendum og foreldrum af hverju Blikar hafa ákveðið að hætta að verðlauna besta og efnilegasta fólkið í yngri flokkum sínum. 30. september 2013 14:00
Herbragð van Gaal hefur verið reynt áður | Myndband Heimsbyggðin tók ofan fyrir Louis van Gaal, landsliðsþjálfara Hollands, eftir að lið hans hafði slegið út Kosta Ríka í átta liða úrslitum HM í fótbolta í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:33
Af hverju skipti Louis van Gaal um markvörð? Holland er komið í undanúrslit á HM í Brasilíu eftir dramatískan sigur á spútnikliði Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni í kvöld. 5. júlí 2014 23:35
Louis van Gaal: Krul vissi af þessu Louis van Gaal, þjálfari Hollands, var virkilega ánægður með að brella hans hafi gengið upp í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:00