Jonas Blixt leiðir á Greenbrier Classic 3. júlí 2014 21:51 Jonas Blixt lék frábærlega í dag. AP/Getty Svíinn Jonas Blixt leiðir á Greenbrier Classic mótinu sem fram fer á Old White TPC vellinum í Virginíufylki en hann lék fyrsta hring á 64 höggum eða sex undir pari. Á eftir honum er heill hópur af bandarískum kylfingum á fimm höggum undir en það eru þeir James Hahn, Jason Bohn, Joe Durant, Chris Kirk, D.A Points, Patrick Rodgers og Jim Renner.Bubba Watson hóf mótið vel en hann lék fyrsta hring á 68 höggum eða tveimur undir pari. Fyrrum PGA meistarinn Keegan Bradley byrjaði líka vel en hann kom inn á 67 höggum eða þremur undir. Þá var gaman að fylgjast með goðsögnunum Tom Watson og Nick Faldo sem eru með að þessu sinni. Þeir sýndu frábæra spretti á köflum en komu að lokum báðir inn á 71 höggi eða einu yfir pari. Sýnt verður beint frá öðrum hring á Greenbrier Classic á Golfstöðinni á morgun frá klukkan 19:00. Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Svíinn Jonas Blixt leiðir á Greenbrier Classic mótinu sem fram fer á Old White TPC vellinum í Virginíufylki en hann lék fyrsta hring á 64 höggum eða sex undir pari. Á eftir honum er heill hópur af bandarískum kylfingum á fimm höggum undir en það eru þeir James Hahn, Jason Bohn, Joe Durant, Chris Kirk, D.A Points, Patrick Rodgers og Jim Renner.Bubba Watson hóf mótið vel en hann lék fyrsta hring á 68 höggum eða tveimur undir pari. Fyrrum PGA meistarinn Keegan Bradley byrjaði líka vel en hann kom inn á 67 höggum eða þremur undir. Þá var gaman að fylgjast með goðsögnunum Tom Watson og Nick Faldo sem eru með að þessu sinni. Þeir sýndu frábæra spretti á köflum en komu að lokum báðir inn á 71 höggi eða einu yfir pari. Sýnt verður beint frá öðrum hring á Greenbrier Classic á Golfstöðinni á morgun frá klukkan 19:00.
Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira