Rúnar Páll: Það óraði engan fyrir þessu Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júlí 2014 12:30 „Menn eru gríðarlega spenntir fyrir þessu verkefni - ekki bara við heldur allur bærinn. Það er mikil tilhlökkun og maður finnur fyrir spennunni í bænum,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Stjarnan spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld þegar liðið tekur á móti Bangor City frá Wales. Möguleikar Garðbæinga á að komast áfram eru ágætir. Uppgangur Stjörnunnar undanfarinn áratug hefur verið merkilegur. Fyrir níu árum var liðið í 2. deild og komst upp í þá fyrstu eftir að lenda í öðru sæti. Stjarnan eyddi svo þremur árum í 1. deildinni áður en það komst á ný upp í úrvalsdeild, en þar hafði liðið ekki verið síðan Andri Sigþórsson felldi það með fernu í lokaumferðinni árið 2000. Nú er Garðabæjarliðið búið að stimpla sig inn sem eitt það besta á landinu og hefur komist í bikarúrslitin tvö ár í röð. Það endaði í þriðja sæti deildarinnar í fyrra og komst loks í Evrópukeppnina sem það hefur gælt við undanfarin ár. „Ég held það hafi engum órað fyrir þessu þá en við erum búnir að vera nálægt því að komast í þessa keppni síðustu ár. Það vantaði herslumuninn en núna er þetta að fara í gang og við erum spenntir,“ segir Rúnar en hvernig metur hann möguleika liðsins? „Þetta eru svona helmingslíkur. Við eigum að geta staðið vel í þeim og fengið góð úrslit hérna heima.“ Allt viðtal Arnars Björnssonar við Rúnar má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir hann einnig möguleg framherjakaup Stjörnunnar í glugganum.Evrópuleikir íslensku liðanna í kvöld: 19.15 Fram - JK Nömme Kaiju, Laugardalsvöllur19.15 FH - Glenavon, Kaplakrikavöllur19.15 Stjarnan - Bangor, Samsung-völlurinn Íslenski boltinn Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
„Menn eru gríðarlega spenntir fyrir þessu verkefni - ekki bara við heldur allur bærinn. Það er mikil tilhlökkun og maður finnur fyrir spennunni í bænum,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Stjarnan spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld þegar liðið tekur á móti Bangor City frá Wales. Möguleikar Garðbæinga á að komast áfram eru ágætir. Uppgangur Stjörnunnar undanfarinn áratug hefur verið merkilegur. Fyrir níu árum var liðið í 2. deild og komst upp í þá fyrstu eftir að lenda í öðru sæti. Stjarnan eyddi svo þremur árum í 1. deildinni áður en það komst á ný upp í úrvalsdeild, en þar hafði liðið ekki verið síðan Andri Sigþórsson felldi það með fernu í lokaumferðinni árið 2000. Nú er Garðabæjarliðið búið að stimpla sig inn sem eitt það besta á landinu og hefur komist í bikarúrslitin tvö ár í röð. Það endaði í þriðja sæti deildarinnar í fyrra og komst loks í Evrópukeppnina sem það hefur gælt við undanfarin ár. „Ég held það hafi engum órað fyrir þessu þá en við erum búnir að vera nálægt því að komast í þessa keppni síðustu ár. Það vantaði herslumuninn en núna er þetta að fara í gang og við erum spenntir,“ segir Rúnar en hvernig metur hann möguleika liðsins? „Þetta eru svona helmingslíkur. Við eigum að geta staðið vel í þeim og fengið góð úrslit hérna heima.“ Allt viðtal Arnars Björnssonar við Rúnar má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir hann einnig möguleg framherjakaup Stjörnunnar í glugganum.Evrópuleikir íslensku liðanna í kvöld: 19.15 Fram - JK Nömme Kaiju, Laugardalsvöllur19.15 FH - Glenavon, Kaplakrikavöllur19.15 Stjarnan - Bangor, Samsung-völlurinn
Íslenski boltinn Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira