Bensínstöð forsenda komu Costco til landsins Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 1. júlí 2014 20:00 Forsenda þess að bandaríski smásölurisinn Costco hefji starfsemi hér á landi er leyfi fyrir opnun bensínstöðvar við Korputorg. Fyrirtækið hefur þegar fengið leyfi fyrir verslunarrekstri en Skipulagsráð á enn eftir að taka afstöðu til hugmynda um eldsneytissölu. Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Kjartan Hreinn Njálsson. Á s íð ustu m á nu ð um hafa fulltr ú ar Costco funda ð me ð yfirv ö ldum í Gar ð ab æ og Reykjav í k en fyrirt æ ki ð hefur l ý st á huga á a ð opna verslun í Kaupt ú ni, steinsnar fr á IKEA, og á Korputorgi. M á li ð hefur veri ð liti ð j á kv æð um augum í I ð na ð arr áð uneytinu. Costco er ein st æ rsta sm á s ö luke ð ja heims og rekur yfir sex hundru ð verslanir í t í u l ö ndum. Í ums ö gn umhverfis- og skipulagssvi ð Reykjav í kurborgar um fyrirhuga ð a verslun Costco á Korputorgi kemur fram a ð hugmyndirnar s é u í samr æ mi vi ð a ð al- og deiliskipulag. Í fyrirspurn vegna m á lsins kemur fram a ð Costco hafi hug á a ð koma s é r fyrir í t ó lf til sext á n þú sund fermetra r ý mi. „ Ef eitthva ð h ú s hentar fyrir Costco — svona magnv ö ru fyrirt æ ki — þá er þ a ð Korputorg, “ segir Hjálmar Sveinsson, formaður Skipulagsráðs. „Það var því tekið jákvætt í þetta út frá skipulagslegu sjónarhorni.“ En þ ar me ð er ekki ö ll sagan s ö g ð . Costco hefur á huga á a ð hefja rekstur bens í nst öð va h é r á landi. Þ etta eru sj á lfsafgrei ð slust öð var, svokalla ð ar fj ö lorkust öð var, sem munu selja bens í n, rafmagn og jafnvel metan. Heimildir fr é ttastofu herma a ð fj ö lorkust öð s é forsenda þ ess a ð Costco komi hinga ð til lands. Skipulagsr á s á eftir a ð taka afst öð u til m á lsins. Þ annig er framt íð Costco á Í slandi í h ö ndum borgaryfirvalda í Reykjav í k. Sj ö t í u og fj ó rar eldsneytisst öð var eru á h ö fu ð borgarsv æð inu. Hvergi í Skandinav í u er a ð finna jafnmargar bens í nsst öð var mi ð a ð vi ð h ö f ð at ö lu og í Reykjav í k. „É g held a ð þ a ð s é ein bens í nst öð á hverja þ rj ú þú sund einstaklinga á h ö fu ð borgarsv æð inu. Í Kaupmannah ö fn er ein bens í nst öð á hverja 20 þú sund einstaklinga. Þ a ð er f á r á nlega miki ð af þ essu og n á kv æ mlega þ ess vegna vorum vi ð ekki rei ð ub ú in a ð segja j á strax. “ Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Forsenda þess að bandaríski smásölurisinn Costco hefji starfsemi hér á landi er leyfi fyrir opnun bensínstöðvar við Korputorg. Fyrirtækið hefur þegar fengið leyfi fyrir verslunarrekstri en Skipulagsráð á enn eftir að taka afstöðu til hugmynda um eldsneytissölu. Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Kjartan Hreinn Njálsson. Á s íð ustu m á nu ð um hafa fulltr ú ar Costco funda ð me ð yfirv ö ldum í Gar ð ab æ og Reykjav í k en fyrirt æ ki ð hefur l ý st á huga á a ð opna verslun í Kaupt ú ni, steinsnar fr á IKEA, og á Korputorgi. M á li ð hefur veri ð liti ð j á kv æð um augum í I ð na ð arr áð uneytinu. Costco er ein st æ rsta sm á s ö luke ð ja heims og rekur yfir sex hundru ð verslanir í t í u l ö ndum. Í ums ö gn umhverfis- og skipulagssvi ð Reykjav í kurborgar um fyrirhuga ð a verslun Costco á Korputorgi kemur fram a ð hugmyndirnar s é u í samr æ mi vi ð a ð al- og deiliskipulag. Í fyrirspurn vegna m á lsins kemur fram a ð Costco hafi hug á a ð koma s é r fyrir í t ó lf til sext á n þú sund fermetra r ý mi. „ Ef eitthva ð h ú s hentar fyrir Costco — svona magnv ö ru fyrirt æ ki — þá er þ a ð Korputorg, “ segir Hjálmar Sveinsson, formaður Skipulagsráðs. „Það var því tekið jákvætt í þetta út frá skipulagslegu sjónarhorni.“ En þ ar me ð er ekki ö ll sagan s ö g ð . Costco hefur á huga á a ð hefja rekstur bens í nst öð va h é r á landi. Þ etta eru sj á lfsafgrei ð slust öð var, svokalla ð ar fj ö lorkust öð var, sem munu selja bens í n, rafmagn og jafnvel metan. Heimildir fr é ttastofu herma a ð fj ö lorkust öð s é forsenda þ ess a ð Costco komi hinga ð til lands. Skipulagsr á s á eftir a ð taka afst öð u til m á lsins. Þ annig er framt íð Costco á Í slandi í h ö ndum borgaryfirvalda í Reykjav í k. Sj ö t í u og fj ó rar eldsneytisst öð var eru á h ö fu ð borgarsv æð inu. Hvergi í Skandinav í u er a ð finna jafnmargar bens í nsst öð var mi ð a ð vi ð h ö f ð at ö lu og í Reykjav í k. „É g held a ð þ a ð s é ein bens í nst öð á hverja þ rj ú þú sund einstaklinga á h ö fu ð borgarsv æð inu. Í Kaupmannah ö fn er ein bens í nst öð á hverja 20 þú sund einstaklinga. Þ a ð er f á r á nlega miki ð af þ essu og n á kv æ mlega þ ess vegna vorum vi ð ekki rei ð ub ú in a ð segja j á strax. “
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira