Stjórnendur Friends Provident skoða riftun og endurgreiðslu Þorbjörn Þórðarson skrifar 18. júlí 2014 19:04 Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að Seðlabankinn vinni að lausn sem eigi að tryggja hagsmuni þeirra sem gerðu samninga í góðri trú. Stjórnendur tryggingarfyrirtækisins Friends Provident sem þúsundir Íslendinga eru í viðskiptum við hafa íhugað að rifta öllum lífeyristryggingarsamningum gerðum eftir 28. nóvember 2008 og endurgreiða iðgjöld, vegna ákvörðunar Seðlabankans um að stöðva sparnað í erlendum á grundvelli samninganna. Sem kunnugt er hefur Seðlabankinn stöðvað sparnað Íslendinga í erlendum gjaldeyri hjá fyrirtækjum eins og Allianz, Friends Provident og Bayern-Versicherung þar sem bankinn telur að samningar um sparnaðinn gangi í berhögg við gjaldeyrishöftin. Seðlabankinn hefur veitt fjögurra mánaða aðlögunartíma til að bregðast við en sem stendur eru þessi fyrirtæki ennþá að fá sparnað í evrum frá íslenskum viðskiptavinum sínum. Funduðu með Seðlabankanum í dag Fulltrúar frá tryggingarfyrirtækinu Friends Provident eru á Íslandi og funduðu í dag með starfsmönnum Seðlabankans vegna lífeyristryggingarsamninga sem Seðlabankinn telur ólöglega. Milljarðahagsmunir eru í húfi fyrir fyrirtækið vegna viðskiptavina þess hér á landi sem munu ekki geta greitt inn á samninganna vegna túlkunar Seðlabankans á lögum um gjaldeyrismál. 35-37 þúsund Íslendingar gerðu samninga af þessu tagi eftir 28. nóvember 2008 þegar höftin voru lögfest. Seðlabankinn hefur flokkað þessa samninga og stór hluti þeirra er ólöglegur. Þurfa þessir einstaklingar og hin erlendu tryggingarfyrirtæki að umbreyta samningunum í krónur að kröfu Seðlabankans. Amanda Giscos svæðisstjóri Friends Provident sagði í skriflegu svari til Stöðvar 2 að fyrirtækið gæti að svo stöddu ekki tjáð sig um fundinn með Seðlabankanum. Óánægja tryggingamiðlara og hinna erlendu fyrirtækja, Allianz, Friends Provident og Bayern-Versicherung er ekki síst til komin vegna upplýsinga sem þau fengu frá Seðlabankanum á fyrri stigum. Eins og þessi tölvupóstur (sjá myndskeið) sem starfsmaður gjaldeyriseftirlits Seðlabankans sendi Tryggingamiðlun Íslands hinn 14. janúar 2010 en þar segir orðrétt: „Seðlabankinn lítur svo á að greiðslur vegna eingreiðslulíftrygginga, sem fyrirspurn þín lítur að, feli í sér kaup á þjónustu.“ Vöru og þjónustuviðskipti eru undanþegin höftum. Starfsmaðurinn er þannig að segja, þessir samningar sleppa.Hvetur viðskiptavini að halda ró sinni Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að stjórnendur Friends Provident hafi íhugað, í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans, að segja upp öllum lífeyristryggingarsamningum hér á landi og endurgreiða iðgjaldagreiðendum, þ.e. viðskiptavinum sínum. Þetta mun koma fram í bréfi sem fyrirtækið sendi Samtökum verslunar og þjónustu. Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að Seðlabankinn hafi nú þegar fundað með fulltrúum allra fyrirtækjanna, Friends, Bayern og Allianz. Hann hvetur viðskiptavini þeirra hér á landi að halda ró sinni gagnvart því sem hann álitur hagsmunabaráttu. Már segir að Seðlabankinn vinni að því að finna lausn sem henti öllum þeim sem gerðu samninga við hin erlendu tryggingafyrirtæki í góðri trú. Slík vinna taki hins vegar tíma. Tengdar fréttir Gagnrýnir ákvörðun Seðlabankans um að herða gjaldeyrishöftin Framkvæmdastjóri Allra ráðgjafar segir fyrirtækið hafa leyfi frá FME fyrir starfsemi sem sé nú bönnuð. Fyrirtækið hefur milligöngu um söfnun sparnaðar erlendis með samningum við erlendu tryggingafélögin Friends Provident og Bayern. 19. júní 2014 08:42 Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál. 17. júní 2014 13:21 Í höftum þurfa sömu reglur að gilda fyrir alla Formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða vonast til þess að umræðan um breyttar reglur Seðlabankans varðandi lífeyrissparnað almennings í útlöndum verði til þess að raunhæfar tillögur að afnámi gjaldeyrishafta komi fram. 20. júní 2014 13:32 Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17. júní 2014 18:58 Sparifé 30.000 Íslendinga í hættu „Það eru gífurlegir hagsmunir í húfi,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. 18. júní 2014 18:30 Segir vinnubrögð Seðlabankans í tryggingamálinu forkastanleg Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að stjórnendur Seðlabankans viti ekki sjálfir hvaða samningar um lífeyristryggingar falla undir gjaldeyrishöftin og hverjir ekki. Brýnt sé að eyða þessari óvissu sem fyrst. Hann segir vinnubrögð Seðlabankans í málinu forkastanleg. 21. júní 2014 19:17 Þurfa að færa sparnaðinn í krónur vegna haftanna Starfsemi erlendra tryggingafélaga og sala þeirra á sparnaðarleiðum til einstaklinga hérlendis brýtur gegn lögum um gjaldeyrismál. Þrjátíu þúsund Íslendingar sem hafa safnað sparnaði erlendis gegnum umboðsmenn erlendra tryggingafélaga hér á landi eftir að höftum var komið á, þurfa að hætta því og færa sparnaðinn í krónur. 17. júní 2014 18:30 Nýjar reglur um gjaldeyrishöft vekja furðu Seðlabankinn ætlar að setja nýjar reglur sem feli í sér að greiðslur iðgjalda til erlendra tryggingafélaga verði ekki lengur heimilar. 18. júní 2014 06:59 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Stjórnendur tryggingarfyrirtækisins Friends Provident sem þúsundir Íslendinga eru í viðskiptum við hafa íhugað að rifta öllum lífeyristryggingarsamningum gerðum eftir 28. nóvember 2008 og endurgreiða iðgjöld, vegna ákvörðunar Seðlabankans um að stöðva sparnað í erlendum á grundvelli samninganna. Sem kunnugt er hefur Seðlabankinn stöðvað sparnað Íslendinga í erlendum gjaldeyri hjá fyrirtækjum eins og Allianz, Friends Provident og Bayern-Versicherung þar sem bankinn telur að samningar um sparnaðinn gangi í berhögg við gjaldeyrishöftin. Seðlabankinn hefur veitt fjögurra mánaða aðlögunartíma til að bregðast við en sem stendur eru þessi fyrirtæki ennþá að fá sparnað í evrum frá íslenskum viðskiptavinum sínum. Funduðu með Seðlabankanum í dag Fulltrúar frá tryggingarfyrirtækinu Friends Provident eru á Íslandi og funduðu í dag með starfsmönnum Seðlabankans vegna lífeyristryggingarsamninga sem Seðlabankinn telur ólöglega. Milljarðahagsmunir eru í húfi fyrir fyrirtækið vegna viðskiptavina þess hér á landi sem munu ekki geta greitt inn á samninganna vegna túlkunar Seðlabankans á lögum um gjaldeyrismál. 35-37 þúsund Íslendingar gerðu samninga af þessu tagi eftir 28. nóvember 2008 þegar höftin voru lögfest. Seðlabankinn hefur flokkað þessa samninga og stór hluti þeirra er ólöglegur. Þurfa þessir einstaklingar og hin erlendu tryggingarfyrirtæki að umbreyta samningunum í krónur að kröfu Seðlabankans. Amanda Giscos svæðisstjóri Friends Provident sagði í skriflegu svari til Stöðvar 2 að fyrirtækið gæti að svo stöddu ekki tjáð sig um fundinn með Seðlabankanum. Óánægja tryggingamiðlara og hinna erlendu fyrirtækja, Allianz, Friends Provident og Bayern-Versicherung er ekki síst til komin vegna upplýsinga sem þau fengu frá Seðlabankanum á fyrri stigum. Eins og þessi tölvupóstur (sjá myndskeið) sem starfsmaður gjaldeyriseftirlits Seðlabankans sendi Tryggingamiðlun Íslands hinn 14. janúar 2010 en þar segir orðrétt: „Seðlabankinn lítur svo á að greiðslur vegna eingreiðslulíftrygginga, sem fyrirspurn þín lítur að, feli í sér kaup á þjónustu.“ Vöru og þjónustuviðskipti eru undanþegin höftum. Starfsmaðurinn er þannig að segja, þessir samningar sleppa.Hvetur viðskiptavini að halda ró sinni Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að stjórnendur Friends Provident hafi íhugað, í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans, að segja upp öllum lífeyristryggingarsamningum hér á landi og endurgreiða iðgjaldagreiðendum, þ.e. viðskiptavinum sínum. Þetta mun koma fram í bréfi sem fyrirtækið sendi Samtökum verslunar og þjónustu. Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að Seðlabankinn hafi nú þegar fundað með fulltrúum allra fyrirtækjanna, Friends, Bayern og Allianz. Hann hvetur viðskiptavini þeirra hér á landi að halda ró sinni gagnvart því sem hann álitur hagsmunabaráttu. Már segir að Seðlabankinn vinni að því að finna lausn sem henti öllum þeim sem gerðu samninga við hin erlendu tryggingafyrirtæki í góðri trú. Slík vinna taki hins vegar tíma.
Tengdar fréttir Gagnrýnir ákvörðun Seðlabankans um að herða gjaldeyrishöftin Framkvæmdastjóri Allra ráðgjafar segir fyrirtækið hafa leyfi frá FME fyrir starfsemi sem sé nú bönnuð. Fyrirtækið hefur milligöngu um söfnun sparnaðar erlendis með samningum við erlendu tryggingafélögin Friends Provident og Bayern. 19. júní 2014 08:42 Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál. 17. júní 2014 13:21 Í höftum þurfa sömu reglur að gilda fyrir alla Formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða vonast til þess að umræðan um breyttar reglur Seðlabankans varðandi lífeyrissparnað almennings í útlöndum verði til þess að raunhæfar tillögur að afnámi gjaldeyrishafta komi fram. 20. júní 2014 13:32 Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17. júní 2014 18:58 Sparifé 30.000 Íslendinga í hættu „Það eru gífurlegir hagsmunir í húfi,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. 18. júní 2014 18:30 Segir vinnubrögð Seðlabankans í tryggingamálinu forkastanleg Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að stjórnendur Seðlabankans viti ekki sjálfir hvaða samningar um lífeyristryggingar falla undir gjaldeyrishöftin og hverjir ekki. Brýnt sé að eyða þessari óvissu sem fyrst. Hann segir vinnubrögð Seðlabankans í málinu forkastanleg. 21. júní 2014 19:17 Þurfa að færa sparnaðinn í krónur vegna haftanna Starfsemi erlendra tryggingafélaga og sala þeirra á sparnaðarleiðum til einstaklinga hérlendis brýtur gegn lögum um gjaldeyrismál. Þrjátíu þúsund Íslendingar sem hafa safnað sparnaði erlendis gegnum umboðsmenn erlendra tryggingafélaga hér á landi eftir að höftum var komið á, þurfa að hætta því og færa sparnaðinn í krónur. 17. júní 2014 18:30 Nýjar reglur um gjaldeyrishöft vekja furðu Seðlabankinn ætlar að setja nýjar reglur sem feli í sér að greiðslur iðgjalda til erlendra tryggingafélaga verði ekki lengur heimilar. 18. júní 2014 06:59 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Gagnrýnir ákvörðun Seðlabankans um að herða gjaldeyrishöftin Framkvæmdastjóri Allra ráðgjafar segir fyrirtækið hafa leyfi frá FME fyrir starfsemi sem sé nú bönnuð. Fyrirtækið hefur milligöngu um söfnun sparnaðar erlendis með samningum við erlendu tryggingafélögin Friends Provident og Bayern. 19. júní 2014 08:42
Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál. 17. júní 2014 13:21
Í höftum þurfa sömu reglur að gilda fyrir alla Formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða vonast til þess að umræðan um breyttar reglur Seðlabankans varðandi lífeyrissparnað almennings í útlöndum verði til þess að raunhæfar tillögur að afnámi gjaldeyrishafta komi fram. 20. júní 2014 13:32
Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17. júní 2014 18:58
Sparifé 30.000 Íslendinga í hættu „Það eru gífurlegir hagsmunir í húfi,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. 18. júní 2014 18:30
Segir vinnubrögð Seðlabankans í tryggingamálinu forkastanleg Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að stjórnendur Seðlabankans viti ekki sjálfir hvaða samningar um lífeyristryggingar falla undir gjaldeyrishöftin og hverjir ekki. Brýnt sé að eyða þessari óvissu sem fyrst. Hann segir vinnubrögð Seðlabankans í málinu forkastanleg. 21. júní 2014 19:17
Þurfa að færa sparnaðinn í krónur vegna haftanna Starfsemi erlendra tryggingafélaga og sala þeirra á sparnaðarleiðum til einstaklinga hérlendis brýtur gegn lögum um gjaldeyrismál. Þrjátíu þúsund Íslendingar sem hafa safnað sparnaði erlendis gegnum umboðsmenn erlendra tryggingafélaga hér á landi eftir að höftum var komið á, þurfa að hætta því og færa sparnaðinn í krónur. 17. júní 2014 18:30
Nýjar reglur um gjaldeyrishöft vekja furðu Seðlabankinn ætlar að setja nýjar reglur sem feli í sér að greiðslur iðgjalda til erlendra tryggingafélaga verði ekki lengur heimilar. 18. júní 2014 06:59