UFC Dublin: Myndir úr vigtuninni Pétur Marinó Jónsson skrifar 18. júlí 2014 19:00 Gunnar Nelson fékk frábærar viðtökur. Vísir/Kjartan Páll Sæmundsson Eins og fram hefur komið náðu Gunnar Nelson og Zak Cummings tilsettri þyngd fyrir bardagann annað kvöld. Báðir vigtuðu þeir sig inn í kringum 77 kg fyrr í dag en sjá má myndir úr vigtuninni hér að neðan. Mikil læti ríktu í höllinni þegar Gunnar gekk inn og var honum tekið sem heimamanni. Mestu lætin voru þó þegar Conor McGregor mætti í salinn. McGregor mætir Brasilíumanninum Diego Brandao og var þeim ansi heitt í hamsi. Myndbrot af Gunnari, Zak Cummings, Conor McGregor og Diego Brandao úr vigtuninni má sjá hér.Gunnar Nelson mætir Zak Cummings í Dublin á laugardagskvöld. Þessi stórbardagi verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:00. Fáðu þér áskrift áwww.365.is.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.Zak Cummings í vigtuninni.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonGunnar Nelson og Zak Cummings andspænis hvor öðrum.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor er stórstjarna í heimalandinu.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor á vigtinni á meðan Diego Brandao horfir á.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonÞað var heitt í hamsi milli McGregor og Brandao.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor.Vísir/Kjartan Páll Sæmundsson MMA Tengdar fréttir Gunnar negldi þyngdina Conor McGregor sagðist ætla að afhausa mótherja sinn. 18. júlí 2014 14:16 Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Gunnar í dag Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld fer fram í dag í O2 höllinni hér í Dublin. Gunnar Nelson og Zak Cummings þurfa að vera undir 77,5 kg á vigtinni í dag. 18. júlí 2014 11:30 Sjáðu vigtun Gunnars | Myndband Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings á UFC-kvöldi í Dyflinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld. 18. júlí 2014 16:45 Séð menn bæta 18 kílóum á sig á sólarhring Strákarnir sem taka þátt í UFC-kvöldinu í Dublin á morgun verða svo sannarlega ekki allir jafn þungir á morgun og þeir eru í dag. 18. júlí 2014 12:10 Uppselt á vigtunina í dag Áhuginn fyrir UFC-kvöldinu í Dublin á morgun er með hreinum ólíkindum. Í dag verða kapparnir vigtaðir og í fyrsta sinn var selt inn á viðburðinn. 18. júlí 2014 09:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Eins og fram hefur komið náðu Gunnar Nelson og Zak Cummings tilsettri þyngd fyrir bardagann annað kvöld. Báðir vigtuðu þeir sig inn í kringum 77 kg fyrr í dag en sjá má myndir úr vigtuninni hér að neðan. Mikil læti ríktu í höllinni þegar Gunnar gekk inn og var honum tekið sem heimamanni. Mestu lætin voru þó þegar Conor McGregor mætti í salinn. McGregor mætir Brasilíumanninum Diego Brandao og var þeim ansi heitt í hamsi. Myndbrot af Gunnari, Zak Cummings, Conor McGregor og Diego Brandao úr vigtuninni má sjá hér.Gunnar Nelson mætir Zak Cummings í Dublin á laugardagskvöld. Þessi stórbardagi verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:00. Fáðu þér áskrift áwww.365.is.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.Zak Cummings í vigtuninni.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonGunnar Nelson og Zak Cummings andspænis hvor öðrum.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor er stórstjarna í heimalandinu.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor á vigtinni á meðan Diego Brandao horfir á.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonÞað var heitt í hamsi milli McGregor og Brandao.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor.Vísir/Kjartan Páll Sæmundsson
MMA Tengdar fréttir Gunnar negldi þyngdina Conor McGregor sagðist ætla að afhausa mótherja sinn. 18. júlí 2014 14:16 Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Gunnar í dag Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld fer fram í dag í O2 höllinni hér í Dublin. Gunnar Nelson og Zak Cummings þurfa að vera undir 77,5 kg á vigtinni í dag. 18. júlí 2014 11:30 Sjáðu vigtun Gunnars | Myndband Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings á UFC-kvöldi í Dyflinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld. 18. júlí 2014 16:45 Séð menn bæta 18 kílóum á sig á sólarhring Strákarnir sem taka þátt í UFC-kvöldinu í Dublin á morgun verða svo sannarlega ekki allir jafn þungir á morgun og þeir eru í dag. 18. júlí 2014 12:10 Uppselt á vigtunina í dag Áhuginn fyrir UFC-kvöldinu í Dublin á morgun er með hreinum ólíkindum. Í dag verða kapparnir vigtaðir og í fyrsta sinn var selt inn á viðburðinn. 18. júlí 2014 09:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Gunnar í dag Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld fer fram í dag í O2 höllinni hér í Dublin. Gunnar Nelson og Zak Cummings þurfa að vera undir 77,5 kg á vigtinni í dag. 18. júlí 2014 11:30
Sjáðu vigtun Gunnars | Myndband Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings á UFC-kvöldi í Dyflinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld. 18. júlí 2014 16:45
Séð menn bæta 18 kílóum á sig á sólarhring Strákarnir sem taka þátt í UFC-kvöldinu í Dublin á morgun verða svo sannarlega ekki allir jafn þungir á morgun og þeir eru í dag. 18. júlí 2014 12:10
Uppselt á vigtunina í dag Áhuginn fyrir UFC-kvöldinu í Dublin á morgun er með hreinum ólíkindum. Í dag verða kapparnir vigtaðir og í fyrsta sinn var selt inn á viðburðinn. 18. júlí 2014 09:15