Gjaldeyrishöft geta orðið ávanabindandi Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 18. júlí 2014 12:14 Gengi krónunnar hríðféll í kjölfar bankahrunsins. Vísir/GVA Fjallað er um íslensku gjaldeyrishöftin og áhrif þeirra í grein sem birt var í viðskiptablaðinu Financial Times í gær. Höfundur greinarinnar, Gillian Tett, hefur áður fjallað um Ísland og fjárhag þjóðarinnar. Í þetta skiptið beinir hún sjónum sínum að gjaldeyrishöftunum sem íslenska ríkisstjórnin kom á til að hindra víðtækan gjaldeyrisflótta í kjölfar bankahrunsins árið 2008. Tett segir að notkun gjaldeyrishafta hafi gefið efnahag þjóðarinnar gott öndunarsvigrúm til þess að jafna sig á hruninu. Þá hafi mikil aukning í ferðamannaþjónustu, orkuframleiðslu og upplýsingatæknigeiranum bætt upp fyrir gríðarlegt brottfall úr bönkum og fjármálafyrirtækjum. Höfundur talar einnig um að þjóðinni hafi tekist að snúa kreppu í stöðugan hagvöxt, þrátt fyrir þungbært gengisfall krónunnar, og að leiðtogar Portúgal, Grikklands og Ítalíu séu líkast til örlítið afbrýðisamir í garð Íslands. Þó vill höfundur meina að leið stjórnvalda til þess að ná þessum góða árangri sé vafasöm. Hún segir að gjaldeyrishöftin, sem upphaflega voru ætluð sem bráðabirgðalausn, geti orðið Íslandi ávanabindandi.Þjóðernissinnuð stjórnvöldTett talar um að vegna þjóðernissinnaðrar afstöðu ráðandi stjórnvalda sé ekki líklegt að erlendir lánadrottnar, sem eiga tilkall til hluta þrotabúa föllnu bankanna, fái nema brotabrot af því sem þeir óska eftir að fá. Henni finnst líklegast að deilur stjórnvalda og fjárfestanna erlendu endi líklega í langdregnum réttarhöldum eða þá að gjaldeyrishöftin, sem áttu aðeins að standa meðan þjóðin náði andanum, verði framlengd um óákveðinn tíma. Tett segir að vegna yfirvofandi skulda ríkisins, sem nema rúmlega 221 prósentu vergrar þjóðarframleiðslu, sé aðeins of þægilegt fyrir stjórnvöld að geta falið sig bak við höftin. Höfundur segir að þjóðir af öllum stærðargráðum geti dregið lærdóm af íslenska ástandinu. Sérstaklega vegna þess að víða um heim fara skuldir hækkandi, en ekki lækkandi. Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Fjallað er um íslensku gjaldeyrishöftin og áhrif þeirra í grein sem birt var í viðskiptablaðinu Financial Times í gær. Höfundur greinarinnar, Gillian Tett, hefur áður fjallað um Ísland og fjárhag þjóðarinnar. Í þetta skiptið beinir hún sjónum sínum að gjaldeyrishöftunum sem íslenska ríkisstjórnin kom á til að hindra víðtækan gjaldeyrisflótta í kjölfar bankahrunsins árið 2008. Tett segir að notkun gjaldeyrishafta hafi gefið efnahag þjóðarinnar gott öndunarsvigrúm til þess að jafna sig á hruninu. Þá hafi mikil aukning í ferðamannaþjónustu, orkuframleiðslu og upplýsingatæknigeiranum bætt upp fyrir gríðarlegt brottfall úr bönkum og fjármálafyrirtækjum. Höfundur talar einnig um að þjóðinni hafi tekist að snúa kreppu í stöðugan hagvöxt, þrátt fyrir þungbært gengisfall krónunnar, og að leiðtogar Portúgal, Grikklands og Ítalíu séu líkast til örlítið afbrýðisamir í garð Íslands. Þó vill höfundur meina að leið stjórnvalda til þess að ná þessum góða árangri sé vafasöm. Hún segir að gjaldeyrishöftin, sem upphaflega voru ætluð sem bráðabirgðalausn, geti orðið Íslandi ávanabindandi.Þjóðernissinnuð stjórnvöldTett talar um að vegna þjóðernissinnaðrar afstöðu ráðandi stjórnvalda sé ekki líklegt að erlendir lánadrottnar, sem eiga tilkall til hluta þrotabúa föllnu bankanna, fái nema brotabrot af því sem þeir óska eftir að fá. Henni finnst líklegast að deilur stjórnvalda og fjárfestanna erlendu endi líklega í langdregnum réttarhöldum eða þá að gjaldeyrishöftin, sem áttu aðeins að standa meðan þjóðin náði andanum, verði framlengd um óákveðinn tíma. Tett segir að vegna yfirvofandi skulda ríkisins, sem nema rúmlega 221 prósentu vergrar þjóðarframleiðslu, sé aðeins of þægilegt fyrir stjórnvöld að geta falið sig bak við höftin. Höfundur segir að þjóðir af öllum stærðargráðum geti dregið lærdóm af íslenska ástandinu. Sérstaklega vegna þess að víða um heim fara skuldir hækkandi, en ekki lækkandi.
Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira