Gallalaus hringur hjá Rory á Hoylake Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2014 13:09 Rory er sjóðheitur. vísir/getty Rory McIlroy er efstur á opna breska meistaramótinu í golfi sem stendur en hann kláraði fyrsta hring nú rétt í þessu á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Norður-Írinn fékk þrjá fugla á fyrri níu holunum á Hoylake-vellinum í Liverpool í dag og þrjá á seinni níu, en engan skolla. Rory var hársbreidd frá því að setja niður fimm metra pútt fyrir fugli á 18. flötinni sem er par fimm en boltinn endaði aðeins vinstra megin við holuna. Titilvörn Phil Mickelson var að hefjast en meistari síðasta árs missti upphafshöggið sitt aðeins út fyrir braut. Ítalinn Matteo Manassero er í öðru sæti á fimm höggum undir pari og þeir BrooksKoepka, EdoardoMolinari, FrancescoMolinari, JimFuryk og SergioGarcia fóru allir fyrsta hringinn á fjórum höggum undir pari.Staðan á opna breska. Opna breska meistaramótið hófst í dag og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00 Tiger fékk fimm fugla á seinni níu | Þrír Ítalir á meðal efstu manna Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á opna breska á þremur höggum undir pari. 17. júlí 2014 12:47 Tiger rétti úr kútnum eftir erfiða byrjun Fékk skolla á fyrstu tveimur holunum. 17. júlí 2014 10:37 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy er efstur á opna breska meistaramótinu í golfi sem stendur en hann kláraði fyrsta hring nú rétt í þessu á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Norður-Írinn fékk þrjá fugla á fyrri níu holunum á Hoylake-vellinum í Liverpool í dag og þrjá á seinni níu, en engan skolla. Rory var hársbreidd frá því að setja niður fimm metra pútt fyrir fugli á 18. flötinni sem er par fimm en boltinn endaði aðeins vinstra megin við holuna. Titilvörn Phil Mickelson var að hefjast en meistari síðasta árs missti upphafshöggið sitt aðeins út fyrir braut. Ítalinn Matteo Manassero er í öðru sæti á fimm höggum undir pari og þeir BrooksKoepka, EdoardoMolinari, FrancescoMolinari, JimFuryk og SergioGarcia fóru allir fyrsta hringinn á fjórum höggum undir pari.Staðan á opna breska. Opna breska meistaramótið hófst í dag og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00 Tiger fékk fimm fugla á seinni níu | Þrír Ítalir á meðal efstu manna Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á opna breska á þremur höggum undir pari. 17. júlí 2014 12:47 Tiger rétti úr kútnum eftir erfiða byrjun Fékk skolla á fyrstu tveimur holunum. 17. júlí 2014 10:37 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00
Tiger fékk fimm fugla á seinni níu | Þrír Ítalir á meðal efstu manna Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á opna breska á þremur höggum undir pari. 17. júlí 2014 12:47