FIFA bannaði Rosberg að nota HM-bikarinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2014 16:00 Mynd/Facebook Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur hótað að lögsækja Nico Rosberg ef Mercedes-ökuþórinn stendur við áætlanir sínar að setja mynd af HM-bikarnum á hjálminn sinn. Rosberg er þýskur og ætlaði að heiðra árangur þýska landsliðsins í knattspyrnu með því að setja HM-bikarinn á hjálminn sinn með þeim ártölum sem Þýskaland hefur orðið heimsmeistari í knattspyrnu. Hann tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni á þriðjudag en FIFA hefur brugðist við með því að gefa út yfirlýsingu um málið þar sem segir að sambandið muni neyðast til að beita lagalegum úrræðum gegn hvers konar ólöglegri notkun á bikarnum eða öðru höfundarréttarvörðu efni á vegum sambandsins. FIFA sagðist þó hafa skilning á að Rosberg vildi halda upp á árangur Þýskalands á HM og sagðist hafa átt í viðræðum við keppnislið hans um hvaða aðrar lausnir honum stæði til boða í þeim efnum. Þýski kappaksturinn fer fram á Hockenheim-brautinni um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Post by Nico Rosberg. this will be my Hockenheim World Cup special edition helmet with the FIFA trophy. How do you like it??? @DFB_Team pic.twitter.com/ZKE4gh5EpA— Nico Rosberg (@nico_rosberg) July 15, 2014 Formúla Tengdar fréttir Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00 Rosberg fær nýjan risasamning Nico Rosberg fær átta og hálfan milljarð fyrir nýjan þriggja ára samning við Mercedes. 16. júlí 2014 10:00 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur hótað að lögsækja Nico Rosberg ef Mercedes-ökuþórinn stendur við áætlanir sínar að setja mynd af HM-bikarnum á hjálminn sinn. Rosberg er þýskur og ætlaði að heiðra árangur þýska landsliðsins í knattspyrnu með því að setja HM-bikarinn á hjálminn sinn með þeim ártölum sem Þýskaland hefur orðið heimsmeistari í knattspyrnu. Hann tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni á þriðjudag en FIFA hefur brugðist við með því að gefa út yfirlýsingu um málið þar sem segir að sambandið muni neyðast til að beita lagalegum úrræðum gegn hvers konar ólöglegri notkun á bikarnum eða öðru höfundarréttarvörðu efni á vegum sambandsins. FIFA sagðist þó hafa skilning á að Rosberg vildi halda upp á árangur Þýskalands á HM og sagðist hafa átt í viðræðum við keppnislið hans um hvaða aðrar lausnir honum stæði til boða í þeim efnum. Þýski kappaksturinn fer fram á Hockenheim-brautinni um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Post by Nico Rosberg. this will be my Hockenheim World Cup special edition helmet with the FIFA trophy. How do you like it??? @DFB_Team pic.twitter.com/ZKE4gh5EpA— Nico Rosberg (@nico_rosberg) July 15, 2014
Formúla Tengdar fréttir Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00 Rosberg fær nýjan risasamning Nico Rosberg fær átta og hálfan milljarð fyrir nýjan þriggja ára samning við Mercedes. 16. júlí 2014 10:00 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00
Rosberg fær nýjan risasamning Nico Rosberg fær átta og hálfan milljarð fyrir nýjan þriggja ára samning við Mercedes. 16. júlí 2014 10:00