Tiger rétti úr kútnum eftir erfiða byrjun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2014 10:37 Vísir/Getty Tiger Woods byrjaði skelfilega á Opna breska meistaramótinu í golfi í morgun. Hann fékk skolla á fyrstu tveimur holunum en mótið nú er það annað sem hann keppir í síðan hann gekkst undir agðerð á baki fyrir fjórum mánuðum síðan. Tiger lenti í sandglompu á fyrstu holu og missti síðan tveggja metra pútt fyrir pari á annarri. Hann hélt þó haus eftir það og náði fugli eftir gott innáhögg á fimmtu holu, sem er par 5.Robert Karlsson og Marc Leishmann eru efstir af þeim sem hafa lokið leik í dag en þeir komu báðir í hús á 69 höggum eða þremur undir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy hefur einnig byrjað vel og er á þremur undir eftir átta holur.Opna breska meistaramótið hófst í dag og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Sigur það eina sem kemur til greina hjá Tiger Woods ekki unnið risamót síðan 2008 þegar hann sigraði á opna bandaríska meistaramótinu. 16. júlí 2014 15:30 Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Opna breska meistaramótið Tiger segist vera að nálgast sitt besta líkamlega form eftir skurðaðgerðina og ætlar sér ekkert annað en sigur á Royal Liverpool. 16. júlí 2014 22:00 Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods byrjaði skelfilega á Opna breska meistaramótinu í golfi í morgun. Hann fékk skolla á fyrstu tveimur holunum en mótið nú er það annað sem hann keppir í síðan hann gekkst undir agðerð á baki fyrir fjórum mánuðum síðan. Tiger lenti í sandglompu á fyrstu holu og missti síðan tveggja metra pútt fyrir pari á annarri. Hann hélt þó haus eftir það og náði fugli eftir gott innáhögg á fimmtu holu, sem er par 5.Robert Karlsson og Marc Leishmann eru efstir af þeim sem hafa lokið leik í dag en þeir komu báðir í hús á 69 höggum eða þremur undir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy hefur einnig byrjað vel og er á þremur undir eftir átta holur.Opna breska meistaramótið hófst í dag og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Sigur það eina sem kemur til greina hjá Tiger Woods ekki unnið risamót síðan 2008 þegar hann sigraði á opna bandaríska meistaramótinu. 16. júlí 2014 15:30 Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Opna breska meistaramótið Tiger segist vera að nálgast sitt besta líkamlega form eftir skurðaðgerðina og ætlar sér ekkert annað en sigur á Royal Liverpool. 16. júlí 2014 22:00 Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sigur það eina sem kemur til greina hjá Tiger Woods ekki unnið risamót síðan 2008 þegar hann sigraði á opna bandaríska meistaramótinu. 16. júlí 2014 15:30
Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Opna breska meistaramótið Tiger segist vera að nálgast sitt besta líkamlega form eftir skurðaðgerðina og ætlar sér ekkert annað en sigur á Royal Liverpool. 16. júlí 2014 22:00
Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00