Gunnar: Má ekki vanvirða andstæðinginn Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2014 22:30 Ég hef aðeins litið á hvernig hann hreyfir sig og hvernig hann er í hringnum,“ sagði Gunnar Nelson, bardagakappi, í viðtali við Valtý Björn Valtýsson á dögunum fyrir bardaga sinn gegn Zak Cummings. „Hann er sterkur og mun væntanlega reyna að stjórna hvar bardaginn fer fram. Hann getur slegið þokkalega fast og er snöggur svo ég hugsa að þetta verði svipað og síðustu bardagar mínir. Ég mun reyna að láta hann ráðast á mig og reyna að þreyta hann,“ sagði Gunnar sem sagðist ætla að notfæra sér allt sem hann gæti. „Hann er ekkert svakalega lipur standandi finnst mér af því sem ég hef fylgst með honum en hann er alltaf hættulegur. Maður má aldrei vanvirða andstæðinginn en ég hugsa að ég hafi fleiri möguleika standandi en hann. Ég reyni að einblína frekar á hvað ég get gert frekar en að skoða andstæðinginn sem slíkan.“ Gunnar reynir að taka hlutina rólega á degi bardaga. „Við förum og röltum um og fáum okkur að borða. Maður spáir í öðrum hlutum og lætur ekkert á sig hafa. Þetta er bara eins og að eyða sunnudegi með vinum. Síðustu klukkustundirnar eyði ég með teyminu mínu en ég reyni að vera ekki að festa mig í neinni rútínu. Mér finnst betra að leyfa hlutunum að hafa sinn gang,“ MMA Tengdar fréttir Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings. 16. júlí 2014 15:00 Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010. 16. júlí 2014 09:27 Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30 UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45 Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson 16. júlí 2014 13:29 Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45 Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport 16. júlí 2014 19:00 Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira
Ég hef aðeins litið á hvernig hann hreyfir sig og hvernig hann er í hringnum,“ sagði Gunnar Nelson, bardagakappi, í viðtali við Valtý Björn Valtýsson á dögunum fyrir bardaga sinn gegn Zak Cummings. „Hann er sterkur og mun væntanlega reyna að stjórna hvar bardaginn fer fram. Hann getur slegið þokkalega fast og er snöggur svo ég hugsa að þetta verði svipað og síðustu bardagar mínir. Ég mun reyna að láta hann ráðast á mig og reyna að þreyta hann,“ sagði Gunnar sem sagðist ætla að notfæra sér allt sem hann gæti. „Hann er ekkert svakalega lipur standandi finnst mér af því sem ég hef fylgst með honum en hann er alltaf hættulegur. Maður má aldrei vanvirða andstæðinginn en ég hugsa að ég hafi fleiri möguleika standandi en hann. Ég reyni að einblína frekar á hvað ég get gert frekar en að skoða andstæðinginn sem slíkan.“ Gunnar reynir að taka hlutina rólega á degi bardaga. „Við förum og röltum um og fáum okkur að borða. Maður spáir í öðrum hlutum og lætur ekkert á sig hafa. Þetta er bara eins og að eyða sunnudegi með vinum. Síðustu klukkustundirnar eyði ég með teyminu mínu en ég reyni að vera ekki að festa mig í neinni rútínu. Mér finnst betra að leyfa hlutunum að hafa sinn gang,“
MMA Tengdar fréttir Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings. 16. júlí 2014 15:00 Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010. 16. júlí 2014 09:27 Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30 UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45 Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson 16. júlí 2014 13:29 Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45 Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport 16. júlí 2014 19:00 Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira
Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings. 16. júlí 2014 15:00
Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010. 16. júlí 2014 09:27
Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30
UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45
Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson 16. júlí 2014 13:29
Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45
Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport 16. júlí 2014 19:00
Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00