FIA íhugar breyttar refsingar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. júlí 2014 09:15 Charlie Whiting situr fyrir svörum á blaðamannafundi. Vísir/Getty Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. Ökumenn hafa herjað á Charlie Whiting, regluvörð FIA og óskað eftir breytingum á reglum um óörugg þjónustuhlé. Eins og staðan er núna fá ökumenn, sem fara af stað úr þjónustuhléum á óöruggan máta, til dæmis í veg fyrir annan bíl eða með þrjú dekk föst undir bílnum, fimm sekúndna refsingu. Einnig er ökumaður sem gerir slíkt færður aftur um tíu sæti á ráslínu fyrir næstu keppni. Þetta þykir ökumönnum í Formúlu 1 of mikið, fyrir eitthvað sem er ekki á valdi ökumannanna. „Mér þykir þetta of strangt,“ sagði Sauber ökumaðurinn Esteban Gutierrez. „Þú hefur þegar tapað tíma á fimm sekúndna refsingunni og svo ertu settur tíu sætum aftar í næstu keppni. Þetta er alltof mikið,“ bætti Sauber maðurinn við. Gutierrez hlaut refsingu af þessu tagi í breska kappakstrinum þegar hann ók af stað með eitt laust dekk undir bílnum. Málið kom upp á fundi ökumanna fyrir skemmstu og þá lofaði FIA að skoða aðrar leiðir til að refsa liðum. Hugsanlega munu ökumenn því sleppa við refsingar vegna þessa í framtíðinni. Liðin gætu fengið háar sektir eða hugsanlega tapað stigum. Ef liðin samþykkja einróma að breyta refsiákvæðunum fer tillagan til umfjöllunar hjá Alþjóða akstursíþrótta ráðinu. Ef ráðið samþykkir hana gæti hún tekið gildi fyrir belgíska kappaksturinn sem fer fram 24. ágúst. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00 McLaren verður án FRIC fjöðrunar í Þýskalandi McLaren liðið hefur staðfest að það muni fjarlægja FRIC fjöðrunina úr sínum bílum fyrir þýska kappasturinn. 17. júlí 2014 06:30 Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30 Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. Ökumenn hafa herjað á Charlie Whiting, regluvörð FIA og óskað eftir breytingum á reglum um óörugg þjónustuhlé. Eins og staðan er núna fá ökumenn, sem fara af stað úr þjónustuhléum á óöruggan máta, til dæmis í veg fyrir annan bíl eða með þrjú dekk föst undir bílnum, fimm sekúndna refsingu. Einnig er ökumaður sem gerir slíkt færður aftur um tíu sæti á ráslínu fyrir næstu keppni. Þetta þykir ökumönnum í Formúlu 1 of mikið, fyrir eitthvað sem er ekki á valdi ökumannanna. „Mér þykir þetta of strangt,“ sagði Sauber ökumaðurinn Esteban Gutierrez. „Þú hefur þegar tapað tíma á fimm sekúndna refsingunni og svo ertu settur tíu sætum aftar í næstu keppni. Þetta er alltof mikið,“ bætti Sauber maðurinn við. Gutierrez hlaut refsingu af þessu tagi í breska kappakstrinum þegar hann ók af stað með eitt laust dekk undir bílnum. Málið kom upp á fundi ökumanna fyrir skemmstu og þá lofaði FIA að skoða aðrar leiðir til að refsa liðum. Hugsanlega munu ökumenn því sleppa við refsingar vegna þessa í framtíðinni. Liðin gætu fengið háar sektir eða hugsanlega tapað stigum. Ef liðin samþykkja einróma að breyta refsiákvæðunum fer tillagan til umfjöllunar hjá Alþjóða akstursíþrótta ráðinu. Ef ráðið samþykkir hana gæti hún tekið gildi fyrir belgíska kappaksturinn sem fer fram 24. ágúst.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00 McLaren verður án FRIC fjöðrunar í Þýskalandi McLaren liðið hefur staðfest að það muni fjarlægja FRIC fjöðrunina úr sínum bílum fyrir þýska kappasturinn. 17. júlí 2014 06:30 Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30 Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00
McLaren verður án FRIC fjöðrunar í Þýskalandi McLaren liðið hefur staðfest að það muni fjarlægja FRIC fjöðrunina úr sínum bílum fyrir þýska kappasturinn. 17. júlí 2014 06:30
Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30
Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti