Adele á tónleikaferðalag á næsta ári Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. júlí 2014 15:00 vísir/getty Söngkonan Adele hefur staðfest að nýja platan hennar beri nafnið 25 og að hún fari á tónleikaferðalag á næsta ári. Þetta kemur fram á Twitter-síðu World Music-verðlaunanna. „#adele staðfestir tónleikaferðalag 2015 eftir útgáfu nýju plötu hennar 25!“ stendur á Twitter-síðu verðlaunahátíðarinnar. Adele fagnaði 26 ára afmæli sínu í maí á þessu ári og gaf í skyn hvert plötuheitið yrði á Twitter-síðu sinni. „Bless, bless 25...Sjáumst aftur seinna á þessu ári x,“ skrifaði söngkonan. Síðasta plata hennar, 21, kom út árið 2011 og vakti gríðarlega lukku um heim allan.#adele confirms 2015 Tour After The Release Of Her New Album '25'! pic.twitter.com/ZePWnwXXQH— World Music Awards (@WORLDMUSICAWARD) July 15, 2014 Tónlist Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngkonan Adele hefur staðfest að nýja platan hennar beri nafnið 25 og að hún fari á tónleikaferðalag á næsta ári. Þetta kemur fram á Twitter-síðu World Music-verðlaunanna. „#adele staðfestir tónleikaferðalag 2015 eftir útgáfu nýju plötu hennar 25!“ stendur á Twitter-síðu verðlaunahátíðarinnar. Adele fagnaði 26 ára afmæli sínu í maí á þessu ári og gaf í skyn hvert plötuheitið yrði á Twitter-síðu sinni. „Bless, bless 25...Sjáumst aftur seinna á þessu ári x,“ skrifaði söngkonan. Síðasta plata hennar, 21, kom út árið 2011 og vakti gríðarlega lukku um heim allan.#adele confirms 2015 Tour After The Release Of Her New Album '25'! pic.twitter.com/ZePWnwXXQH— World Music Awards (@WORLDMUSICAWARD) July 15, 2014
Tónlist Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira