Ert þú að bera á þig skaðleg eiturefni á hverjum degi? Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 17. júlí 2014 09:00 Vísir/Getty Mikil vitundarvakning hefur orðið á síðustu árum um skaðsemi eiturefna í snyrtivörum. Enn er þó meirihluti snyrtivara sem við notum í daglegu lífi fullar af skaðlegum efnum og það getur reynst erfitt að átta sig á hvað er í lagi og hvað ekki, skaðlegu innihaldsefnin eru mörg og fæstir þekkja heiti þeirra. Heather White sem starfar fyrir the Enviromental Working Group fjallar mjög ítarlega um skaðsemi eiturefna í vinsælum snyrtivörum og afleiðingar þess að nota þessar vörur daglega í þessu fróðlega myndbandi sem birtist á vefsíðunni mindbodygreen. Fyrir þá sem vilja vita enn meira um málefnið og komast að því hvað við erum í raun og veru að bera á okkur bendum við á vefsíðuna skindeep. Þar er hægt að fletta upp rúmlega 69.000 mismunandi snyrtivörum og fá nákvæmar innihaldslýsingar og upplýsingar um skaðsemi þeirra. Heilsa Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fárveik í París Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið
Mikil vitundarvakning hefur orðið á síðustu árum um skaðsemi eiturefna í snyrtivörum. Enn er þó meirihluti snyrtivara sem við notum í daglegu lífi fullar af skaðlegum efnum og það getur reynst erfitt að átta sig á hvað er í lagi og hvað ekki, skaðlegu innihaldsefnin eru mörg og fæstir þekkja heiti þeirra. Heather White sem starfar fyrir the Enviromental Working Group fjallar mjög ítarlega um skaðsemi eiturefna í vinsælum snyrtivörum og afleiðingar þess að nota þessar vörur daglega í þessu fróðlega myndbandi sem birtist á vefsíðunni mindbodygreen. Fyrir þá sem vilja vita enn meira um málefnið og komast að því hvað við erum í raun og veru að bera á okkur bendum við á vefsíðuna skindeep. Þar er hægt að fletta upp rúmlega 69.000 mismunandi snyrtivörum og fá nákvæmar innihaldslýsingar og upplýsingar um skaðsemi þeirra.
Heilsa Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fárveik í París Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið