Íris Dögg: Kannski óréttlátt en virði ákvörðunina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júlí 2014 13:01 Vísir/Stefán Íris Dögg Gunnarsdóttir hefur verið lánuð í FH eins og Vísir greindi frá í dag. Var það niðurstaðan eftir að landsliðsmarkvörðurinn Þóra B. Helgadóttir varð gjaldgeng með liði Fylkis. Í dag var opnað fyrir félagaskipti á Íslandi og fékk því Þóra leikheimild í dag með Fylki. Hún mun því í kvöld spila sinn fyrsta deildarleik hér á landi síðan hún hélt í atvinnumennsku árið 2006. „Mér líst ekkert illa á að fara í FH. Þetta er lið sem lítur vel út og hefur verið að styrkjast mikið á síðustu árum. Það er björt framtíð í Hafnarfirðinum,“ sagði Íris Dögg í samtali við Vísi í dag. Hún neitar því þó ekki að finnast leiðinlegt að fara frá Árbænum nú en hún hefur haldið hreinu í sex af átta deildarleikjum Fylkis í sumar og hefur liðið fengið á sig fæst mörk allra liða í deildinni. „Ég hef þekkt þessar stelpur lengi og auðvitað er erfitt að fara úr aðstæðum sem maður er vanur og þekkir vel. En maður verður bara að taka þessu.“ „Að einhverju leyti finnst mér þetta óréttlátt en þetta er það sem þjálfaranum fannst best að gera. Ég verð að virða ákvörðun hans.“ Íris Dögg er samningsbundin Fylki til loka næsta tímabils og veit ekki hvað tekur við hjá sér að tímabilinu loknu. „Það verður bara að ráðast. Ég veit að Fylkir myndi samþykkja að rifta samningi mínum eftir tímabilið ef ég óska þess en við ætlum að ræða þau mál í haust.“ FH hefur fengið á sig flest mörk allra liða í sumar eða 30 talsins í níu leikjum. „Þetta á eftir að reyna á mig. Nú kemst maður að því úr hverju maður er gerður.“ Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Þóra í marki Fylkis í kvöld | Íris í FH Íris Dögg hefur haldið hreinu í sex leikjum af átta en víkur fyrir landsliðsmarkverðinum. 15. júlí 2014 12:47 Kemur ekki til greina að sitja á bekknum Markvörður kvennaliðs Fylkis fær varla á sig mark en missir samt líklega stöðuna þegar landsliðsmarkvörðurinn fær félagaskipti. 25. júní 2014 19:00 Ekki fengið á sig mark síðan Þóra samdi Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Fylkis, sættir sig ekki við að setjast á bekkinn þegar Þóra kemur. 26. júní 2014 06:30 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sjá meira
Íris Dögg Gunnarsdóttir hefur verið lánuð í FH eins og Vísir greindi frá í dag. Var það niðurstaðan eftir að landsliðsmarkvörðurinn Þóra B. Helgadóttir varð gjaldgeng með liði Fylkis. Í dag var opnað fyrir félagaskipti á Íslandi og fékk því Þóra leikheimild í dag með Fylki. Hún mun því í kvöld spila sinn fyrsta deildarleik hér á landi síðan hún hélt í atvinnumennsku árið 2006. „Mér líst ekkert illa á að fara í FH. Þetta er lið sem lítur vel út og hefur verið að styrkjast mikið á síðustu árum. Það er björt framtíð í Hafnarfirðinum,“ sagði Íris Dögg í samtali við Vísi í dag. Hún neitar því þó ekki að finnast leiðinlegt að fara frá Árbænum nú en hún hefur haldið hreinu í sex af átta deildarleikjum Fylkis í sumar og hefur liðið fengið á sig fæst mörk allra liða í deildinni. „Ég hef þekkt þessar stelpur lengi og auðvitað er erfitt að fara úr aðstæðum sem maður er vanur og þekkir vel. En maður verður bara að taka þessu.“ „Að einhverju leyti finnst mér þetta óréttlátt en þetta er það sem þjálfaranum fannst best að gera. Ég verð að virða ákvörðun hans.“ Íris Dögg er samningsbundin Fylki til loka næsta tímabils og veit ekki hvað tekur við hjá sér að tímabilinu loknu. „Það verður bara að ráðast. Ég veit að Fylkir myndi samþykkja að rifta samningi mínum eftir tímabilið ef ég óska þess en við ætlum að ræða þau mál í haust.“ FH hefur fengið á sig flest mörk allra liða í sumar eða 30 talsins í níu leikjum. „Þetta á eftir að reyna á mig. Nú kemst maður að því úr hverju maður er gerður.“
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Þóra í marki Fylkis í kvöld | Íris í FH Íris Dögg hefur haldið hreinu í sex leikjum af átta en víkur fyrir landsliðsmarkverðinum. 15. júlí 2014 12:47 Kemur ekki til greina að sitja á bekknum Markvörður kvennaliðs Fylkis fær varla á sig mark en missir samt líklega stöðuna þegar landsliðsmarkvörðurinn fær félagaskipti. 25. júní 2014 19:00 Ekki fengið á sig mark síðan Þóra samdi Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Fylkis, sættir sig ekki við að setjast á bekkinn þegar Þóra kemur. 26. júní 2014 06:30 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sjá meira
Þóra í marki Fylkis í kvöld | Íris í FH Íris Dögg hefur haldið hreinu í sex leikjum af átta en víkur fyrir landsliðsmarkverðinum. 15. júlí 2014 12:47
Kemur ekki til greina að sitja á bekknum Markvörður kvennaliðs Fylkis fær varla á sig mark en missir samt líklega stöðuna þegar landsliðsmarkvörðurinn fær félagaskipti. 25. júní 2014 19:00
Ekki fengið á sig mark síðan Þóra samdi Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Fylkis, sættir sig ekki við að setjast á bekkinn þegar Þóra kemur. 26. júní 2014 06:30