Viðbrögð við endurkomu LeBron á Twitter Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júlí 2014 17:15 LeBron James. Vísir/Getty Körfuboltaáhugamenn á Íslandi brugðust fljótt við tiðindum af vistaskiptum LeBron James á samskiptavefnum Twitter. Fyrr í dag tilkynnti James að hann ætlaði að snúa aftur til Cleveland Cavaliers eftir fjögurra ára dvöl hjá Miami Heat þar sem hann vann tvo meistaratitla. Undanfarna daga hafa verið miklar vangaveltur um framtíð James en margir töldu að hann yrði um kyrrt í Miami þrátt fyrir að hann hafi nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Hér fyrir neðan getur að líta vangaveltur körfuboltaáhugamanna um tíðindin.Maður er bara með gæsahúð. #LeBronJames— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Djöfull skil ég að LeBron fíli Vareasjá. Held að við yrðum fínir vinir. Ekki jafngóðir og ég og Jonah Hill yrðum, en góðir samt.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 11, 2014 You're welcome, Cleveland.— God (@TheTweetOfGod) July 11, 2014 Cavs strax orðnir favorite að vinna titilinn 4/1. Respectively.— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Þetta er svo huge...— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 @nbaisland ég er hrifinn af þessu! Fólkið í Cleveland á skilið titil eftir áratuga eyðimerkurgöngu!— Brynjar Bjornsson (@Brynjarthorb) July 11, 2014 Jæja vagninn er á leiðinni til Cleveland, hver vill koma með? @pavelino15 er vagnstjóri. Við lofum áframhaldandi fjöri.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) July 11, 2014 Búið að finna staðinn þar sem hlutabréfin í Miami Heat lentu pic.twitter.com/UXCvXG2mmF— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 Draumaveröld David Blatt. Stýrir Maccabi til sigurs í Euroleague, ræður sig sem þjálfara í NBA. Stuttu seinna fær hann Wiggins og nú LBJ.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) July 11, 2014 King James i Cavs bara— Matthías Sigurðarson (@matosig) July 11, 2014 Júdas...!!!!!— Marvin Vald (@MarvinVald) July 11, 2014 NBA Tengdar fréttir LeBron snýr aftur heim til Cleveland Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers. 11. júlí 2014 16:24 Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Sjá meira
Körfuboltaáhugamenn á Íslandi brugðust fljótt við tiðindum af vistaskiptum LeBron James á samskiptavefnum Twitter. Fyrr í dag tilkynnti James að hann ætlaði að snúa aftur til Cleveland Cavaliers eftir fjögurra ára dvöl hjá Miami Heat þar sem hann vann tvo meistaratitla. Undanfarna daga hafa verið miklar vangaveltur um framtíð James en margir töldu að hann yrði um kyrrt í Miami þrátt fyrir að hann hafi nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Hér fyrir neðan getur að líta vangaveltur körfuboltaáhugamanna um tíðindin.Maður er bara með gæsahúð. #LeBronJames— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Djöfull skil ég að LeBron fíli Vareasjá. Held að við yrðum fínir vinir. Ekki jafngóðir og ég og Jonah Hill yrðum, en góðir samt.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 11, 2014 You're welcome, Cleveland.— God (@TheTweetOfGod) July 11, 2014 Cavs strax orðnir favorite að vinna titilinn 4/1. Respectively.— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Þetta er svo huge...— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 @nbaisland ég er hrifinn af þessu! Fólkið í Cleveland á skilið titil eftir áratuga eyðimerkurgöngu!— Brynjar Bjornsson (@Brynjarthorb) July 11, 2014 Jæja vagninn er á leiðinni til Cleveland, hver vill koma með? @pavelino15 er vagnstjóri. Við lofum áframhaldandi fjöri.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) July 11, 2014 Búið að finna staðinn þar sem hlutabréfin í Miami Heat lentu pic.twitter.com/UXCvXG2mmF— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 Draumaveröld David Blatt. Stýrir Maccabi til sigurs í Euroleague, ræður sig sem þjálfara í NBA. Stuttu seinna fær hann Wiggins og nú LBJ.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) July 11, 2014 King James i Cavs bara— Matthías Sigurðarson (@matosig) July 11, 2014 Júdas...!!!!!— Marvin Vald (@MarvinVald) July 11, 2014
NBA Tengdar fréttir LeBron snýr aftur heim til Cleveland Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers. 11. júlí 2014 16:24 Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Sjá meira
LeBron snýr aftur heim til Cleveland Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers. 11. júlí 2014 16:24
Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10