Rífandi stemning þrátt fyrir rigningu 11. júlí 2014 11:45 Góð stemning í Atlantic Studios á Ásbrú í gærkvöldi. Vísir/Andri Marinó ATP-tónlistarhátíðin fór vel af stað í gærkvöldi á Ásbrú í Keflavík. Þrátt fyrir vætu var fólk í góðum gír og lét ekki smá rigningu stoppa sig í gleðinni. Þekktar hljómsveitir og tónlistarmenn komu fram í gær og ber þar hæst að nefna hljómsveitina Mogwai, Kurt Vile & Violators og þá kom hin íslenska og goðsagnakenna rokksveit HAM fram í gær. Talið er að um 800 manns hafi ferðast með rútum á milli Reykjavíkur og Keflavíkur í gær. Hátíðin heldur áfram síðdegis, þegar að Ben Frost stígur á svið í Atlantic Studios klukkan 17.30. Þá kemur hljómsveitin Portishead fram á miðnætti. Andri Marinó, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér suður með sjó og smellti nokkrum fallegum myndum. ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
ATP-tónlistarhátíðin fór vel af stað í gærkvöldi á Ásbrú í Keflavík. Þrátt fyrir vætu var fólk í góðum gír og lét ekki smá rigningu stoppa sig í gleðinni. Þekktar hljómsveitir og tónlistarmenn komu fram í gær og ber þar hæst að nefna hljómsveitina Mogwai, Kurt Vile & Violators og þá kom hin íslenska og goðsagnakenna rokksveit HAM fram í gær. Talið er að um 800 manns hafi ferðast með rútum á milli Reykjavíkur og Keflavíkur í gær. Hátíðin heldur áfram síðdegis, þegar að Ben Frost stígur á svið í Atlantic Studios klukkan 17.30. Þá kemur hljómsveitin Portishead fram á miðnætti. Andri Marinó, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér suður með sjó og smellti nokkrum fallegum myndum.
ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira