Upptekinn borgarstjóri segir óreiðuna meiri á sumrin Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 10. júlí 2014 13:00 Dagur B. Eggertsson Vísir/Arnþór Dagur Bergþóruson Eggertsson ólst upp í Árbænum, nam í Menntaskólanum í Reykjavík og þaðan lá leið hans í læknisfræði. Hann á tólf ára stjórnmálaferil að baki, og er nú orðinn borgarstjóri í Reykjavík - í annað sinn. Hann á fjögur börn með eiginkonu sinni, Örnu, sem er læknir eins og hann. Það er ljóst að dagskráin hjá borgarstjóranum er þétt. Heilsuvísir spurði Dag nokkurra spurninga.Hver er morgunrútínan þín? Vakna og næ sturtu áður en við hjónin ráðumst í að vekja krakkana og koma þeim af stað í skólann. Vetrarrútínan er býsna föst í forminu en óreiðan er meiri á sumrin.Hvernig líkamsrækt stundarðu?Ég geng og hjóla. En mætti vera skipulegri og reglulegri.Stundar þú hugleiðslu?Nei, en hefði örugglega gott af því.Hvað gerir þú til að viðhalda góðu sambandi við fjölskylduna?Held matarboð og reyni að láta alla finna að þeir séu velkomir hvenær sem er.Er mataræði mikilvægt í þínum huga? Fylgir þú einhverjum reglum í þeim efnum?Já, það er mikilvægt. Fjölbreytni skiptir mestu og að krakkarnir alist upp við að borða allan mat. Matmálstíminn sjálfur er þó ekki síður mikilvægur sem samverustund og fjölskyldutími. Heilsa Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið
Dagur Bergþóruson Eggertsson ólst upp í Árbænum, nam í Menntaskólanum í Reykjavík og þaðan lá leið hans í læknisfræði. Hann á tólf ára stjórnmálaferil að baki, og er nú orðinn borgarstjóri í Reykjavík - í annað sinn. Hann á fjögur börn með eiginkonu sinni, Örnu, sem er læknir eins og hann. Það er ljóst að dagskráin hjá borgarstjóranum er þétt. Heilsuvísir spurði Dag nokkurra spurninga.Hver er morgunrútínan þín? Vakna og næ sturtu áður en við hjónin ráðumst í að vekja krakkana og koma þeim af stað í skólann. Vetrarrútínan er býsna föst í forminu en óreiðan er meiri á sumrin.Hvernig líkamsrækt stundarðu?Ég geng og hjóla. En mætti vera skipulegri og reglulegri.Stundar þú hugleiðslu?Nei, en hefði örugglega gott af því.Hvað gerir þú til að viðhalda góðu sambandi við fjölskylduna?Held matarboð og reyni að láta alla finna að þeir séu velkomir hvenær sem er.Er mataræði mikilvægt í þínum huga? Fylgir þú einhverjum reglum í þeim efnum?Já, það er mikilvægt. Fjölbreytni skiptir mestu og að krakkarnir alist upp við að borða allan mat. Matmálstíminn sjálfur er þó ekki síður mikilvægur sem samverustund og fjölskyldutími.
Heilsa Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið