Golfkúla McIlroy frá Opna breska til sölu Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. júlí 2014 23:30 Rory fleygir golfkúlunni upp í stúku. Eftir að Rory McIlroy setti niður sigurpúttið á Opna breska meistaramótinu í golfi fleygði hann golfkúlunni sinni til áhorfenda en kúlan var ekki lengi að rata í uppboðssölu. Rory sem er aðeins 25 árs gamall tryggði sér sigur á Opna breska en hann leiddi frá fyrsta degi og vann afar sannfærandi sigur. Sergio Garcia sótti að Rory á lokadeginum en náði ekki að brúa bilið og norður-írski kylfingurinn stóð uppi sem sigurvegari og vann sinn þriðja risatitil í golfi.Lee Horner, veitingahúseigandi frá Englandi varð sá heppni sem greip bolta Rory en stuttu síðar bauð uppboðshúsið Green Jacket Auctions 10 þúsund dollara til hvers þess sem greip boltann. Horner stökk á tækifærið og seldi boltann sem er nú kominn í almenna sölu. Hefur Nike staðfest að um sé að ræða boltann sem Rory lék með á mótinu.Fyrir áhugasama má bjóða í boltann hér. Golf Tengdar fréttir Rory varð hlutskarpastur | Samantekt frá lokadeginum Allt það helsta frá lokadegi Opna breska meistaramótsins. 21. júlí 2014 11:27 Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Eftir að Rory McIlroy setti niður sigurpúttið á Opna breska meistaramótinu í golfi fleygði hann golfkúlunni sinni til áhorfenda en kúlan var ekki lengi að rata í uppboðssölu. Rory sem er aðeins 25 árs gamall tryggði sér sigur á Opna breska en hann leiddi frá fyrsta degi og vann afar sannfærandi sigur. Sergio Garcia sótti að Rory á lokadeginum en náði ekki að brúa bilið og norður-írski kylfingurinn stóð uppi sem sigurvegari og vann sinn þriðja risatitil í golfi.Lee Horner, veitingahúseigandi frá Englandi varð sá heppni sem greip bolta Rory en stuttu síðar bauð uppboðshúsið Green Jacket Auctions 10 þúsund dollara til hvers þess sem greip boltann. Horner stökk á tækifærið og seldi boltann sem er nú kominn í almenna sölu. Hefur Nike staðfest að um sé að ræða boltann sem Rory lék með á mótinu.Fyrir áhugasama má bjóða í boltann hér.
Golf Tengdar fréttir Rory varð hlutskarpastur | Samantekt frá lokadeginum Allt það helsta frá lokadegi Opna breska meistaramótsins. 21. júlí 2014 11:27 Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Rory varð hlutskarpastur | Samantekt frá lokadeginum Allt það helsta frá lokadegi Opna breska meistaramótsins. 21. júlí 2014 11:27
Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30